Fleiri fréttir Fylgir aldrei uppskriftum Agnar Jón Egilsson kann að matreiða besta rétt í heimi, en annars fer ekki mikið fyrir honum í eldhúsinu. 3.5.2007 07:00 Sjóræningjar og Spartverjar einoka MTV-hátíðina Stórsmellurinn 300 og sjóræningjarnir á Karíbahafinu berjast um hylli áhorfenda á MTV-kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Los Angeles. Báðar eru tilnefndar sem besta myndin og keppa þar við Little Miss Sunshine, Blades of Glory og Borat. Tilkynnt hefur verið að Sarah Silverman muni kynna hátíðina, sem verður sýnd í beinni útsendingu í fyrsta sinn. 3.5.2007 06:45 Gisele hætt hjá Victoria‘s Secret Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er hætt störfum fyrir undirfatarisann Victoria"s Secret. „Við óskum henni alls hins besta og viljum þakka henni fyrir frábært starf. Hún mun halda áfram að vera áberandi hluti af kynþokkafyllsta vörumerki heims það sem eftir er ársins,“ sagði Edward Razek hjá Victoria"s Secret. 3.5.2007 06:45 Jón Sæmundur selur Liborius Jón Sæmundur Auðarson hefur selt tískuverslunina Liborius. Kaupendur eru þeir Svanur Kristbergsson, Jóhann Meunier og Þorsteinn Stephensen. Jóhann verður verslunarstjóri Liborius og hann boðar breyttar áherslur. 3.5.2007 06:45 Knightley býðst hlutverk í leikhúsi Leikkonan Keira Knightley íhugar alvarlega að hætta kvikmyndaleik en leikkonan segir að kastljós fjölmiðlanna sé orðið alltof mikið. Þetta kemur fram í viðtali við tímaritið Elle. 3.5.2007 06:30 Þegar múrinn féll Græna ljósið tekur til sýningar um helgina þýsku myndina Líf hinna eða Das Leben der Anderen en hún hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin fyrr á árinu. Að venju býður Græna ljósið félögum í kvikmyndaklúbbnum sínum frítt á myndina um opnunarhelgina en þeir fá sendan miðakvóta á föstudaginn sem þeir geta notað á midi.is. 3.5.2007 06:30 Ljúfar tenóraríur Tenórinn ungi Þorsteinn H. Árbjörnsson syngur þekktar aríur við undirleik píanóleikarans Antoníu Hevesi á hádegistónleikum í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í dag. Tónleikarnir standa sem fyrr yfir í um hálfa klukkustund og eru algjörlega ókeypis. 3.5.2007 06:15 Uppsprengt verð á Kjarval „Þetta er bull og vitleysa,“ sagði Bragi Kristjónsson fornbókasali um verðlagningu á Hvalasögu Jóhannesar S. Kjarvals á uppboðssíðunni eBay. Seljandi, sem virðist búsettur í Kópavogi en lætur nafns síns ekki getið, býður upp áritað eintak af smásögunni „Hvalasagan – átján hundruð níutíu og sjö“ á eBay, fyrir lágmarksupphæðina 58.500 bandaríkjadali. 3.5.2007 06:00 Tröllaslagurinn í Kvosinni Skessur leggja undir sig Reykjavík sólarhringana fyrir kosningarnar. Tilefnið er ekki fardagar heldur Listahátíðin sem skellir sér ofan í síðustumetrana í kosningabáráttu og andlegan undirbúning þjóðarinnar fyrir Eurovision. 3.5.2007 05:30 Línudansmanía í Reykjavík 150 íslenskir línudansarar stíga sporin við undirleik Baggalúts í Laugardalshöll á laugardagskvöld á línudanshátíð. Jóhann Örn Ólafsson segir að 5-600 manns stundi línudans að staðaldri á Íslandi. „Þetta hefur verið í lægð út á við en alls ekki inn á við. Ákveðinn kjarni stundar línudans af kappi,“ segir Jóhann Örn Ólafsson, dansari og danskennari. 3.5.2007 05:00 Sjónlistatilnefningar kynntar Tilkynnt var um tilnefningar til Sjónlistaverðlaunanna árið 2007 í gær en markmið þeirra verðlauna er að vekja athygli á framúrskarandi framlagi myndlistarmanna og hönnuða starfandi á Íslandi og íslenskra sjónlistamanna erlendis. 3.5.2007 04:30 OK! vann Hello! Breska tímaritið OK! vann dómsmál sem það höfðaði gegn helsta keppinauti sínum Hello! vegna ljósmynda sem Hello! birti úr brúðkaupi leikarahjónanna Michael Douglas og Catherina Zeta-Jones árið 2000. OK! hafði samið við Douglas og Zeta-Jones um einkarétt á myndunum en þrátt fyrir það birti Hello! „paparazzi“-myndir frá athöfninni. 