Fleiri fréttir Stillimyndin hverfur af skjánum „Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. 25.2.2011 09:00 Vaxandi vinsældir fjárhundsins í Ameríku „Við fáum fjölmargar fyrirspurnir um íslenska fjárhundinn – eiginlega of margar, þar sem við teljum að hundurinn sé ekki fyrir alla,“ segir Maggy Pease, forsvarsmaður ræktunarsambands íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum. 25.2.2011 08:00 Eldri hjón úr pappa Another Year er bráðfyndin mynd um dapurlegt fólk. Sérstaklega ljúf með rauðvíni. 25.2.2011 08:00 Innblásið af íslenskri hefð Guðrún Edda Einarsdóttir, vöru- og skóhönnuður, lærði skóhönnun við London College of Fashion, Cordwainers. Hún vann lokaverkefnið sitt út frá íslensku handverki eftir að hafa heimsótt íslenskt handverksfólk yfir kaffibolla. 25.2.2011 00:01 Vill ekki predika yfir fólki Áttunda plata ensku söngkonunnar PJ Harvey, Let England Shake, er nýkomin út. Í textunum leitar hún í fyrsta sinn út á við í stað þess að kafa ofan í eigið tilfinningalíf. 24.2.2011 22:00 Syngur ekki Oasis-lög Liam Gallagher ætlar ekki að syngja lög með fyrrverandi hljómsveit sinni Oasis á væntanlegri tónleikaferð sinni um Evrópu með nýja bandinu Beady Eye. Í viðtali við BBC sagði hann að um leið og hann myndi syngja eitt Oasis-lag yrðu mörg að fylgja í kjölfarið. 24.2.2011 20:00 Stelur fötum af dótturinni Madonna er farin að færa sig upp á skaftið í samskiptum við dóttur sína með því að fá lánuð föt af henni án þess að biðja um leyfi. 24.2.2011 19:00 Óskar fellur fyrir kóngi Á sunnudagskvöldið er komið að því að kvenkynsstjörnur Hollywood eyði milljónum í útlit sitt og karlarnir troði jafnvel bótoxi í ennið sitt. Það er nefnilega Óskarskvöld, mesta glamúrveisla ársins þar sem tár, gremja og gleði ráða ríkjum. 24.2.2011 18:00 Neeson á toppinn Hver hefði trúað því að Liam Neeson ætti eftir að verða næsta ofurstjarna í Hollywood á sextugsaldri? Sennilega Liam Neeson en nýjasta kvikmynd hans, Unknown, settist makindalega í toppsætið í Bandaríkjunum um helgina. Neeson, sem áður fékk einungis hlutverk lífsleiðra manna eða nasistaforingja, hefur náð augum og eyrum Hollywood-framleiðenda og verður að teljast heitasta „gamalmenna“-hetjan um þessar mundir. Hefur allavega skotið Harrison Ford ref fyrir rass. 24.2.2011 17:00 Kröftugir tónleikar Rokksveitin Agent Freso hélt útgáfutónleika á dögunum í tilefni fyrstu plötu sinnar, A Long Time Listening, sem kom út fyrir síðustu jól. 24.2.2011 16:00 Kiefer undirbýr nýja sjónvarpsseríu Kiefer Sutherland og Charlie Sheen eiga tvennt sameiginlegt. Þeim tókst báðum næstum að rústa ferli sínum með eiturlyfjaneyslu og brennívini og var báðum bjargað af sjónvarpi. Sutherland blés miklu lífi í sinn feril sem Jack Bauer í 24 og Charlie Sheen á fyrir sínum reikningum með þáttaröðinni Two and a Half Men. 24.2.2011 15:00 John Grant á Airwaves Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant kemur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í október. Grant náði athygli tónlistarunnenda með plötunni The Queen of Denmark á síðasta ári og var hún valin plata ársins hjá breska tónlistartímaritinu Mojo. 24.2.2011 14:00 Hefner í það heilaga Hugh Hefner hefur tilkynnt að hann hyggist kvænast hinni brjóstgóðu Crystal Harris hinn 18. júní. Athöfnin fer að sjálfsögðu fram á Playboy-setrinu. Þetta kom fram í spjallþætti Piers Morgan á CNN. 24.2.2011 13:00 Fjörug frumsýningarhelgi Íslenskir kvikmyndahúsagestir þurfa ekki að kvarta undan skorti á fjölbreytileika í íslenskum kvikmyndahúsum. Háskólabíó sýnir gamlar og góðar á mánudögum, í Bíó Paradís er hægt að sjá klassíkina á hvíta tjaldinu og stóru kvikmyndahúsin frumsýna fjórar en ákaflega ólíkar kvikmyndir um helgina. 