Fleiri fréttir

Rihanna braut síma aðdáanda

Rihanna gaf samtökum lögreglumanna í Los Angeles 25.000 dali, sem svarar til tæpum þremur milljónum íslenskra króna, eftir að hún mölbraut skjáinn á síma í eigu formanns samtakanna, Steves Soboroff, þegar hann bað hana um ,,selfie“ á körfuboltaleik Los Angeles Clippers og Oklohoma City Thunder á föstudaginn.

Funda um sambandið

Harry Bretaprins og fyrrum kærasta hans, Cressida Bonas, hafa ákveðið að funda um sambandið. Parið hætti saman í síðasta mánuði.

Ósvikinn breskur húmoristi

Breska listakonan Zoë Martlew flytur einnar konu kabarett, Revue Z, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í kvöld. Viðburðurinn er á vegum Jaðarbers.

Lífshringur fiðrildis og andvökunótt

Tónleikhúsverkið Wide Slumber verður frumsýnt í Tjarnarbíói 24. maí. Verkið er samstarfsverkefni leikhópsins VAVaVoom og Bedroom Community.

Lanvin átti kvöldið

Bandaríski ballettinn blés til vorveislu í Metropolitan-óperuhúsinu í New York

Odell heimtar banana baksviðs

Breski tónlistarmaðurinn Tom Odell er með heldur óvenjulegan kröfulista en hann fer fram á að fá sjö og hálfs vikna gamla banana áður en hann stígur á svið.

Guðrún er stolt af skeggi sínu

Guðrún Mobus Bernharðs skartar skeggi ófeimin. Fyrst fannst henni skeggvöxturinn óþægilegur en leyfir nú skegginu að vaxa og skammast sín ekkert fyrir það.

Komnir heim í Hafnarfjörðinn

Eurovision-fararnir í hljómsveitinni Pollapönk stigu á svið á Thorsplani í heimabæ sínum Hafnarfirði í dag.

Stuðningurinn kom Ellen Page á óvart

Ellen Page segir að allur stuðningurinn sem hún fékk eftir að hún opinberaði samkynhneigð sína hafi komið sér þægilega á óvart.

Hætt saman

Ástin dó hjá Michelle Williams og Dunstin Yellin.

Allir dagar verða að vera 17.júní

Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni.

Sjá næstu 50 fréttir