Fleiri fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28.9.2015 10:02 Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum. 28.9.2015 10:00 Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. 27.9.2015 23:47 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27.9.2015 20:42 Jóhann Alfreð í lederhosen og Helga Braga að skammta ölið Októberfestþemað var tekið alla leið á haustmóti Nýherja. 27.9.2015 16:13 Dýrlingurinn með hnútasvipuna Illugi Jökulsson veltir fyrir sér þeirri aðkallandi spurningu hvernig geimverur myndu líta á nýjasta dýrling kaþólsku kirkjunnar. 27.9.2015 09:00 Hvar er ódýrasta latte-ið í miðbænum? Latte-drykkja hefur löngum verið sögð loða við miðbæinn. En hvar má finna ódýrasta og dýrasta tvöfalda latte-ið? 27.9.2015 00:01 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26.9.2015 20:31 Talsvert bras að ná í Pras Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni. 26.9.2015 20:00 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26.9.2015 19:45 Eigandi fermingarpeninganna frá 1983 fundinn Ólafur Hrafnsson fermdist þann 10. apríl 1983 og fékk 300 krónur í gjöf sem fundust fyrir tilviljun í gær. 26.9.2015 16:44 Dans og hryllingur í Sundhöllinni í kvöld Ítalska hryllingsmyndin Suspiria verður sýnd í sundbíói í kvöld. Andrúmsloftið í myndinni verður endurgert og fara dansarar á stjá meðan myndin er sýnd. 26.9.2015 14:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26.9.2015 12:36 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26.9.2015 12:11 Skrifaði bók með ömmu sinni Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. 26.9.2015 11:30 Að sjá sjálfan sig speglast í glerinu Vel heppnuð fyrsta skáldsaga hjá góðum stílista um helst til óáhugaverðar persónur. 26.9.2015 11:30 Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýning á verkum Katrínar Sigurðardóttur. Þar gefst gestum kostur að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. 26.9.2015 11:00 Sneri við um leið og ég sá brekku Í dag opna 8 íslenskir myndlistarmenn sýninguna ,Reykjavík Stories í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi. 26.9.2015 10:30 Barnakvikmyndahátíð hefst í dag Hátíðin er hluti af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og stendur hún yfir til mánudags. 26.9.2015 10:00 Reykjavík var björt og falleg í gegnum linsu Gunnars Rúnars Í dag verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns, sem myndaði mannlíf og menningu í Reykjavík af stakri natni. 26.9.2015 10:00 Hanna hannar sína eigin keppniskjóla Hanna Rún dansari býður Fréttablaðinu í kjólaskápinn sinn. 26.9.2015 09:30 Var orðinn dagdrykkjumaður Steinn Ármann Magnússon sagði skilið við áfengi fyrir rúmi ári en hann segir það hafa stjórnað lífi sínu. Hann var það langt leiddur að hann íhugaði að gerast útigangsmaður. Líf hans hefur gjörbreyst og nú lítur hann framhaldið björtum augum. 26.9.2015 09:00 Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26.9.2015 08:30 Eiginhandaáritanir og myndatökur Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðastliðinn sunnudag og var vel tekið. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með áhugasömum aðdáendum. 26.9.2015 08:00 Elva Dögg: "Við erum þrír ættliðir með áráttu- og þrjáhyggjuröskun undir sama þaki“ Uppistandarinn Elva Dögg er flutt til föður síns sem glímir við Tourette eins og hún, með syninum sem glímir við sama ættgenga sjúkdóm. Hún segir heimilislífið sannarlega skrautlegt. 26.9.2015 08:00 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25.9.2015 23:34 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25.9.2015 22:15 Ísland í dag: Sölvi Tryggvason á djamminu Sölvi skoðaði bakhliðar næturlífsins í Reykjavík síðasta laugardagskvöld. 