24.2.2011 12:00 Þorsteinn Joð leitar að leirtaui fyrstu útrásarinnar Sjónvarpsmaðurinn Þorsteinn Joð gerir heimildarmynd um fyrsta útrásarævintýri Íslendinga. Hann leitar að leirtaui sem notað var á veitingastað í eigu íslenska ríkisins og Sambandsins. 24.2.2011 11:30 Ensími með útgáfutónleika Ensími heldur útgáfutónleika á Nasa á laugardagskvöld til að fylgja eftir sinni fjórðu plötu, Gæludýr, sem kom út fyrir síðustu jól. Hljómsveitin ætlar að leggja mikinn metnað í hljóð- og ljósavinnslu þessa kvöldstund. 24.2.2011 11:00 Tveggja bóka samningur Yrsu „Þetta eru mikil gleðitíðindi. Það undirstrikar sterka stöðu Yrsu á breskum bókamarkaði að þeir skuli kaupa bók sem þeir hafa ekki séð og vita ekkert um,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti/Veröld. 24.2.2011 10:30 Costner í Superman Kevin Costner hefur undanfarin ár verið samnefnari fyrir sjálfumglaðar og vondar kvikmyndir. Það er sorglegt, því Costner átti frábæra spretti á níunda áratug síðustu aldar en gleymdi sér við að horfa á sjálfan sig. 24.2.2011 10:00 Sýnir fyrir 400 hákarla í kvikmyndabransanum „Þetta er byggt upp á tveggja manna senum og er svona aðaldæmið á lokaárinu,“ segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson leiklistarnemi. Hann er á lokaári sínu í Juilliard-háskólanum í New York og fram undan eru því síðustu dagarnir í skóla. 24.2.2011 09:30 Bieber fær vasapeninga Þótt auðæfi Justins Bieber séu metin á hundrað milljónir dala getur hann ekki gengið um þær feitu hirslur eins og honum sýnist, því fjárhaldsmaður hans úthlutar honum mánaðarlega vasapeninga. Svo skemmtilega vill reyndar til að fjárhaldsmaður Biebers er mamma hans. 24.2.2011 09:00 Góð byrjun hjá Tom Tom Niðurstaða: Björt og melódísk raftónlistarplata. 24.2.2011 08:00 Benedikt bíður eftir símtali frá Hollywood "Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku,“ segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. 24.2.2011 08:00 Rosaleg stórkarlamúsík Rokkararnir í Ham lofa rosalegum tónleikum á Nasa á föstudagskvöld. Upptökur á fyrstu „alvöru“ Ham-plötunni hefjast í næsta mánuði. 24.2.2011 07:00 Glamúrpartýið sem allir eru að tala um Fyrirsæturnar Hildur Líf og Linda Ýr segja frá glamúrpartýinu sem þær standa fyrir á skemmtistaðnum Replay Grensásvegi næsta Laugardag. Partýið, sem allir eru að tala um, er opið öllum. Ýmis skemmtiatriði verða á boðstólnum og fjöldi vinninga að sama skapi fyrir gesti. Þá er hægt að panta svokölluð VIP borð á staðnum fyrir umrætt kvöld. 23.2.2011 13:06 Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23.2.2011 14:00 Friðrika brákuð eftir bílslys „Þetta er alveg skelfilegt fyrir manneskju eins og mig sem er hlæjandi allan sólarhringinn,“ segir sjónvarpskonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, best þekkt sem Rikka. Hún getur ekki hlegið án þess að finna til því á fimmtudaginn var hún farþegi í bíl sem lenti í árekstri og þar brákaði hún bringubeinið. 