Fleiri fréttir Eldhúsráð Þegar mikið liggur við. 5.3.2005 00:01 Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. 5.3.2005 00:01 Kvöld í Hveró Þann 18. mars næstkomandi verður hleypt af stokkunum skemmtilegri tónleikaröð í Hveragerðiskirkju, "Kvöld í Hveró". Þarna er um að ræða sex konserta þar sem margir af ástsælustu listamönnum úr heimi dægurtónlistar koma fram. Trúbadorinn Halli Reynis ríður á vaðið með tónleika 18. mars í Hveragerðiskirkju. 4.3.2005 00:01 Vann tvo miða á tónleika Carreras Ragnhildur Blöndal datt í lukkupott Vísis og Concert en nafn hennar var dregið úr þúsundum nýrra skráninga fyrir frípósti á Vísi. Ragnhildur vann miða fyrir tvo á tónleika José Carreras en stórtenórinn heldur tónleika í Háskólabíói laugardagskvöldið 5. mars. Enn eru örfáir miðar lausir að sögn tónleikahaldara. 4.3.2005 00:01 Var alltaf mikil strákastelpa "Ég hef haft áhuga á tækjum og vélum síðan ég man eftir mér," segir Vilborg Daníelsdóttir 28 ára vörubílstjóri á Akureyri. <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 4.3.2005 00:01 Martha Stewart laus úr fangelsi Lífskúnstnerinn Martha Stewart er laus úr fangelsi. Mörthu var sleppt í morgun eftir fimm mánaða dvöl í fangelsi fyrir hlutabréfasvindl. Hún afplánar afganginn af dómnum heima hjá sér þar sem hún verður í stofufangelsi næstu fimm mánuðina. 4.3.2005 00:01 Geena fyrsti kvenforsetinn Geena Davis mun leika fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem kallast Commander-in-Chief. 4.3.2005 00:01 Fékk demantseyrnalokka í gjöf Brooklyn Beckham fékk eyrnalokka að andvirði 25.000 punda í afmælisgjöf. Brooklyn sem varð sex ára í gær fékk demantseyrnalokka alveg eins og pabbi sinn á nema aðeins ódýrari. 4.3.2005 00:01 Ekki ólétt Jennifer Lopez neitar sögusögnum um að hún sé ólétt. Hún mætti í þröngum fötum í spjallþátt í New York um daginn og leit mjög vel út. 4.3.2005 00:01 Flutt inn til kærastans Jamelia er flutt inn til kærastans síns og fótboltamannsins Darren Byfield. Hann bauð henni að koma og búa hjá sér þegar flæddi inn í íbúð Jameliu. 4.3.2005 00:01 Kelly baðst afsökunar Kelly Osbourne segist hafa beðið Natalie Imbruglia afsökunar eftir að hafa kallað hana ljótu nafni. Hins vegar segir Kelly að það þýði ekki að henni líki nú við söngkonuna. 4.3.2005 00:01 Bestu vinir Dóra slá í gegn Á flokksþingi Framsóknar um síðustu helgi kom fram glæný og áður óþekkt hljómsveit skipuð ekki svo óþekktu fólki. "Við lékum þarna heil tvö æfð lög og vorum jafnframt neydd til þess að taka óæft aukalag," segir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins og trommari hljómsveitarinnar. 4.3.2005 00:01 Fer með einleik úr Píkusögum Það verður veigamikil dagskrá í Íslensku Óperunni á morgun þegar V-Dagurinn haldinn. Meðal annars munu þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ilmur Kristjánsdóttir leikkona fara með einleik úr Píkusögum. 4.3.2005 00:01 Sungið á íslensku í Hollywood-mynd Það er ekki á hverjum degi sem íslensk tónlist er leikin í stórri Hollywood-mynd með heimsþekktum leikurum. Lag með Sigur Rós mun hljóma í einni slíkri. 4.3.2005 00:01 Davíð Smári söng sig út úr IDOL Davíð Smári Harðarson, tuttugu og fjögurra ára selfyssingur, söng sig í kvöld út úr Idol stjörnuleit. Undanúrslit fóru fram í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. Þátttakendur sungu "eighties" lög, tvö lög hver, og má segja að Davíð Smári hafi sungið sig út úr keppni í fyrra laginu sem hann flutti. Björn Jörundur Friðbjörnsson var gestadómari. Tveir keppendur eru eftir og keppa til úrslita næsta föstudagskvöld. 4.3.2005 00:01 Hemmi stýrir stofukarókí Það var lagið nefnist nýr þáttur sem væntanlegur er á skjáinn þann 25. mars. Það er sjálfur Hermann Gunnarsson sem stýrir þættinum eða Hemmi Gunn eins og hann er svo gjarnan kallaður. 