3.5.2007 04:00 Ryder og Amy gestir Söngkonan Amy Winehouse og Shaun Ryder, forsprakki Happy Mondays, verða að öllum líkindum í gestahlutverki á annarri plötu Babyshambles. Sveitin er í viðræðum við Ryder um þátttökuna og næst á blaði er síðan Winehouse, sem er mikil vinkona Pete Doherty og félaga. 3.5.2007 03:00 Dansveisla á Nasa Þeir sitja í sjötta sæti heimslistans yfir bestu plötusnúða veraldar í dag og hafa meðal annars unnið til Grammy verðlauna. Deep Dish skipa þeir Sharam og Dubfire, en sá síðarnefndi hefur nýlokið við útgáfu af nýjustu afurð í hinni ótrúlegu Global Underground seríu, Global Underground Taipei. 2.5.2007 16:42 Vann 150.000 kr gjafabréf á Vísi Ester Antonstdóttir hafði heppnina með sér þegar hún vann 150.000 króna ferðaávísun frá Sumarferðum í skafleik hjá Vísi. Allir gátu tekið þátt í leiknum sem fólst í því að gera Vísi að upphafsíðu og fá í staðinn skafmiða þar sem hægt var að vinna ýmsa vinninga. 2.5.2007 15:01 2 f1 á Mýrina og Kalda slóð Í tilefni að yfirtöku Senu á Háskólabíói frá og með 1. maí vill Sena gera Háskólabíó meðal annars að "heimavelli íslenskrar kvikmyndagerðar" og bjóða landsmönnum því 2 f 1 á Mýrina og Kalda slóð en þessar myndir fara aftur í sýningu vegna fjölda áskoranna enda eiga þær mikið inni í aðsókn. 2.5.2007 14:54 Spiderman 3 slær öll met í Asíu Kvikmyndin Spiderman 3 hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru um alla Asíu undanfarna daga. Myndin, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum sem og hér á landi á föstudaginn kemur, sló út bæði Spiderman 1 og 2 í Japan og Suður-Kóreu. Í Hong Kong og Suður-Kóreu setti hún met í mestri aðsókn á opnunardegi. Á opnunardeginum í Japan halaði myndin inn 3,5 milljónir dollara og í Suður-Kóreu var upphæðin 3,4 milljónir dollara. 2.5.2007 12:44 Eiríki spáð slæmu gengi á Júróvisjón Greinarhöfundur vefsíðunnar Heckler Spray virðist ekki hafa mikla trú á lagi Eiríks Haukssonar í Júróvisjónkeppninni ef marka má umsögn síðunnar. Þar er Eiríki lýst sem miðaldra eftirlíkingu af bandaríska söngvaranum Meat Loaf, sem gerði allt vitlaust á níunda áratugnum. Þá er texti lagsins, Valentine Lost, sagður vera hallærislegur og fullur af klénum myndlíkingum. 2.5.2007 10:53 Lord of the Rings Online kominn út Einn viðamesti tölvuleikur ársins kemur til Íslands um næstu mánaðamót. Lord of the Rings Online: Shadows of Angmar er kominn út. Leikurinn er netleikur þar sem hægt er að spila sem menn, álfar, dvergar eða hobbitar í Miðgarði Tolkiens. 1.5.2007 08:00 Beckham hjónin búin að finna hið fullkomna heimili David og Victoria Beckham hafa loksins fundið hið fullkomna hús í Beverly Hills en þau hafa lengi verið að leita að rétta heimilinu fyrir fjölskylduna sína. Ástæða húsnæðisleitarinnar er sú að þau munu flytja frá Spáni til Bandaríkjanna í sumar, þegar David fer að spila fótbolta með L.A. Galaxy. 30.4.2007 12:01 Söngkona Sugababes handtekin Átján ára bresk stúlka, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir frá því í viðtali við breska dagblaðið The Sun hvernig nýjasti meðlimur stúlknahljómsveitarinnar Sugababes, Amelle Berrabah, réðist á hana á öldurhúsi og hélt áfram eftir að lögreglan mætti á staðinn. Dyraverðir öldurhússins þurftu að draga Amelle, sem er 23 ára, af 18 ára fórnarlambinu. 30.4.2007 11:50 Feginn að fylgja rólyndisrokkaranum Eiríki Hauks „Einfalt og heiðarlegt verður meginþemað okkar í Helsinki,“ segir Haukur Hauksson en hann hefur tekið við keflinu af Jónatani Garðarssyni sem innsti koppur í búri Eurovision-hópsins en senn líður að því að hópurinn haldi til Finnlands og keppi fyrir hönd Íslands í þessari sívinsælu söngkeppni. 