23.2.2011 13:00 Nýtt ólátapar í fæðingu Líkur sækir líkan heim, segir máltækið, og það virðist eiga við söngkonuna Rihönnu og írska leikarann Colin Farrell, sem samkvæmt The Sun eru farin að stinga saman nefjum. 23.2.2011 11:00 Sex bönd berjast Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin á Sódómu Reykjavík laugardaginn 5. mars. Sex hljómsveitir berjast þar um laust sæti í alþjóðlegri lokakeppni sem verður haldin á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air í Þýskalandi. 23.2.2011 10:00 Sigmar hættur sem Eurovision-þulur „Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. 23.2.2011 09:00 Skrítinn kór af Skólavörðustíg til Hollywood "Atli bróðir fann sérkennileg hljóðfæri úti um allt Skotland fyrir þessa mynd og skrítinn kór á Skólavörðustígnum,“ segir Karl Örvarsson tónlistarmaður. Söngur Karlakórsins Alþýðu hljómar í Hollywood-kvikmyndinni The Eagle en tónskáldið Atli Örvarsson, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, semur einmitt tónlistina við hana. Meðal þeirra sem skipa kórinn Alþýðu auk Kalla Örvars eru veitingamennirnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, að ógleymdum Karli Th. Birgissyni, nýráðnum ritstjóra Eyjunnar. 23.2.2011 08:00 Vill banna fóstureyðingar Justin Bieber hefur hneykslað marga í Ameríku með yfirlýsingum sínum um fóstureyðingar og ameríska heilbrigðiskerfið. Íslenskir aðdáendur hans flykkjast í bíó um helgina. 23.2.2011 07:00 Afslappaðir Eurovision-farar "Ég hélt í fyrstu að þetta yrði afslappað, bara fjögurra daga ferð til Düsseldorf, en nei; þetta eru tvær vikur og nánast hver einasti dagur þéttbókaður,“ segir Hreimur Örn Heimisson, einn sexmenninganna sem flytja Eurovision-lagið í ár, Aftur heim. 22.2.2011 13:00 Heiðar Austmann í gjörningi Ragga Kjartans "Þarna mætast vissulega andstæðir heimar en það er á margan hátt tímabært. Að fólk deili með sér í stað þess að deila," segir Ragnar Ísleifur Bragason, einn aðstandenda Leikhúss listamanna. 22.2.2011 11:30 Konunglegur niðurskurður Stóra málið í Bretlandi er án nokkurs vafa að 1.900 manns fengu um helgina boðskort í brúðkaup þessa áratugar, hjá þeim Kate Middleton og Vilhjálmi Bretaprins. 22.2.2011 10:00 Ætla ekki að hætta að spila lög Jóhanns "Þetta er bara í sínum farvegi, það er verið að ræða við alla aðila og reyna að greiða úr þessari flækju á vettvangi STEFs þar sem það á heima,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla. 22.2.2011 09:00 Sveppi fagnar Dressmann "Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. 22.2.2011 08:00 Ballið á Bessastöðum: Snotur lítil leikhúsplata Fín leikhúspoppplata úr verksmiðju Memfismafíunnar. 22.2.2011 00:01 Afþakkaði stefnumót Ashton Kutcher upplýsti nýverið að draumastúlka hans hefði eitt sinn verið Jennifer Aniston. 22.2.2011 00:01 Hafdís Huld gefin út í Bandaríkjunum og Kanada Söngkonan Hafdís Huld hefur gert samning við fyrirtækið OK! Good um útgáfu plötunnar Synchronised Swimmers í Bandaríkjunum og Kanada. 21.2.2011 18:07 Freistandi að klífa hraun Leikfangaframleiðandinn Krumma ehf. kynnti nýja vörulínu í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn. Nýja línan kallast Krumma Flow og sækir innblástur sinn til íslenskrar náttúru. 