3.3.2005 00:01 Skyrtan sem passar við allt "Það er eins og gefur að skilja mjög margt sem er ómissandi í fataskápnum og kannski ekki hægt að nefna það allt í einni andrá. En Diesel-gallabuxurnar eru ómissandi -- gamlar og slitnar með götum. Þær eru hrikalega þægilegar og gott að hendast í þær eftir vinnu," segir Íris 3.3.2005 00:01 Föndurkofinn tekur stakkaskiptum 3.3.2005 00:01 Hljóðrænt brjálæði á Íslandi Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár. 3.3.2005 00:01 Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. 3.3.2005 00:01 Vandaðir hlutir hreyfa við mér "Ég hannaði þessa kimonokraga í byrjun fyrir sjálfa mig því ég fann ekkert þessu líkt í verslunum. Mig langaði í eitthvað um hálsinn úr vönduðu efni sem myndi endast og væri alltaf klassískt. 3.3.2005 00:01 Hatar tískukreddur 3.3.2005 00:01 Marimekko-föt loksins á Íslandi 3.3.2005 00:01 Gönguferð í næturfrosti Flosi Eiríksson gengur vel og finnst það gaman. Hann fór í eftirminnilega gönguferð í haust, nokkru eftir að hefðbundnu sumri var lokið. "Ég fór með tveimur vinum mínum, Hjörleifi Finnssyni og Kristjáni Benjamínssyni, alræmdum björgunarsveitarmönnum og fjallagörpum. 3.3.2005 00:01 IDOL leikurinn í loftið IDOL leikur Vísis og Stöðvar 2 er nú kominn í loftið og er til mikils að vinna. Miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar 11. mars í Smáralindinni eru í boði auk rúmlega 100 aukavinninga. 3.3.2005 00:01 Osló og Kaupmannahöfn dýrastar Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. 3.3.2005 00:01 Dregur úr hættu á alzheimer Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent. 3.3.2005 00:01 Þrefaldur verðmunur á mjólk Í verðkönnun Fréttablaðsins reyndist verðið í Bónus vera lægst í öllum tilvikum. Krónan fylgir þó fast á hæla þeim í lágu verði og Nettó og Fjarðarkaup blanda sér einnig í baráttuna um lægsta verðið. 3.3.2005 00:01 Fékk hnakk með slaufum í jólagjöf Elsa Karen er greinilega vön að umgangast hesta og henni þykir lyktin af þeim góð. Hún er meira að segja svo rík að eiga sinn eigin hest sem heitir Vængur. "Hann er fjögurra ára eins og ég," segir hún brosandi og lætur svo blaðamann geta upp á hvað hún fékk í jólagjöf frá pabba og mömmu en hann gatar á prófinu 2.3.2005 00:01 Skilar ánægðara starfsfólki Einn af nemendunum er að halda stutta tölu þegar Fréttablaðið ryðst inn í kennslustund með góðfúslegu leyfi verkefnisstjórans Hildar Friðriksdóttur. Ræðumaðurinn lætur ekki slá sig út af laginu og heldur áfram að fjalla um þjónustu við ferðamenn og hinir nemendurnir hlýða á. 2.3.2005 00:01 Allir geta ræktað matjurtir "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." 2.3.2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2.3.2005 00:01 Von Trier gefur eftir Danski leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Lars Von Trier hefur látið undan þrýstingi danskra dýravina og fallist á að klippa atriði úr næstu kvikmynd sinni, <em>Manderlay</em>, sem sýna þegar asni er aflífaður. Í myndinni slátra hungraðir þorpsbúar asna til að seðja hungrið. 2.3.2005 00:01 Lína fer í frí Sænska ofurstelpan Lína Langsokkur kveður íslensk börn í bili á sunnudaginn. Þá verður leikritið um Línu sýnt í síðasta sinn á sviði Borgarleikhússins. Leikritið hefur verið sýnt 85 sinnum frá frumsýningunni í september 2003 og segir í tilkynningu frá leikhúsinu að yfir 40.000 gestir hafi séð leikritið. 