25.9.2015 20:29 Leitar eiganda fermingarpeninga frá árinu 1983 Hekla Magnúsdóttir fann umslag með fermingarkortum og peningum inni í skemmtaranum sínum. 25.9.2015 19:47 Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25.9.2015 17:22 Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. 25.9.2015 16:30 Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á Íslandi: Universal trónir á toppnum Í kvöld nær Universal að tryggja sér tekjuhæsta ár allra tíma fyrir kvikmyndaver á Íslandi og taka þar með metið af Warner Bros, sem náði titlinum 2010. 25.9.2015 15:30 Fjölmargir á ráðstefnu Ímark - Myndir Fjölmargir létu sjá sig á ráðstefnu Ímark í gær en yfirskrift hennar var Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri? 25.9.2015 15:30 Elísa með sjaldgæfan heilasjúkdóm: „Hún bræðir flesta sem hún hittir“ Elísa Margrét Hafsteinsdóttir var tveggja mánaða greind með Lissencephaly. "Þetta er mikil barátta fyrir litla manneskju,“ segja foreldrarnir. Talið er að innan við eitt þúsund börn í heiminum glími við sjúkdóminn. 25.9.2015 15:15 Heimagerður hreinsiskrúbbur fer misvel í íslenskar konur "Ég fór að sofa og hélt að þetta myndi lagast, en þegar ég vaknaði var ég sjöfalt verri,“ segir Sjöfn Steinsen. 25.9.2015 15:14 Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25.9.2015 15:02 Stórbrotin HeForShe myndbönd með Dubsmash appinu Emmu Watson, velgjörðarsendiherra UN Women hélt áhrifamikla ræðu í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna þegar HeForShe átakinu var ýtt úr vör síðastliðið haust. 25.9.2015 14:39 Fjölmenni á setningarhátíð RIFF - Myndir RIFF kvikmyndahátíð var sett í 12. sinn í gærkvöldi og var opnunarmyndin Tale of Tales eftir Matteo Garrone sýnd í Gamla bíó. 25.9.2015 14:30 Skiptir hreyfing barna okkar máli? Ég hef það á tilfinningunni að eftir það fari áhuginn á hreyfiþroskanum oft að dvína örlítið. Ég get í rauninni ekki sagt til um það hvort þetta eigi við um sjálfa mig þar sem barnið mitt er aðeins rúmlega tveggja ára og enn þá að taka miklum framförum í hreyfiþroska, eins og að hoppa, klifra, hlaupa hraðar og fleira og alltaf finnst mér jafn skemmtilegt og merkilegt að sjá framfarirnar. 25.9.2015 14:00 Hversu vel þekkir þú kvikmyndir frá tíunda áratugnum? Taktu prófið Á tíunda áratugnum komu út margar frábærar myndir á borð við Forrest Gump, Pulp Fiction, The Shawshank Redemption, Titanic og margar fleiri. 25.9.2015 13:30 Rauðar varir næsta sumar?... Og núna? Þegar við höfum séð hvað koma skal er oft erfitt að bíða fram á vor eftir að fá að taka þátt í því sem heillar hverju sinni. Hár og förðun eru þó atriði sem við þurfum ekki endilega að bíða með, það er í góðu lagi að stela þar nokkrum punktum til að tileinka sér strax. Eða hvað? 25.9.2015 13:00 Taktu þátt: iStore og Lífið gefa splunkunýjan iPhone 6s Vilt þú vinna fyrsta iPhone 6s á Íslandi? Taktu þá þátt í leik iStore í Kringlunni og Lífsins á Vísi. 25.9.2015 12:03 Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25.9.2015 12:00 Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 25.9.2015 11:45 Jafnvægi í kynlöngun tveggja einstaklinga Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í nokkur ár. Hann langar að stunda kynlíf oftar en mig. En kynlífslöngun mín sveiflast svolítið. Ég er búin að útskýra eftir minni bestu getu að þetta sé eðlilegt af minni hálfu, að einstaklingar séu mismunandi og sumir vilja yfirhöfuð ekki stunda kynlíf. 25.9.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28.9.2015 10:02
Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum. 28.9.2015 10:00
Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. 27.9.2015 23:47
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27.9.2015 20:42
Jóhann Alfreð í lederhosen og Helga Braga að skammta ölið Októberfestþemað var tekið alla leið á haustmóti Nýherja. 27.9.2015 16:13
Dýrlingurinn með hnútasvipuna Illugi Jökulsson veltir fyrir sér þeirri aðkallandi spurningu hvernig geimverur myndu líta á nýjasta dýrling kaþólsku kirkjunnar. 27.9.2015 09:00
Hvar er ódýrasta latte-ið í miðbænum? Latte-drykkja hefur löngum verið sögð loða við miðbæinn. En hvar má finna ódýrasta og dýrasta tvöfalda latte-ið? 27.9.2015 00:01
Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26.9.2015 20:31
Talsvert bras að ná í Pras Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni. 26.9.2015 20:00
Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26.9.2015 19:45
Eigandi fermingarpeninganna frá 1983 fundinn Ólafur Hrafnsson fermdist þann 10. apríl 1983 og fékk 300 krónur í gjöf sem fundust fyrir tilviljun í gær. 26.9.2015 16:44
Dans og hryllingur í Sundhöllinni í kvöld Ítalska hryllingsmyndin Suspiria verður sýnd í sundbíói í kvöld. Andrúmsloftið í myndinni verður endurgert og fara dansarar á stjá meðan myndin er sýnd. 26.9.2015 14:30
Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26.9.2015 12:36
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26.9.2015 12:11
Skrifaði bók með ömmu sinni Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína. 26.9.2015 11:30
Að sjá sjálfan sig speglast í glerinu Vel heppnuð fyrsta skáldsaga hjá góðum stílista um helst til óáhugaverðar persónur. 26.9.2015 11:30
Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýning á verkum Katrínar Sigurðardóttur. Þar gefst gestum kostur að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. 26.9.2015 11:00
Sneri við um leið og ég sá brekku Í dag opna 8 íslenskir myndlistarmenn sýninguna ,Reykjavík Stories í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi. 26.9.2015 10:30
Barnakvikmyndahátíð hefst í dag Hátíðin er hluti af Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og stendur hún yfir til mánudags. 26.9.2015 10:00
Reykjavík var björt og falleg í gegnum linsu Gunnars Rúnars Í dag verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns, sem myndaði mannlíf og menningu í Reykjavík af stakri natni. 26.9.2015 10:00
Hanna hannar sína eigin keppniskjóla Hanna Rún dansari býður Fréttablaðinu í kjólaskápinn sinn. 26.9.2015 09:30
Var orðinn dagdrykkjumaður Steinn Ármann Magnússon sagði skilið við áfengi fyrir rúmi ári en hann segir það hafa stjórnað lífi sínu. Hann var það langt leiddur að hann íhugaði að gerast útigangsmaður. Líf hans hefur gjörbreyst og nú lítur hann framhaldið björtum augum. 26.9.2015 09:00
Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26.9.2015 08:30
Eiginhandaáritanir og myndatökur Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðastliðinn sunnudag og var vel tekið. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með áhugasömum aðdáendum. 26.9.2015 08:00
Elva Dögg: "Við erum þrír ættliðir með áráttu- og þrjáhyggjuröskun undir sama þaki“ Uppistandarinn Elva Dögg er flutt til föður síns sem glímir við Tourette eins og hún, með syninum sem glímir við sama ættgenga sjúkdóm. Hún segir heimilislífið sannarlega skrautlegt. 26.9.2015 08:00
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25.9.2015 23:34
Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25.9.2015 22:15