21.2.2011 13:00 Kertin sem spurðust út „Þetta gerðist eiginlega bara óvart. Ég bjó til nokkur kerti fyrir sjálfa mig fyrir jólin sem ég skreytti í jólaþema. Vinkonur mínar voru hrifnar af þessu svo ég bjó til nokkur handa þeim og svo fóru vinkonur vinkvenna minna að fá áhuga og þannig gekk þetta koll af kolli," segir Þórdís Þorleifsdóttir sminka. 21.2.2011 12:00 Íslendingur fékk Grammy fyrir metsölulag með Train „Þetta er auðvitað draumur fyrir mig, strák frá Tromsö, að vera kominn á þennan stað. Tónlistin er hins vegar þannig að hún fjarlægir öll landmæri og það spyr mig engin hvaðan ég sé. En auðvitað finnst mér ég vera mjög heppinn og raunar ofdekraður að vera vinna með slíku hæfileikafólki," segir Ámundi Björklund, annar helmingur höfundarteymisins Espionage. 21.2.2011 08:40 Selja föt sín í 500 verslunum um allan heim Gunnar Hilmarsson, annar eigandi Andersen & Lauth, segir fyrirtækið hafa blásið til sóknar á erlendri grundu undanfarna mánuði. Hann hefur sótt fjölda erlendra sölusýninga það sem af er árinu og segir viðtökurnar hafa verið góðar. 21.2.2011 11:00 Getum vel við unað „Maður er bara mjög ánægður, ekkert annað hægt,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi hjá ZikZak. Fyrirtækið var tilnefnt til 31 Eddu í ár og fór heim með ellefu á laugardagskvöldinu, sex fyrir Brim en fimm fyrir The Good Heart. 21.2.2011 08:40 Myndirnar af Eddunni Það var mikið um dýrðir í Gamla bíó í gærkvöldi þegar Edduverðlaunin voru afhent. Stemmningin var frábær og skörtuðu allir sínu fínasta pússi. 20.2.2011 17:19 Sjá næstu 50 fréttir
Stillimyndin hverfur af skjánum „Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. 25.2.2011 09:00
Vaxandi vinsældir fjárhundsins í Ameríku „Við fáum fjölmargar fyrirspurnir um íslenska fjárhundinn – eiginlega of margar, þar sem við teljum að hundurinn sé ekki fyrir alla,“ segir Maggy Pease, forsvarsmaður ræktunarsambands íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum. 25.2.2011 08:00
Eldri hjón úr pappa Another Year er bráðfyndin mynd um dapurlegt fólk. Sérstaklega ljúf með rauðvíni. 25.2.2011 08:00
Innblásið af íslenskri hefð Guðrún Edda Einarsdóttir, vöru- og skóhönnuður, lærði skóhönnun við London College of Fashion, Cordwainers. Hún vann lokaverkefnið sitt út frá íslensku handverki eftir að hafa heimsótt íslenskt handverksfólk yfir kaffibolla. 25.2.2011 00:01
Vill ekki predika yfir fólki Áttunda plata ensku söngkonunnar PJ Harvey, Let England Shake, er nýkomin út. Í textunum leitar hún í fyrsta sinn út á við í stað þess að kafa ofan í eigið tilfinningalíf. 24.2.2011 22:00
Syngur ekki Oasis-lög Liam Gallagher ætlar ekki að syngja lög með fyrrverandi hljómsveit sinni Oasis á væntanlegri tónleikaferð sinni um Evrópu með nýja bandinu Beady Eye. Í viðtali við BBC sagði hann að um leið og hann myndi syngja eitt Oasis-lag yrðu mörg að fylgja í kjölfarið. 24.2.2011 20:00
Stelur fötum af dótturinni Madonna er farin að færa sig upp á skaftið í samskiptum við dóttur sína með því að fá lánuð föt af henni án þess að biðja um leyfi. 24.2.2011 19:00
Óskar fellur fyrir kóngi Á sunnudagskvöldið er komið að því að kvenkynsstjörnur Hollywood eyði milljónum í útlit sitt og karlarnir troði jafnvel bótoxi í ennið sitt. Það er nefnilega Óskarskvöld, mesta glamúrveisla ársins þar sem tár, gremja og gleði ráða ríkjum. 24.2.2011 18:00