2.3.2005 00:01 Fossett reynir við hnattflug Milljónamæringurinn Steve Fossett lagði í nótt af stað í ferð umhverfis jörðina. Ætlunin er að fljúga í kringum hnöttinn án þess að millilenda og takist það verður Fossett fyrsti maðurinn til þess að gera slíkt einsamall. Flugvélin sem Fosett flýgur er rúmlega eitt og hálft tonn að þyngd, en hún innihélt meira en fjórfaldan eigin þunga af eldsneyti þegar Fossett lagði í hann. 1.3.2005 00:01 Vinnan besta líkamsræktin "Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur. 1.3.2005 00:01 Raunhæfar breytingar Skynsamlegt er að skrifa niður hvenær, hvað og hversu mikið er borðað. Með því að halda slíka matardagbók koma oft í ljós ýmsir ósiðir, of feitt fæði, of mikið af gosi, nammi, flögum og fleiru slíku. 1.3.2005 00:01 Tregablandið stuðlag Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, lagahöfundur og upptökustjóri, er að leggja lokahönd á lagið sem verður framlag Íslands til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 1.3.2005 00:01 Stál og hnífur í uppáhaldi Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvár, er mikill aðdáandi Bubba Morthens en fyrirtækið keypti höfundarverk Bubba á dögunum. 1.3.2005 00:01 Sér sóknarfæri í Eastwood "Clint er töffari," segir Bessi Bjarnason leikari um kollega sinn og jafnaldra Clint Eastwood, en mynd hans, Million Dollar Baby, vann til fernra Óskarsverðlauna á dögunum og Eastwood var valinn besti leikstjórinn. 1.3.2005 00:01 Endalok NYPD Blue Lögguþættirnir NYPD Blue hafa lokið göngu sinni hjá ABC-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum eftir tólf þáttaraðir. 1.3.2005 00:01 Hemmi Gunn aftur á skjáinn Hinn landskunni skemmtikraftur og gleðigjafi Hemmi Gunn mun snúa aftur í sjónvarpið með nýjan spurninga- og tónlistarþátt sem verður frumsýndur á Stöð 2 í lok mánaðarins. 1.3.2005 00:01 Má ekki hafa Playstation2.is Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson, sem búsettur er í Þýskalandi, hafi með skráningu lénsins playstation2.is, brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga. Því hefur Hauki verið bönnuð notkun lénsins og verður hann að afskrá það innan tveggja vikna frá birtingu ákvörðunarinnar. 1.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. 5.3.2005 00:01
Kvöld í Hveró Þann 18. mars næstkomandi verður hleypt af stokkunum skemmtilegri tónleikaröð í Hveragerðiskirkju, "Kvöld í Hveró". Þarna er um að ræða sex konserta þar sem margir af ástsælustu listamönnum úr heimi dægurtónlistar koma fram. Trúbadorinn Halli Reynis ríður á vaðið með tónleika 18. mars í Hveragerðiskirkju. 4.3.2005 00:01
Vann tvo miða á tónleika Carreras Ragnhildur Blöndal datt í lukkupott Vísis og Concert en nafn hennar var dregið úr þúsundum nýrra skráninga fyrir frípósti á Vísi. Ragnhildur vann miða fyrir tvo á tónleika José Carreras en stórtenórinn heldur tónleika í Háskólabíói laugardagskvöldið 5. mars. Enn eru örfáir miðar lausir að sögn tónleikahaldara. 4.3.2005 00:01
Var alltaf mikil strákastelpa "Ég hef haft áhuga á tækjum og vélum síðan ég man eftir mér," segir Vilborg Daníelsdóttir 28 ára vörubílstjóri á Akureyri. <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 4.3.2005 00:01
Martha Stewart laus úr fangelsi Lífskúnstnerinn Martha Stewart er laus úr fangelsi. Mörthu var sleppt í morgun eftir fimm mánaða dvöl í fangelsi fyrir hlutabréfasvindl. Hún afplánar afganginn af dómnum heima hjá sér þar sem hún verður í stofufangelsi næstu fimm mánuðina. 4.3.2005 00:01
Geena fyrsti kvenforsetinn Geena Davis mun leika fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem kallast Commander-in-Chief. 4.3.2005 00:01
Fékk demantseyrnalokka í gjöf Brooklyn Beckham fékk eyrnalokka að andvirði 25.000 punda í afmælisgjöf. Brooklyn sem varð sex ára í gær fékk demantseyrnalokka alveg eins og pabbi sinn á nema aðeins ódýrari. 4.3.2005 00:01
Ekki ólétt Jennifer Lopez neitar sögusögnum um að hún sé ólétt. Hún mætti í þröngum fötum í spjallþátt í New York um daginn og leit mjög vel út. 4.3.2005 00:01