30.4.2007 10:00 Hvaladráp 14. maí Fjórða plata rokksveitarinnar Mínus, The Great Northern Whalekill kemur út hinn 14. maí næstkomandi. Hið sérstaka umslag plötunnar var hannað af Gunnari Vilhjálmssyni og tók Börkur Sigþórsson myndina. 30.4.2007 10:00 Ekta síðkjólaball Nú er mál að taka fram dansskóna og æfa valsinn og polkann því í kvöld verður haldið ball í Íslensku óperunni. Hið svokallaða söngvaraball er nú haldið í annað sinn en framtak þetta sló í gegn í fyrra. Ballið er haldið að erlendri fyrirmynd en á meginlandinu er rík hefð fyrir samkomum sem þessum. 30.4.2007 10:00 Áhyggjur af þyngdartapi Hjartaknúsarinn George Clooney hefur lést um tíu kíló á skömmum tíma og óttast margir að hann eigi við vandamál að stríða. Talsmaður Clooneys vísar þessu á bug og segir að leikarinn sé við góða heilsu. 30.4.2007 10:00 Vill hert götueftirlit í miðborginni „Ég er að senda vinaleg boð til borgaryfirvalda um betra götueftirlit til handa komandi æsku," segir götuspilarinn Jójó sem stendur fyrir baráttutónleikum á Kaffi Hressó á morgun. 30.4.2007 10:00 Hafdís Huld í vodkaauglýsingu Söngkonan Hafdís Huld Þrastardóttir er í aðalhlutverki í nýjum auglýsingum fyrir Reyka vodka sem sýndar verða í Bandaríkjunum. Hafdís, íklædd lopapeysu, húfu og vettlingum, leikur þar aðallega á móti teiknuðum lundum og fer með ýmsa speki um Ísland og fólkið sem landið byggir - á ensku með sterkum íslenskum hreim. 30.4.2007 09:45 Halda Morgan Kane skákmót Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir skákmóti í dag. Skákmótið fer fram undir merkjum erkitöffarans Morgan Kane, en Skákklúbbur Vinjar hefur áður staðið fyrir móti til að hylla spennubókahöfundinn Alistair MacLean. 30.4.2007 09:30 Tónleikar: Nouvelle vague - þrjár stjörnur Franska hljómsveitin Nouvelle vague lék á tónleikum í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson setti sig í franska gírinn. Andrúmsloftið var nokkuð þægilegt í Hafnarhúsinu þetta ágæta föstudagskvöld, reyndar var rauðvín ekki selt á staðnum sem vissulega hefði gert áhorfendaskarann örlítið franskari. 30.4.2007 09:30 Snjóboltaáhrif Sykurmola Hollendingurinn Marcel Edwin Deelen hefur mikla ástríðu fyrir íslenskri menningu og vinnur nú að því að boða fagnaðarerindi hennar á erlendri grund. 30.4.2007 09:15 Rauðhærðar konur stofna samtök „Við erum einfaldlega miklu betri en annað fólk,“ segir Þuríður Helga Jónsdóttir innanhúsarkitekt og einn af stofnendum Samtaka rauðhærðra kvenna en stofnfundur þeirra verður haldinn 11. maí næstkomandi að Ásvallagötu 59. 30.4.2007 08:45 Sauðkindin er alltaf á móti „Við erum bara sveitó og það er einfaldlega flott að vera þannig," segir Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, kosningastjóri Samtaka ungra Framsóknarmanna, en þeir notast við íslensku kindina í kosningaherferð sinni. Hafa skreytt skrifstofu, bíl og annan varning tengdan kosningabaráttunni með þessu ágæta og bragðmikla spendýri. 30.4.2007 08:30 Curver + Kimono - tvær stjörnur Platan Curver + Kimono inniheldur að sögn aðstandenda einhvers konar furðumix af lögunum á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif, sem kom út fyrir fjórum árum, en Curver stjórnaði upptökum á henni. 30.4.2007 08:15 Vorblót væntanlegt Miðasala á tónlistarhátíðina Vorblót, sem fer fram í annað sinn í Reykjavík 17.-19. maí, hefst á þriðjudag. Þeir sem koma fram á hátíðinni eru Salsa Celtica, Oumou Sangaré, Stórsveit Samúels J. Samúelssonar og Goran Bregovic. 