Neeson á toppinn Hver hefði trúað því að Liam Neeson ætti eftir að verða næsta ofurstjarna í Hollywood á sextugsaldri? Sennilega Liam Neeson en nýjasta kvikmynd hans, Unknown, settist makindalega í toppsætið í Bandaríkjunum um helgina. Neeson, sem áður fékk einungis hlutverk lífsleiðra manna eða nasistaforingja, hefur náð augum og eyrum Hollywood-framleiðenda og verður að teljast heitasta „gamalmenna“-hetjan um þessar mundir. Hefur allavega skotið Harrison Ford ref fyrir rass. 24.2.2011 17:00
Kröftugir tónleikar Rokksveitin Agent Freso hélt útgáfutónleika á dögunum í tilefni fyrstu plötu sinnar, A Long Time Listening, sem kom út fyrir síðustu jól. 24.2.2011 16:00
Kiefer undirbýr nýja sjónvarpsseríu Kiefer Sutherland og Charlie Sheen eiga tvennt sameiginlegt. Þeim tókst báðum næstum að rústa ferli sínum með eiturlyfjaneyslu og brennívini og var báðum bjargað af sjónvarpi. Sutherland blés miklu lífi í sinn feril sem Jack Bauer í 24 og Charlie Sheen á fyrir sínum reikningum með þáttaröðinni Two and a Half Men. 24.2.2011 15:00
John Grant á Airwaves Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant kemur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í október. Grant náði athygli tónlistarunnenda með plötunni The Queen of Denmark á síðasta ári og var hún valin plata ársins hjá breska tónlistartímaritinu Mojo. 24.2.2011 14:00
Hefner í það heilaga Hugh Hefner hefur tilkynnt að hann hyggist kvænast hinni brjóstgóðu Crystal Harris hinn 18. júní. Athöfnin fer að sjálfsögðu fram á Playboy-setrinu. Þetta kom fram í spjallþætti Piers Morgan á CNN. 24.2.2011 13:00
Fjörug frumsýningarhelgi Íslenskir kvikmyndahúsagestir þurfa ekki að kvarta undan skorti á fjölbreytileika í íslenskum kvikmyndahúsum. Háskólabíó sýnir gamlar og góðar á mánudögum, í Bíó Paradís er hægt að sjá klassíkina á hvíta tjaldinu og stóru kvikmyndahúsin frumsýna fjórar en ákaflega ólíkar kvikmyndir um helgina. 24.2.2011 12:00
Þorsteinn Joð leitar að leirtaui fyrstu útrásarinnar Sjónvarpsmaðurinn Þorsteinn Joð gerir heimildarmynd um fyrsta útrásarævintýri Íslendinga. Hann leitar að leirtaui sem notað var á veitingastað í eigu íslenska ríkisins og Sambandsins. 24.2.2011 11:30
Ensími með útgáfutónleika Ensími heldur útgáfutónleika á Nasa á laugardagskvöld til að fylgja eftir sinni fjórðu plötu, Gæludýr, sem kom út fyrir síðustu jól. Hljómsveitin ætlar að leggja mikinn metnað í hljóð- og ljósavinnslu þessa kvöldstund. 24.2.2011 11:00
Tveggja bóka samningur Yrsu „Þetta eru mikil gleðitíðindi. Það undirstrikar sterka stöðu Yrsu á breskum bókamarkaði að þeir skuli kaupa bók sem þeir hafa ekki séð og vita ekkert um,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti/Veröld. 24.2.2011 10:30
Costner í Superman Kevin Costner hefur undanfarin ár verið samnefnari fyrir sjálfumglaðar og vondar kvikmyndir. Það er sorglegt, því Costner átti frábæra spretti á níunda áratug síðustu aldar en gleymdi sér við að horfa á sjálfan sig. 24.2.2011 10:00
Sýnir fyrir 400 hákarla í kvikmyndabransanum „Þetta er byggt upp á tveggja manna senum og er svona aðaldæmið á lokaárinu,“ segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson leiklistarnemi. Hann er á lokaári sínu í Juilliard-háskólanum í New York og fram undan eru því síðustu dagarnir í skóla. 24.2.2011 09:30
