Fleiri fréttir

Hera verður Ásta Sóllilja hjá Balta

Hera Hilmarsdóttir mun fara með hlutverk Ástu Sóllilju í kvikmynd og sjónvarpsþáttum byggða á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness sem Baltasar Kormákur mun leikstýra.

Hvor þekkir Justin Timberlake betur, Jessica Biel eða Jimmy Fallon?

Hjónin Jessica Biel og Justin Timberlake mættu saman í spjallþátt Jimmy Fallon í vikunni og fóru þau öll þrjú í skemmtilegan leik sem gekk út á það hversu vel parið þekkir hvort annað og hvort Fallon sé jafnvel betri til þess fallinn að svara.

Ítölsk trufflustemning á Apótek

Átríðukokkarnir Massimiliano og Matteo Cameli, verða með ítalskt Pop Up á veitingastaðnum Apótekinu dagana 7. – 11. nóvember. Þeir höfðu með sér svartar trufflur í kílóavís og hafa sett saman sex rétta girnilegan matseðil.

„Mjög sár yfir öllu sem er búið að gerast í kringum mig“

Hann var sendur frá Delí til Kalkútta með lest aðeins sex ára gamall þar sem hann var einn á götunni í mörg ár. Þá var hann ættleiddur af hjónum í Þorlákshöfn. Ári eftir var honum skilað sem er í fyrsta og eina skiptið sem það hefur gerst hér á landi.

Besta stúlka í heimi

Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember.

Smákökusamkeppni Kornax

Kornax efnir til árlegrar smákökusamkeppni. Dæmt er eftir bragði, áferð, lögun og lit. Í verðlaun eru meðal annars KitchenAid hrærivél. Skilafrestur er til 13. nóvember.

Byggði upp traust og misnotaði hana síðan

Alexandra Rós Jankovic var erfiður unglingur og fáir réðu við hana. Að lokum var hún tekin af heimilinu. Í síðasta þætti af Fósturbörnum fengu áhorfendur Stöðvar 2 að heyra áhugaverða og erfiða sögu Alexöndru.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.