Fleiri fréttir

Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur

Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum.

Dýrlingurinn með hnútasvipuna

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér þeirri aðkallandi spurningu hvernig geimverur myndu líta á nýjasta dýrling kaþólsku kirkjunnar.

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Skrifaði bók með ömmu sinni

Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína.

Var orðinn dagdrykkjumaður

Steinn Ármann Magnússon sagði skilið við áfengi fyrir rúmi ári en hann segir það hafa stjórnað lífi sínu. Hann var það langt leiddur að hann íhugaði að gerast útigangsmaður. Líf hans hefur gjörbreyst og nú lítur hann framhaldið björtum augum.

Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt

Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi.

Eiginhandaáritanir og myndatökur

Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðastliðinn sunnudag og var vel tekið. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með áhugasömum aðdáendum.

Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“

Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996.

Skiptir hreyfing barna okkar máli?

Ég hef það á tilfinningunni að eftir það fari áhuginn á hreyfiþroskanum oft að dvína örlítið. Ég get í rauninni ekki sagt til um það hvort þetta eigi við um sjálfa mig þar sem barnið mitt er aðeins rúmlega tveggja ára og enn þá að taka miklum framförum í hreyfiþroska, eins og að hoppa, klifra, hlaupa hraðar og fleira og alltaf finnst mér jafn skemmtilegt og merkilegt að sjá framfarirnar.

Rauðar varir næsta sumar?... Og núna?

Þegar við höfum séð hvað koma skal er oft erfitt að bíða fram á vor eftir að fá að taka þátt í því sem heillar hverju sinni. Hár og förðun eru þó atriði sem við þurfum ekki endilega að bíða með, það er í góðu lagi að stela þar nokkrum punktum til að tileinka sér strax. Eða hvað?

Jafnvægi í kynlöngun tveggja einstaklinga

Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í nokkur ár. Hann langar að stunda kynlíf oftar en mig. En kynlífslöngun mín sveiflast svolítið. Ég er búin að útskýra eftir minni bestu getu að þetta sé eðlilegt af minni hálfu, að einstaklingar séu mismunandi og sumir vilja yfirhöfuð ekki stunda kynlíf.

Sjá næstu 50 fréttir