Bieber fær vasapeninga Þótt auðæfi Justins Bieber séu metin á hundrað milljónir dala getur hann ekki gengið um þær feitu hirslur eins og honum sýnist, því fjárhaldsmaður hans úthlutar honum mánaðarlega vasapeninga. Svo skemmtilega vill reyndar til að fjárhaldsmaður Biebers er mamma hans. 24.2.2011 09:00
Benedikt bíður eftir símtali frá Hollywood "Þetta er djobb fyrir íslenskan leikara, það er að segja ef það verður íslenskur útrásarvíkingur í þessari mynd eins og þeirri dönsku,“ segir Benedikt Erlingsson. Mitchell Hurwitz, skapari gamanþáttanna Arrested Development, hefur keypt endurgerðarréttinn að kvikmyndinni Direktören for det hele eftir Lars von Trier. 24.2.2011 08:00
Rosaleg stórkarlamúsík Rokkararnir í Ham lofa rosalegum tónleikum á Nasa á föstudagskvöld. Upptökur á fyrstu „alvöru“ Ham-plötunni hefjast í næsta mánuði. 24.2.2011 07:00
Glamúrpartýið sem allir eru að tala um Fyrirsæturnar Hildur Líf og Linda Ýr segja frá glamúrpartýinu sem þær standa fyrir á skemmtistaðnum Replay Grensásvegi næsta Laugardag. Partýið, sem allir eru að tala um, er opið öllum. Ýmis skemmtiatriði verða á boðstólnum og fjöldi vinninga að sama skapi fyrir gesti. Þá er hægt að panta svokölluð VIP borð á staðnum fyrir umrætt kvöld. 23.2.2011 13:06
Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23.2.2011 14:00
Friðrika brákuð eftir bílslys „Þetta er alveg skelfilegt fyrir manneskju eins og mig sem er hlæjandi allan sólarhringinn,“ segir sjónvarpskonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, best þekkt sem Rikka. Hún getur ekki hlegið án þess að finna til því á fimmtudaginn var hún farþegi í bíl sem lenti í árekstri og þar brákaði hún bringubeinið. 23.2.2011 13:00
Nýtt ólátapar í fæðingu Líkur sækir líkan heim, segir máltækið, og það virðist eiga við söngkonuna Rihönnu og írska leikarann Colin Farrell, sem samkvæmt The Sun eru farin að stinga saman nefjum. 23.2.2011 11:00
Sex bönd berjast Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin á Sódómu Reykjavík laugardaginn 5. mars. Sex hljómsveitir berjast þar um laust sæti í alþjóðlegri lokakeppni sem verður haldin á tónlistarhátíðinni Wacken Open Air í Þýskalandi. 23.2.2011 10:00
Sigmar hættur sem Eurovision-þulur „Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. 23.2.2011 09:00
Skrítinn kór af Skólavörðustíg til Hollywood "Atli bróðir fann sérkennileg hljóðfæri úti um allt Skotland fyrir þessa mynd og skrítinn kór á Skólavörðustígnum,“ segir Karl Örvarsson tónlistarmaður. Söngur Karlakórsins Alþýðu hljómar í Hollywood-kvikmyndinni The Eagle en tónskáldið Atli Örvarsson, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, semur einmitt tónlistina við hana. Meðal þeirra sem skipa kórinn Alþýðu auk Kalla Örvars eru veitingamennirnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, að ógleymdum Karli Th. Birgissyni, nýráðnum ritstjóra Eyjunnar. 23.2.2011 08:00
Vill banna fóstureyðingar Justin Bieber hefur hneykslað marga í Ameríku með yfirlýsingum sínum um fóstureyðingar og ameríska heilbrigðiskerfið. Íslenskir aðdáendur hans flykkjast í bíó um helgina. 23.2.2011 07:00