30.4.2007 08:00 Leiklistarveisla í Borgó Leiklistarveisla verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20 í tilefni af menningarhátíðinni List án landamæra. 30.4.2007 08:00 Rætt um loftslag Skógræktarfélag Íslands efnir til opins húss og fræðsludagskrár í samstarfi við Kaupþing. Í kvöld flytur Haraldur Ólafsson veðurfræðingur erindi um loftslagsbreytingar, þróun veðurfars á Íslandi og áhrif þess á gróður, í máli og myndum. Erindið flytur Haraldur í sal N-132 Öskju og hefst dagskráin kl. 19.30. 30.4.2007 07:30 Treður upp á Eurovison Finnska tríóið Apocalyptica spilar á úrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í Helsinki 12. maí. Sveitin vakti fyrst athygli fyrir sellóútgáfur sínar á lögum rokksveitarinnar Metallica. Síðan þá hefur hún spilað sífellt meira af eigin efni. 30.4.2007 07:15 Sjötta plata NIN Sjötta plata rokksveitarinnar Nine Inch Nails, Year Zero, er komin út. Hljómsveitin á sér nokkra sögu, átján ár eru liðin síðan fyrsta platan, Pretty Hate Machine, kom út. Síðasta plata sveitarinnar, With Teeth, kom út fyrir fjórum árum og fékk hún mjög góðar viðtökur. 30.4.2007 06:30 Saga bústaðanna Nokkuð er liðið síðan menn tóku að hafa áhyggjur af því að heimildir væru fáar til um Verkamannabústaðina við Hringbraut. Það var fyrsta stóra átakið sem verkafólk í Reykjavík sýndi til að koma húsnæðismálum sínum í lag með samtakamættinum: forkólfur í byggingu þeirra var Héðinn Valdimarsson en hann lagði fram frumvarp á þingi 1924 um að þeir risu. 30.4.2007 06:30 Sérverslun MAC opnar í Kringlunni Ný verslun með Mac-snyrtivörum opnaði í Kringlunni um helgina. Hún er sú eina sinnar tegundar á Norðurlöndunum. „Þessi verslun er fyrsta sérverslunin á Norðurlöndunum. Annars staðar eru búðirnar inni í deildarverslunum,“ sagði Sirrý Björnsdóttir, markaðsstjóri Mac á Íslandi, og á þar við verslanir á borð við þá sem Mac opnaði í Debenhams fyrir fjórum árum. „Í sérversluninni verður meira vöruúrval en hefur verið í boði hérna áður,“ sagði hún. 30.4.2007 06:15 Flott kvöld með Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu Tónleikar frönsku hljómsveitarinnar Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld voru afar vel sóttir. Gestir nutu fallegra tóna sveitarinnar, en hún er þekkt fyrir að leika þekkt lög annarra listamanna í eigin útsetningum. 30.4.2007 06:00 Britney sleppt með viðvörun Poppprinsessan Britney Spears kann svo sannarlega að gefa í. Ekki er hún bara að taka sjálfa sig í gegn þessa dagana heldur var hún stoppuð fyrir hraðakstur á föstudagskvöld. Var hún að keyra meðfram Sunset Boulevard í Beverly Hills þegar lögreglan stoppaði hana. 29.4.2007 15:24 Úr svörtum fötum í blá „Þetta fer mér ágætlega, það er mesta furða. Þetta eru þægileg og góð föt," segir Jón Jósep Sæbjörnsson, eða Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum, sem mun klæðast fagurbláum flugþjónsfötum í háloftunum í sumar. Í fyrradag útskrifaðist hann sem flugþjónn hjá Icelandair og fór athöfnin fram á Hótel Nordica. Alls útskrifuðust 74 flugfreyjur og 11 flugþjónar eftir að hafa lagt hart að sér á sex vikna námskeiði. 29.4.2007 15:00 Sonur Ladda ósáttur við þjófnað Nýkrýndur fyndnasti maður Íslands, Þórhallur Þórhallsson, býsnast yfir því á heimasíðu sinni að Þorsteinn Þór, þátttakandi í raunveruleikaþættinum Leitinni, hafi stolið atriði frá sér. Og grætt á því áframhald í þáttunum. 29.4.2007 14:00 Samkenndin er mikil Félagið Einstök börn fagnar tíu ára afmæli sínu í dag. „Félagið var stofnað af þrettán fjölskyldum sem áttu í rauninni ekki heima í neinum öðrum starfandi félögum," sagði Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Einstakra barna. 29.4.2007 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fylgir aldrei uppskriftum Agnar Jón Egilsson kann að matreiða besta rétt í heimi, en annars fer ekki mikið fyrir honum í eldhúsinu. 3.5.2007 07:00
