Fleiri fréttir

Rauði dregillinn í gær - á hlaupum í dag

Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, er ávallt settleg sama hvort hún stillir sér upp á rauða dreglinum á galaviðburði eða á hlaupum á leið í útvarpsviðtal...

Jonas í dómarasætið

Joe Jonas verður dómari í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Bandaríkin ásamt Rob Kardashian, raunveruleikastjörnunni Ali Fedotowsky og sjónvarpsmanninum George Kotsiopoulos. Keppnin er í eigu milljarðamæringsins Donalds Trump.

Blautur Beckham

Eins og sjá má á myndunum prýðir fótboltakappinn David Beckham, 37 ára, forsíðu breska ELLE tímaritsins í júlí. Hann stígur upp úr vatni klæddur í gallabuxur rennandi blautur...

Ástfangin upp fyrir haus

Halle Berry, 45 ára, og Olivier Martinez leiddust hönd í hönd á sunnudaginn var í Malibu...

Farðar stjörnurnar fyrir rauða dregilinn í Cannes

„Þetta var rosaleg keyrsla en alveg ofboðslega gaman og súrrealískt,“ segir Helga Sjöfn Kjartansdóttir sem var á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún sá um að stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta áður en þær stigu út á rauða dregilinn.

Beyonce snýr aftur á svið

Aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína Blue Ivy er stórstjarnan Beyonce komin aftur á svið.

Fékk margoft gæsahúð við tökur

Daníel Bjarnason og Erlendur Sveinsson vinna að gerð sjónvarpsþáttanna Óupplýst sem sýndir verða á Skjáeinum í haust. Þættirnir eru byggðir á sögum fólks af yfirnáttúrulegum atburðum. Að sögn Daníels kviknaði hugmyndin að þáttunum er hann og Erlendur unnu saman við gerð sjónvarpsþáttanna Spjallið með Sölva, en báðir hafa þeir mikinn áhuga á málum sem þessum og töldu að sögurnar gætu orðið að athyglisverðu sjónvarpsefni.

Botnleðja spilar á þremur tónlistarhátíðum í sumar

?Við hlökkum mikið til. Við erum að æfa á fullu og erum að verða þéttir,? segir Haraldur Freyr Gíslason, trommari Botnleðju. Rokkararnir hyggja á kröftuga endurkomu í sumar eftir langt hlé og stíga á svið á þremur af stærstu útihátíðunum. Fyrst spila þeir á Bestu útihátíðinni á Hellu sem verður haldin 5. til 8. júlí, svo á Eistnaflugi á Neskaupsstað helgina á eftir og loks á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina, þar sem hún hefur reyndar áður spilað.

Hreint hjarta sigraði á Skjaldborg

Heimildamyndin Hreint hjarta eftir Grím Hákonarson um séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson á Suðurlandi var valin besta myndin á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Á þriðja hundrað manna mætti vestur.

Danir sigursælir á BAFTA

Danir voru sigursælir í evrópskum kvikmyndaheimi í gær þegar danska þáttaröðin Höllin, eða Borgen, var valin besti alþjóðlegi sjónvarpsþátturinn á bresku sjónvarpsverðlaunahátíðinni BAFTA í gærkvöldi.

Leiðir Formúlu 1 kappa í Mónakó

Söngkonan Nicole Scherzinger og kærastinn, sem hún hefur undanfarin ár hætt með með stuttu millibili, formúlu 1 kappinn Lewis Hamilton, eru stödd í Monte Carlo í Mónakó...

Stoltur af nýrri mynd

Leikarinn Brad Pitt er mjög stoltur af nýjustu mynd sinni Killing Them Softly. Myndin átti þátt í að efla kvikmyndaframleiðslu í Louisiana í New Orleans eftir fellibylinn Katrinu sem gekk þar yfir árið 2005.

Poppið fyrirferðarmeira en klassíkin í Hörpunni

Fleiri popp- og rokktónleikar hafa verið haldnir í Hörpunni en klassískir síðan húsið var opnað í maí í fyrra. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hörpunni um þá tónleika sem þar hafa verið haldnir á fyrsta starfsári hennar.