Afslappaðir Eurovision-farar "Ég hélt í fyrstu að þetta yrði afslappað, bara fjögurra daga ferð til Düsseldorf, en nei; þetta eru tvær vikur og nánast hver einasti dagur þéttbókaður,“ segir Hreimur Örn Heimisson, einn sexmenninganna sem flytja Eurovision-lagið í ár, Aftur heim. 22.2.2011 13:00
Heiðar Austmann í gjörningi Ragga Kjartans "Þarna mætast vissulega andstæðir heimar en það er á margan hátt tímabært. Að fólk deili með sér í stað þess að deila," segir Ragnar Ísleifur Bragason, einn aðstandenda Leikhúss listamanna. 22.2.2011 11:30
Konunglegur niðurskurður Stóra málið í Bretlandi er án nokkurs vafa að 1.900 manns fengu um helgina boðskort í brúðkaup þessa áratugar, hjá þeim Kate Middleton og Vilhjálmi Bretaprins. 22.2.2011 10:00
Ætla ekki að hætta að spila lög Jóhanns "Þetta er bara í sínum farvegi, það er verið að ræða við alla aðila og reyna að greiða úr þessari flækju á vettvangi STEFs þar sem það á heima,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla. 22.2.2011 09:00
Sveppi fagnar Dressmann "Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. 22.2.2011 08:00
Ballið á Bessastöðum: Snotur lítil leikhúsplata Fín leikhúspoppplata úr verksmiðju Memfismafíunnar. 22.2.2011 00:01
Afþakkaði stefnumót Ashton Kutcher upplýsti nýverið að draumastúlka hans hefði eitt sinn verið Jennifer Aniston. 22.2.2011 00:01
Hafdís Huld gefin út í Bandaríkjunum og Kanada Söngkonan Hafdís Huld hefur gert samning við fyrirtækið OK! Good um útgáfu plötunnar Synchronised Swimmers í Bandaríkjunum og Kanada. 21.2.2011 18:07
Freistandi að klífa hraun Leikfangaframleiðandinn Krumma ehf. kynnti nýja vörulínu í Listasafni Reykjavíkur á föstudaginn. Nýja línan kallast Krumma Flow og sækir innblástur sinn til íslenskrar náttúru. 21.2.2011 13:00
Kertin sem spurðust út „Þetta gerðist eiginlega bara óvart. Ég bjó til nokkur kerti fyrir sjálfa mig fyrir jólin sem ég skreytti í jólaþema. Vinkonur mínar voru hrifnar af þessu svo ég bjó til nokkur handa þeim og svo fóru vinkonur vinkvenna minna að fá áhuga og þannig gekk þetta koll af kolli," segir Þórdís Þorleifsdóttir sminka. 21.2.2011 12:00
Íslendingur fékk Grammy fyrir metsölulag með Train „Þetta er auðvitað draumur fyrir mig, strák frá Tromsö, að vera kominn á þennan stað. Tónlistin er hins vegar þannig að hún fjarlægir öll landmæri og það spyr mig engin hvaðan ég sé. En auðvitað finnst mér ég vera mjög heppinn og raunar ofdekraður að vera vinna með slíku hæfileikafólki," segir Ámundi Björklund, annar helmingur höfundarteymisins Espionage. 21.2.2011 08:40
Selja föt sín í 500 verslunum um allan heim Gunnar Hilmarsson, annar eigandi Andersen & Lauth, segir fyrirtækið hafa blásið til sóknar á erlendri grundu undanfarna mánuði. Hann hefur sótt fjölda erlendra sölusýninga það sem af er árinu og segir viðtökurnar hafa verið góðar. 21.2.2011 11:00
Getum vel við unað „Maður er bara mjög ánægður, ekkert annað hægt,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi hjá ZikZak. Fyrirtækið var tilnefnt til 31 Eddu í ár og fór heim með ellefu á laugardagskvöldinu, sex fyrir Brim en fimm fyrir The Good Heart. 21.2.2011 08:40
Myndirnar af Eddunni Það var mikið um dýrðir í Gamla bíó í gærkvöldi þegar Edduverðlaunin voru afhent. Stemmningin var frábær og skörtuðu allir sínu fínasta pússi. 20.2.2011 17:19