Ísland í dag: Sölvi Tryggvason á djamminu Sölvi skoðaði bakhliðar næturlífsins í Reykjavík síðasta laugardagskvöld. 25.9.2015 20:29
Leitar eiganda fermingarpeninga frá árinu 1983 Hekla Magnúsdóttir fann umslag með fermingarkortum og peningum inni í skemmtaranum sínum. 25.9.2015 19:47
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25.9.2015 17:22
Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. 25.9.2015 16:30
Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á Íslandi: Universal trónir á toppnum Í kvöld nær Universal að tryggja sér tekjuhæsta ár allra tíma fyrir kvikmyndaver á Íslandi og taka þar með metið af Warner Bros, sem náði titlinum 2010. 25.9.2015 15:30
Fjölmargir á ráðstefnu Ímark - Myndir Fjölmargir létu sjá sig á ráðstefnu Ímark í gær en yfirskrift hennar var Skilar stefnufesta vörumerkja meiri árangri? 25.9.2015 15:30
Elísa með sjaldgæfan heilasjúkdóm: „Hún bræðir flesta sem hún hittir“ Elísa Margrét Hafsteinsdóttir var tveggja mánaða greind með Lissencephaly. "Þetta er mikil barátta fyrir litla manneskju,“ segja foreldrarnir. Talið er að innan við eitt þúsund börn í heiminum glími við sjúkdóminn. 25.9.2015 15:15
Heimagerður hreinsiskrúbbur fer misvel í íslenskar konur "Ég fór að sofa og hélt að þetta myndi lagast, en þegar ég vaknaði var ég sjöfalt verri,“ segir Sjöfn Steinsen. 25.9.2015 15:14
Reynt að hafa áhættuatriðin raunveruleg - Myndband "Hefðin fyrir Bond er;w raunveruleg áhættuatriði, raunverulegur hasar og alvöru sprengingar.“ 25.9.2015 15:02
Stórbrotin HeForShe myndbönd með Dubsmash appinu Emmu Watson, velgjörðarsendiherra UN Women hélt áhrifamikla ræðu í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna þegar HeForShe átakinu var ýtt úr vör síðastliðið haust. 25.9.2015 14:39
Fjölmenni á setningarhátíð RIFF - Myndir RIFF kvikmyndahátíð var sett í 12. sinn í gærkvöldi og var opnunarmyndin Tale of Tales eftir Matteo Garrone sýnd í Gamla bíó. 25.9.2015 14:30
Skiptir hreyfing barna okkar máli? Ég hef það á tilfinningunni að eftir það fari áhuginn á hreyfiþroskanum oft að dvína örlítið. Ég get í rauninni ekki sagt til um það hvort þetta eigi við um sjálfa mig þar sem barnið mitt er aðeins rúmlega tveggja ára og enn þá að taka miklum framförum í hreyfiþroska, eins og að hoppa, klifra, hlaupa hraðar og fleira og alltaf finnst mér jafn skemmtilegt og merkilegt að sjá framfarirnar. 25.9.2015 14:00
Hversu vel þekkir þú kvikmyndir frá tíunda áratugnum? Taktu prófið Á tíunda áratugnum komu út margar frábærar myndir á borð við Forrest Gump, Pulp Fiction, The Shawshank Redemption, Titanic og margar fleiri. 25.9.2015 13:30
Rauðar varir næsta sumar?... Og núna? Þegar við höfum séð hvað koma skal er oft erfitt að bíða fram á vor eftir að fá að taka þátt í því sem heillar hverju sinni. Hár og förðun eru þó atriði sem við þurfum ekki endilega að bíða með, það er í góðu lagi að stela þar nokkrum punktum til að tileinka sér strax. Eða hvað? 25.9.2015 13:00
Taktu þátt: iStore og Lífið gefa splunkunýjan iPhone 6s Vilt þú vinna fyrsta iPhone 6s á Íslandi? Taktu þá þátt í leik iStore í Kringlunni og Lífsins á Vísi. 25.9.2015 12:03
Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25.9.2015 12:00
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 25.9.2015 11:45
Jafnvægi í kynlöngun tveggja einstaklinga Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í nokkur ár. Hann langar að stunda kynlíf oftar en mig. En kynlífslöngun mín sveiflast svolítið. Ég er búin að útskýra eftir minni bestu getu að þetta sé eðlilegt af minni hálfu, að einstaklingar séu mismunandi og sumir vilja yfirhöfuð ekki stunda kynlíf. 25.9.2015 11:00