Fyrsta lagið á íslensku

Hljómsveitin Thin Jim var að senda frá sér nýtt lag sem heitir Fjólubláar sóleyjar. Þetta er fyrsta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með íslenskum texta. Lagið er sungið af Margréti Eiri og Þór Breiðfjörð, sem hefur farið á kostum í söngleiknum Vesalingunum i Þjóðleikhúsinu. Margrét og Þór unnu fyrst saman í Hárinu árið 1994.

Anchorman mjög vinsæl

Það hefur komið gamanleikaranum Will Ferrell mjög á óvart hversu margir vilja taka þátt í framhaldsmyndinni Anchorman 2. Stutt er síðan Ferrell tilkynnti að hann ætlaði að endurtaka hlutverk sitt sem fréttaþulurinn Ron Burgundy í myndinni.

Paris situr fyrir í Cannes

Paris Hilton sat fyrir hjá ljósmyndaranum Ellen Von Unwerth á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Eins og sjá má á myndunum hafði fólk sem staldraði við og fylgdist með Paris sitja fyrir engin áhrif á myndatökuna. Skoða má Paris í meðfylgjandi myndasafni.

Aldrei reynt við Rafaeli

Fyrirsætan Bar Rafaeli, fyrrverandi kærasta leikarans Leonardos DiCaprio, hefur kvartað yfir því að karlmenn tali sjaldan við hana að fyrra bragði.

Tölvan lagar röddina

Will.i.am úr hljómsveitinni Black Eyed Peas þarf á hjálp tölvutækninnar að halda þegar hann syngur lög í hljóðveri. Vegna þess að hann hefur lítinn tíma og rödd hans er ekki alveg nógu góð notast hann við forritið Auto-tune til að aðstoða sig.

Óþægilegt á nærbuxunum

Zac Efron segir að það hafi verið krefjandi að leika í myndinni The Paperboy og að hlutverkið sé öðruvísi en fólk eigi að venjast frá honum.

Hrefna Rósa blandar sósur

"Mig langar að gera gúrmevöru aðgengilegri fyrir almenning,“ segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran en sósur úr hennar smiðju eru væntanlegar í verslanir í júlí.

Sjö tomma frá Retro

Hljómsveitin Retro Stefson hefur sent frá sér sjö tommu vínylplötu með laginu Qween. Á B-hlið plötunnar er að finna endurhljóðblandaða útgáfu af laginu eftir Hermigervil. Hann er einmitt að aðstoða sveitina við upptökur á næstu plötu hennar, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Áætlað er að hún komi út í lok sumars.

Pósa nakin fyrir sýningu í Ósló

"Rauði þráðurinn í gegnum sýninguna er okkar upplifun af umhverfinu sem við erum í,“ segir ljósmyndarinn Jóhannes Kjartansson sem stendur að sýningunni You"reavision í Ósló ásamt kærustu sinni Hildi Hermannsdóttur og Ernu Einarsdóttur.

Williams á von á dóttur

Robbie Williams á von á dóttur með eiginkonu sinni Ayda Field. Söngvarinn er mjög spenntur og er þegar farinn að skipuleggja framtíðina. „Ég ætla að kenna henni fótbolta, karate og hnefaleika,“ sagði Williams, sem er 38 ára. „Líf mitt er yndislegt núna.“

Vel heppnuð endurkoma Stone Roses

Breska hljómsveitin The Stone Roses spilaði óvænt á sínum fyrstu tónleikum í sextán ár í bænum Warrington á Englandi fyrir skömmu. Sveitin hætti árið 1996 en í fyrra var tilkynnt um endurkomu hennar.

Skreytir Gretu Salóme

Gullsmiðurinn Sigurður Ingi, hönnuðurinn á bak við Sign skartgripalínuna sér um skraut Gretu Salóme á meðan hún tekur þátt í Eurovision...

Halló Neon!

Sumarið er tíminn og með sumrinu koma litirnir. Nú í ár eru litirnir heldur skærari en áður hefur verið. Neon hefur ekki verið áberandi í húsmunum en nú er öldin önnur og Neon kemur sterkt inn á heimilin...