Sjóræningjar og Spartverjar einoka MTV-hátíðina Stórsmellurinn 300 og sjóræningjarnir á Karíbahafinu berjast um hylli áhorfenda á MTV-kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Los Angeles. Báðar eru tilnefndar sem besta myndin og keppa þar við Little Miss Sunshine, Blades of Glory og Borat. Tilkynnt hefur verið að Sarah Silverman muni kynna hátíðina, sem verður sýnd í beinni útsendingu í fyrsta sinn. 3.5.2007 06:45
Gisele hætt hjá Victoria‘s Secret Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er hætt störfum fyrir undirfatarisann Victoria"s Secret. „Við óskum henni alls hins besta og viljum þakka henni fyrir frábært starf. Hún mun halda áfram að vera áberandi hluti af kynþokkafyllsta vörumerki heims það sem eftir er ársins,“ sagði Edward Razek hjá Victoria"s Secret. 3.5.2007 06:45
Jón Sæmundur selur Liborius Jón Sæmundur Auðarson hefur selt tískuverslunina Liborius. Kaupendur eru þeir Svanur Kristbergsson, Jóhann Meunier og Þorsteinn Stephensen. Jóhann verður verslunarstjóri Liborius og hann boðar breyttar áherslur. 3.5.2007 06:45
Knightley býðst hlutverk í leikhúsi Leikkonan Keira Knightley íhugar alvarlega að hætta kvikmyndaleik en leikkonan segir að kastljós fjölmiðlanna sé orðið alltof mikið. Þetta kemur fram í viðtali við tímaritið Elle. 3.5.2007 06:30
Þegar múrinn féll Græna ljósið tekur til sýningar um helgina þýsku myndina Líf hinna eða Das Leben der Anderen en hún hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin fyrr á árinu. Að venju býður Græna ljósið félögum í kvikmyndaklúbbnum sínum frítt á myndina um opnunarhelgina en þeir fá sendan miðakvóta á föstudaginn sem þeir geta notað á midi.is. 3.5.2007 06:30
Ljúfar tenóraríur Tenórinn ungi Þorsteinn H. Árbjörnsson syngur þekktar aríur við undirleik píanóleikarans Antoníu Hevesi á hádegistónleikum í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í dag. Tónleikarnir standa sem fyrr yfir í um hálfa klukkustund og eru algjörlega ókeypis. 3.5.2007 06:15
Uppsprengt verð á Kjarval „Þetta er bull og vitleysa,“ sagði Bragi Kristjónsson fornbókasali um verðlagningu á Hvalasögu Jóhannesar S. Kjarvals á uppboðssíðunni eBay. Seljandi, sem virðist búsettur í Kópavogi en lætur nafns síns ekki getið, býður upp áritað eintak af smásögunni „Hvalasagan – átján hundruð níutíu og sjö“ á eBay, fyrir lágmarksupphæðina 58.500 bandaríkjadali. 3.5.2007 06:00
Tröllaslagurinn í Kvosinni Skessur leggja undir sig Reykjavík sólarhringana fyrir kosningarnar. Tilefnið er ekki fardagar heldur Listahátíðin sem skellir sér ofan í síðustumetrana í kosningabáráttu og andlegan undirbúning þjóðarinnar fyrir Eurovision. 3.5.2007 05:30
Línudansmanía í Reykjavík 150 íslenskir línudansarar stíga sporin við undirleik Baggalúts í Laugardalshöll á laugardagskvöld á línudanshátíð. Jóhann Örn Ólafsson segir að 5-600 manns stundi línudans að staðaldri á Íslandi. „Þetta hefur verið í lægð út á við en alls ekki inn á við. Ákveðinn kjarni stundar línudans af kappi,“ segir Jóhann Örn Ólafsson, dansari og danskennari. 3.5.2007 05:00
Sjónlistatilnefningar kynntar Tilkynnt var um tilnefningar til Sjónlistaverðlaunanna árið 2007 í gær en markmið þeirra verðlauna er að vekja athygli á framúrskarandi framlagi myndlistarmanna og hönnuða starfandi á Íslandi og íslenskra sjónlistamanna erlendis. 3.5.2007 04:30
