Fleiri fréttir

Við orgelið í hálfa öld

Jón Stefánsson organisti hefur verið stórt númer í starfsemi Langholtskirkju í Reykjavík í hálfa öld. Þar hefur hann óþreytandi leikið við athafnir, stofnað kóra og stjórnað þeim.

Blaz fer í buffalo-skónum á Selfoss

Erpur Eyvindarson ætlar að gefa 800 Bar einstaka rommflösku en á staðnum er komið mikið safn með munum úr tónlistarsögunni. Hann kemur fram með nýrri hljómsveit.

Pollapönk áfram

Dönsku- og íslenskukennarinn Reynir Þór Eggertsson býr yfir sérgáfu í Eurovision-söngvakeppninni.

Íslenskir karlar voru klæddir eins og Mozart

Félag um 18. aldar fræði heldur málþing og hóf í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukkan 13.30. Tvær konur flytja erindi og Spilmenn Ríkínís sjá um tónlistina.

Byrjuðu á hjónabandserjum

Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z.

John O'Conor við píanóið

„Það er sérstakt fagnaðarefni að fá þennan snilling hingað til lands,“ segir Jónas Ingimundarson píanóleikari.

Bieber sinnir vinunum

Justin Bieber fagnaði afmæli vinar síns, Austin Mahone, á veitingastaðnum Nobu í Miami í gærkvöldi.

Bók bókanna sýnd í ýmsum útgáfum

Ævafornar biblíur sem Amtsbókasafninu á Akureyri hafa áskotnast í tímans rás eru nú til sýnis á safninu. Þær eru gersemar sem gaman er að skoða.

GoPro-æðið mikla á Íslandi

GoPro-myndavélarnar eru geysivinsælar hér á landi og um heim allan. Einföld og hentug vél í hvað sem er.

Keppa um áhorfendaverðlaun

Sjö íslenskar stuttmyndir verða sýndar í Bíói Paradís á Reykjavík Shorts & Docs Festival sem haldin er í tólfta sinn í kvöld.

Tíst vikunnar

"Er í alvöru einhver að horfa á Engla alheimsins á vod-inu en ekki United-Bayern?“

Bændur rýja fé í borginni

Sauðfjárbændur landsins og þaulvanir rúningsmenn fjölmenna í höfuðstaðinn og bjóða til mannfagnaðar

Sjá næstu 50 fréttir