Fleiri fréttir

Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald

Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim.

Emojional: Sigríður Þóra, hamingjusöm í fæðingarorlofi

Sigríður Þóra eða Þóra eins og hún oftast kölluð, er framleiðandi, leikstýra og þáttagerðakona. Þóra eignaðist sitt fyrsta barn fyrir 9 mánuðum síðan og er hún þessa dagana að njóta þess að vera í fæðingarorlofi með gleðigjafanum sínum, Úlfi Orra. Makamál tóku létt facebook spjall við Þóru þar sem hún svaraði spurningum með emojis. Sjáum hversu emojional Þóra er.

Ævintýrin í náttúrunni heilla

Hjúkrunarfræðingurinn Dýrleif Sigurjónsdóttir starfar á vökudeild Landspítalans. Hún stundar hreyfingu og útiveru af krafti og stefnir alltaf lengra og hærra.

Verðlaun streymdu til íslensku dansaranna

Íslensk ungmenni sópuðu til sín verðlaunum í stórri danskeppni í Portúgal þar sem rúmlega sex þúsund manns frá sextíu þjóðlöndum tóku þátt. Brynjar Dagur og Luis Lucas hlutu alþjóðleg gullverðlaun í tvíliðakeppni.

Eskfirðingurinn filmandi kemur heim

Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra.

Sjálfshjálparbók sigurvegara

Hernaðarlistin er í raun yfir gagnrýni og stjörnugjöf hafin, hafandi sannað sig í 2.500 ár sem eitursnjall lífsleiðarvísir sem hefur verið færður í letur.

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.