OK! vann Hello! Breska tímaritið OK! vann dómsmál sem það höfðaði gegn helsta keppinauti sínum Hello! vegna ljósmynda sem Hello! birti úr brúðkaupi leikarahjónanna Michael Douglas og Catherina Zeta-Jones árið 2000. OK! hafði samið við Douglas og Zeta-Jones um einkarétt á myndunum en þrátt fyrir það birti Hello! „paparazzi“-myndir frá athöfninni. 3.5.2007 04:00
Ryder og Amy gestir Söngkonan Amy Winehouse og Shaun Ryder, forsprakki Happy Mondays, verða að öllum líkindum í gestahlutverki á annarri plötu Babyshambles. Sveitin er í viðræðum við Ryder um þátttökuna og næst á blaði er síðan Winehouse, sem er mikil vinkona Pete Doherty og félaga. 3.5.2007 03:00
Dansveisla á Nasa Þeir sitja í sjötta sæti heimslistans yfir bestu plötusnúða veraldar í dag og hafa meðal annars unnið til Grammy verðlauna. Deep Dish skipa þeir Sharam og Dubfire, en sá síðarnefndi hefur nýlokið við útgáfu af nýjustu afurð í hinni ótrúlegu Global Underground seríu, Global Underground Taipei. 2.5.2007 16:42
Vann 150.000 kr gjafabréf á Vísi Ester Antonstdóttir hafði heppnina með sér þegar hún vann 150.000 króna ferðaávísun frá Sumarferðum í skafleik hjá Vísi. Allir gátu tekið þátt í leiknum sem fólst í því að gera Vísi að upphafsíðu og fá í staðinn skafmiða þar sem hægt var að vinna ýmsa vinninga. 2.5.2007 15:01
2 f1 á Mýrina og Kalda slóð Í tilefni að yfirtöku Senu á Háskólabíói frá og með 1. maí vill Sena gera Háskólabíó meðal annars að "heimavelli íslenskrar kvikmyndagerðar" og bjóða landsmönnum því 2 f 1 á Mýrina og Kalda slóð en þessar myndir fara aftur í sýningu vegna fjölda áskoranna enda eiga þær mikið inni í aðsókn. 2.5.2007 14:54
Spiderman 3 slær öll met í Asíu Kvikmyndin Spiderman 3 hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru um alla Asíu undanfarna daga. Myndin, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum sem og hér á landi á föstudaginn kemur, sló út bæði Spiderman 1 og 2 í Japan og Suður-Kóreu. Í Hong Kong og Suður-Kóreu setti hún met í mestri aðsókn á opnunardegi. Á opnunardeginum í Japan halaði myndin inn 3,5 milljónir dollara og í Suður-Kóreu var upphæðin 3,4 milljónir dollara. 2.5.2007 12:44
Eiríki spáð slæmu gengi á Júróvisjón Greinarhöfundur vefsíðunnar Heckler Spray virðist ekki hafa mikla trú á lagi Eiríks Haukssonar í Júróvisjónkeppninni ef marka má umsögn síðunnar. Þar er Eiríki lýst sem miðaldra eftirlíkingu af bandaríska söngvaranum Meat Loaf, sem gerði allt vitlaust á níunda áratugnum. Þá er texti lagsins, Valentine Lost, sagður vera hallærislegur og fullur af klénum myndlíkingum. 2.5.2007 10:53
Lord of the Rings Online kominn út Einn viðamesti tölvuleikur ársins kemur til Íslands um næstu mánaðamót. Lord of the Rings Online: Shadows of Angmar er kominn út. Leikurinn er netleikur þar sem hægt er að spila sem menn, álfar, dvergar eða hobbitar í Miðgarði Tolkiens. 1.5.2007 08:00
Beckham hjónin búin að finna hið fullkomna heimili David og Victoria Beckham hafa loksins fundið hið fullkomna hús í Beverly Hills en þau hafa lengi verið að leita að rétta heimilinu fyrir fjölskylduna sína. Ástæða húsnæðisleitarinnar er sú að þau munu flytja frá Spáni til Bandaríkjanna í sumar, þegar David fer að spila fótbolta með L.A. Galaxy. 30.4.2007 12:01
Söngkona Sugababes handtekin Átján ára bresk stúlka, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir frá því í viðtali við breska dagblaðið The Sun hvernig nýjasti meðlimur stúlknahljómsveitarinnar Sugababes, Amelle Berrabah, réðist á hana á öldurhúsi og hélt áfram eftir að lögreglan mætti á staðinn. Dyraverðir öldurhússins þurftu að draga Amelle, sem er 23 ára, af 18 ára fórnarlambinu. 30.4.2007 11:50
