Fleiri fréttir

Afmælisgjöf til Íslendinga

Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni.

Bieber vill lúskra á Tom Cruise

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag.

Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar

Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið.

Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu

Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd.

Faðir í leit að dóttur sinni

Silfurvegurinn er fyrsta skáldsaga Stinu Jackson og var valin besta sænska glæpasagan 2018 af Sænsku glæpasagnaakademíunni.

GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna

Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna.

Rót illskunnar

Hæfileikinn til að geta fundið til með öðrum í gleði og sorg er einn mikilvægasti þáttur mennskunnar. En hvað gerist þegar samkenndina vantar? Er þar að finna rót illskunnar? Svarið er ekki svo einfalt, segja þeir Kári Stefánsson og Simon Baron-Cohen.

Eins og hjónaband dúfu og krókódíls

Gárungar hafa sagt að það sé allt í lagi að koma of seint á tónleika í Hallgrímskirkju. Bergmálið sé svo mikið að maður heyrir samt fyrstu tónana. Fyrir þetta stóra kirkju er bergmálið auðvitað fullkomlega eðlilegt, en þá er grundvallaratriði að velja vel hvernig tónlist er þar flutt.

Saga þeirra byrjar á bónorði

Dagana 7.-10. júní er Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði. Hátíðin er opnuð með sýningu heimildarmyndar Hrafnhildar Gunnarsdóttur Vasúlka áhrifin, sem er um hjónin Steinu og Woody Vasúlka, brautryðjendur í gerð vídeólistar á heimsvísu.

Ein og ein kartafla spírar

Reykjanesbær verður tuttugu og fimm ára á þriðjudaginn. Af því tilefni verður hátíðarfundur bæjarstjórnar í Stapa, ásamt kaffisamæti sem opið er öllum bæjarbúum.

Lífið er spennandi ráðgáta

Segir Páll Bergþórsson. Hann verður 96 ára í sumar, nýtur þess að eldast og hefur tekið upp á ýmsu sem aðrir yngri og hraustari myndu veigra sér við til dæmis að fara í fallhlífarstökk. Páll ræðir um lífið, hvernig það er að el

Nánd og innblástur á Patreksfirði

Helga Rakel Rafnsdóttir annar skipuleggjanda Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, segir dagskrá hátíðarinnar sérstaklega fjölbreytta í ár.

Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun

Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð.

Ný samstarfslína 66°Norður og CCTV

Ný fatalína merkjanna 66°Norður og CCTV verður kynnt í dag . Hún verður fáanleg í svokallaðri "pop-up“ verslun á Hverfisgötu 39 um helgina. Ari Magg tók myndirnar sem fylgja línunni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.