Tekinn fram yfir þekkta norska leikara

"Þetta er ein af þessum stóru auglýsingum sem maður vill gjarnan næla sér í,“ segir leikarinn Ívar Örn Sverrisson sem á dögunum landaði burðarhlutverki í alþjóðlegri sjónvarpsauglýsingu fyrir Fisherman"s Friend hálstöflurnar.

Britney fersk í X-Factor

Söngkonan Britney Spears, 30 ára, var brosandi klædd í bleikan kjól þegar hún mætti í tökur á nýrri sjónvarspsseríu rauneruleikaþáttarins X Factor í Austin í Texas í gær...

Hundar bjarga lífum

Hundar eru ekki aðeins besti vinur mannsins heldur eru þeir einnig taldir heilsubætandi. Hundar hafa verið þjálfaðir til þess að aðstoða fólk með flogaveiki, sykursýki og elliglöp svo eitthvað sé nefnt.

Græða á götutísku

Scott Schuman og Garance Doré halda úti tískublogginu The Sartorialist, sem hefur lengi verið eitt vinsælasta götutískubloggið á veraldarvefnum. Parið var jafnframt það fyrsta sem hafði góðar tekjur af slíku bloggi og er nú komið í hóp þeirra áhrifamestu innan tískuheimsins.

Barnshafandi Uma Thurman

Leikkonan Uma Thurman, 42 ára, var mynduð á hraðferð í New York í gær með djús í hendi og sólgleraugu á nefinu...

Frægir stíga út úr skápnum

Bandaríski leikarinn Jim Parsons, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á hinum elskulega en óforbetranlega Sheldon Cooper úr sjónvarpsþáttunun The Big Bang Theory, kom út úr skápnum í gær...

Sigga hefur tröllatrú á Gretu og Jónsa

"Ég er stödd á Spáni og mun horfa á keppnina með fjölskyldunni hérna úti. Ég hlakka mikið til því Gréta og co eiga eftir að standa sig vel. Ég er í engum vafa um það,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir söngkona spurð hvar hún verður annaðkvöld...

Opnunargleði Górillu

Viðburðabarinn Górillan stimplaði sig inn með látum í skemmtanalíf miðborgarinnar í síðustu viku þegar opnunarveisla var haldin með tilheyrandi stuði og stemningu...

Júniform lokar

Birta Björnsdóttir, fatahönnuður sem rekið hefur verslunina Júniform í tíu farsæl ár heldur nú á vit ævintýranna þar sem hún flytur til Barcelona með fjölskylduna.

Gleðibankinn á Eurovision-kvöldi

Félagarnir KK og Maggi Eiríks spila á Café Rosenberg á laugardagskvöld eins og þeir hafa gert oft áður. Tónleikarnir verða sama kvöld og úrslitin í Eurovision verða haldin í Aserbaídsjan.

Nýtt andlit Material Girl

Georgia May Jagger, dóttir tónlistarmannsins Micks Jagger og fyrirsætunnar Jerry Hall, er nýtt andlit fatalínunnar Material Girl sem hönnuð er af Madonnu og dóttur hennar, Lourdes Leon.

Kristján samdi fyrir Klaufana

Skerjafjarðarskáldið Kristján Hreinsson samdi nánast öll lög og texta á væntanlegri plötu kántrísveitarinnar Klaufarnir.

Björgólfur og Kristín sendu vínilboðskort

Hjónakornin Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir létu pússa sig saman í kyrrþey fyrir rúmu ári síðan, eftir tólf ára samband, en héldu enga veislu af því tilefni. Nú herma fréttir að úr eigi að bæta og boðskort hafi verið send út. Kortin eru hins vegar af óhefðbundnari gerðinni. Um er að ræða 45 snúninga vínilplötu þar sem fram koma nánari upplýsingar um stað og stund.

Alltumlykjandi og áhrifarík

Sigur Rós tekur stóra beygju með rólegri og hrífandi plötu. Á heildina litið er Valtari fín plata. Hún kemur á óvart, hún er svolítið seintekin og hún krefst fullrar athygli hlustandans. Gefi maður henni sjéns uppsker maður hins vegar ríkulega.

Sjá næstu 50 fréttir