Feginn að fylgja rólyndisrokkaranum Eiríki Hauks „Einfalt og heiðarlegt verður meginþemað okkar í Helsinki,“ segir Haukur Hauksson en hann hefur tekið við keflinu af Jónatani Garðarssyni sem innsti koppur í búri Eurovision-hópsins en senn líður að því að hópurinn haldi til Finnlands og keppi fyrir hönd Íslands í þessari sívinsælu söngkeppni. 30.4.2007 10:00
Hvaladráp 14. maí Fjórða plata rokksveitarinnar Mínus, The Great Northern Whalekill kemur út hinn 14. maí næstkomandi. Hið sérstaka umslag plötunnar var hannað af Gunnari Vilhjálmssyni og tók Börkur Sigþórsson myndina. 30.4.2007 10:00
Ekta síðkjólaball Nú er mál að taka fram dansskóna og æfa valsinn og polkann því í kvöld verður haldið ball í Íslensku óperunni. Hið svokallaða söngvaraball er nú haldið í annað sinn en framtak þetta sló í gegn í fyrra. Ballið er haldið að erlendri fyrirmynd en á meginlandinu er rík hefð fyrir samkomum sem þessum. 30.4.2007 10:00
Áhyggjur af þyngdartapi Hjartaknúsarinn George Clooney hefur lést um tíu kíló á skömmum tíma og óttast margir að hann eigi við vandamál að stríða. Talsmaður Clooneys vísar þessu á bug og segir að leikarinn sé við góða heilsu. 30.4.2007 10:00
Vill hert götueftirlit í miðborginni „Ég er að senda vinaleg boð til borgaryfirvalda um betra götueftirlit til handa komandi æsku," segir götuspilarinn Jójó sem stendur fyrir baráttutónleikum á Kaffi Hressó á morgun. 30.4.2007 10:00
Hafdís Huld í vodkaauglýsingu Söngkonan Hafdís Huld Þrastardóttir er í aðalhlutverki í nýjum auglýsingum fyrir Reyka vodka sem sýndar verða í Bandaríkjunum. Hafdís, íklædd lopapeysu, húfu og vettlingum, leikur þar aðallega á móti teiknuðum lundum og fer með ýmsa speki um Ísland og fólkið sem landið byggir - á ensku með sterkum íslenskum hreim. 30.4.2007 09:45
Halda Morgan Kane skákmót Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir skákmóti í dag. Skákmótið fer fram undir merkjum erkitöffarans Morgan Kane, en Skákklúbbur Vinjar hefur áður staðið fyrir móti til að hylla spennubókahöfundinn Alistair MacLean. 30.4.2007 09:30
Tónleikar: Nouvelle vague - þrjár stjörnur Franska hljómsveitin Nouvelle vague lék á tónleikum í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson setti sig í franska gírinn. Andrúmsloftið var nokkuð þægilegt í Hafnarhúsinu þetta ágæta föstudagskvöld, reyndar var rauðvín ekki selt á staðnum sem vissulega hefði gert áhorfendaskarann örlítið franskari. 30.4.2007 09:30
Snjóboltaáhrif Sykurmola Hollendingurinn Marcel Edwin Deelen hefur mikla ástríðu fyrir íslenskri menningu og vinnur nú að því að boða fagnaðarerindi hennar á erlendri grund. 30.4.2007 09:15
Rauðhærðar konur stofna samtök „Við erum einfaldlega miklu betri en annað fólk,“ segir Þuríður Helga Jónsdóttir innanhúsarkitekt og einn af stofnendum Samtaka rauðhærðra kvenna en stofnfundur þeirra verður haldinn 11. maí næstkomandi að Ásvallagötu 59. 30.4.2007 08:45
Sauðkindin er alltaf á móti „Við erum bara sveitó og það er einfaldlega flott að vera þannig," segir Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, kosningastjóri Samtaka ungra Framsóknarmanna, en þeir notast við íslensku kindina í kosningaherferð sinni. Hafa skreytt skrifstofu, bíl og annan varning tengdan kosningabaráttunni með þessu ágæta og bragðmikla spendýri. 30.4.2007 08:30
Curver + Kimono - tvær stjörnur Platan Curver + Kimono inniheldur að sögn aðstandenda einhvers konar furðumix af lögunum á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif, sem kom út fyrir fjórum árum, en Curver stjórnaði upptökum á henni. 30.4.2007 08:15
Vorblót væntanlegt Miðasala á tónlistarhátíðina Vorblót, sem fer fram í annað sinn í Reykjavík 17.-19. maí, hefst á þriðjudag. Þeir sem koma fram á hátíðinni eru Salsa Celtica, Oumou Sangaré, Stórsveit Samúels J. Samúelssonar og Goran Bregovic. 30.4.2007 08:00
Leiklistarveisla í Borgó Leiklistarveisla verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20 í tilefni af menningarhátíðinni List án landamæra. 30.4.2007 08:00
Rætt um loftslag Skógræktarfélag Íslands efnir til opins húss og fræðsludagskrár í samstarfi við Kaupþing. Í kvöld flytur Haraldur Ólafsson veðurfræðingur erindi um loftslagsbreytingar, þróun veðurfars á Íslandi og áhrif þess á gróður, í máli og myndum. Erindið flytur Haraldur í sal N-132 Öskju og hefst dagskráin kl. 19.30. 30.4.2007 07:30
Treður upp á Eurovison Finnska tríóið Apocalyptica spilar á úrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í Helsinki 12. maí. Sveitin vakti fyrst athygli fyrir sellóútgáfur sínar á lögum rokksveitarinnar Metallica. Síðan þá hefur hún spilað sífellt meira af eigin efni. 30.4.2007 07:15
Sjötta plata NIN Sjötta plata rokksveitarinnar Nine Inch Nails, Year Zero, er komin út. Hljómsveitin á sér nokkra sögu, átján ár eru liðin síðan fyrsta platan, Pretty Hate Machine, kom út. Síðasta plata sveitarinnar, With Teeth, kom út fyrir fjórum árum og fékk hún mjög góðar viðtökur. 30.4.2007 06:30
Saga bústaðanna Nokkuð er liðið síðan menn tóku að hafa áhyggjur af því að heimildir væru fáar til um Verkamannabústaðina við Hringbraut. Það var fyrsta stóra átakið sem verkafólk í Reykjavík sýndi til að koma húsnæðismálum sínum í lag með samtakamættinum: forkólfur í byggingu þeirra var Héðinn Valdimarsson en hann lagði fram frumvarp á þingi 1924 um að þeir risu. 30.4.2007 06:30
Sérverslun MAC opnar í Kringlunni Ný verslun með Mac-snyrtivörum opnaði í Kringlunni um helgina. Hún er sú eina sinnar tegundar á Norðurlöndunum. „Þessi verslun er fyrsta sérverslunin á Norðurlöndunum. Annars staðar eru búðirnar inni í deildarverslunum,“ sagði Sirrý Björnsdóttir, markaðsstjóri Mac á Íslandi, og á þar við verslanir á borð við þá sem Mac opnaði í Debenhams fyrir fjórum árum. „Í sérversluninni verður meira vöruúrval en hefur verið í boði hérna áður,“ sagði hún. 30.4.2007 06:15
Flott kvöld með Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu Tónleikar frönsku hljómsveitarinnar Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld voru afar vel sóttir. Gestir nutu fallegra tóna sveitarinnar, en hún er þekkt fyrir að leika þekkt lög annarra listamanna í eigin útsetningum. 30.4.2007 06:00
Britney sleppt með viðvörun Poppprinsessan Britney Spears kann svo sannarlega að gefa í. Ekki er hún bara að taka sjálfa sig í gegn þessa dagana heldur var hún stoppuð fyrir hraðakstur á föstudagskvöld. Var hún að keyra meðfram Sunset Boulevard í Beverly Hills þegar lögreglan stoppaði hana. 29.4.2007 15:24
Úr svörtum fötum í blá „Þetta fer mér ágætlega, það er mesta furða. Þetta eru þægileg og góð föt," segir Jón Jósep Sæbjörnsson, eða Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum, sem mun klæðast fagurbláum flugþjónsfötum í háloftunum í sumar. Í fyrradag útskrifaðist hann sem flugþjónn hjá Icelandair og fór athöfnin fram á Hótel Nordica. Alls útskrifuðust 74 flugfreyjur og 11 flugþjónar eftir að hafa lagt hart að sér á sex vikna námskeiði. 29.4.2007 15:00
Sonur Ladda ósáttur við þjófnað Nýkrýndur fyndnasti maður Íslands, Þórhallur Þórhallsson, býsnast yfir því á heimasíðu sinni að Þorsteinn Þór, þátttakandi í raunveruleikaþættinum Leitinni, hafi stolið atriði frá sér. Og grætt á því áframhald í þáttunum. 29.4.2007 14:00
Samkenndin er mikil Félagið Einstök börn fagnar tíu ára afmæli sínu í dag. „Félagið var stofnað af þrettán fjölskyldum sem áttu í rauninni ekki heima í neinum öðrum starfandi félögum," sagði Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Einstakra barna. 29.4.2007 13:00