Flutt inn til kærastans Jamelia er flutt inn til kærastans síns og fótboltamannsins Darren Byfield. Hann bauð henni að koma og búa hjá sér þegar flæddi inn í íbúð Jameliu. 4.3.2005 00:01
Kelly baðst afsökunar Kelly Osbourne segist hafa beðið Natalie Imbruglia afsökunar eftir að hafa kallað hana ljótu nafni. Hins vegar segir Kelly að það þýði ekki að henni líki nú við söngkonuna. 4.3.2005 00:01
Bestu vinir Dóra slá í gegn Á flokksþingi Framsóknar um síðustu helgi kom fram glæný og áður óþekkt hljómsveit skipuð ekki svo óþekktu fólki. "Við lékum þarna heil tvö æfð lög og vorum jafnframt neydd til þess að taka óæft aukalag," segir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins og trommari hljómsveitarinnar. 4.3.2005 00:01
Fer með einleik úr Píkusögum Það verður veigamikil dagskrá í Íslensku Óperunni á morgun þegar V-Dagurinn haldinn. Meðal annars munu þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ilmur Kristjánsdóttir leikkona fara með einleik úr Píkusögum. 4.3.2005 00:01
Sungið á íslensku í Hollywood-mynd Það er ekki á hverjum degi sem íslensk tónlist er leikin í stórri Hollywood-mynd með heimsþekktum leikurum. Lag með Sigur Rós mun hljóma í einni slíkri. 4.3.2005 00:01
Davíð Smári söng sig út úr IDOL Davíð Smári Harðarson, tuttugu og fjögurra ára selfyssingur, söng sig í kvöld út úr Idol stjörnuleit. Undanúrslit fóru fram í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. Þátttakendur sungu "eighties" lög, tvö lög hver, og má segja að Davíð Smári hafi sungið sig út úr keppni í fyrra laginu sem hann flutti. Björn Jörundur Friðbjörnsson var gestadómari. Tveir keppendur eru eftir og keppa til úrslita næsta föstudagskvöld. 4.3.2005 00:01
Hemmi stýrir stofukarókí Það var lagið nefnist nýr þáttur sem væntanlegur er á skjáinn þann 25. mars. Það er sjálfur Hermann Gunnarsson sem stýrir þættinum eða Hemmi Gunn eins og hann er svo gjarnan kallaður. 3.3.2005 00:01
Skyrtan sem passar við allt "Það er eins og gefur að skilja mjög margt sem er ómissandi í fataskápnum og kannski ekki hægt að nefna það allt í einni andrá. En Diesel-gallabuxurnar eru ómissandi -- gamlar og slitnar með götum. Þær eru hrikalega þægilegar og gott að hendast í þær eftir vinnu," segir Íris 3.3.2005 00:01
Hljóðrænt brjálæði á Íslandi Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár. 3.3.2005 00:01
Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. 3.3.2005 00:01
Vandaðir hlutir hreyfa við mér "Ég hannaði þessa kimonokraga í byrjun fyrir sjálfa mig því ég fann ekkert þessu líkt í verslunum. Mig langaði í eitthvað um hálsinn úr vönduðu efni sem myndi endast og væri alltaf klassískt. 3.3.2005 00:01
Gönguferð í næturfrosti Flosi Eiríksson gengur vel og finnst það gaman. Hann fór í eftirminnilega gönguferð í haust, nokkru eftir að hefðbundnu sumri var lokið. "Ég fór með tveimur vinum mínum, Hjörleifi Finnssyni og Kristjáni Benjamínssyni, alræmdum björgunarsveitarmönnum og fjallagörpum. 3.3.2005 00:01
IDOL leikurinn í loftið IDOL leikur Vísis og Stöðvar 2 er nú kominn í loftið og er til mikils að vinna. Miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar 11. mars í Smáralindinni eru í boði auk rúmlega 100 aukavinninga. 3.3.2005 00:01
Osló og Kaupmannahöfn dýrastar Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni. 3.3.2005 00:01
Dregur úr hættu á alzheimer Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent. 3.3.2005 00:01
Þrefaldur verðmunur á mjólk Í verðkönnun Fréttablaðsins reyndist verðið í Bónus vera lægst í öllum tilvikum. Krónan fylgir þó fast á hæla þeim í lágu verði og Nettó og Fjarðarkaup blanda sér einnig í baráttuna um lægsta verðið. 3.3.2005 00:01
Fékk hnakk með slaufum í jólagjöf Elsa Karen er greinilega vön að umgangast hesta og henni þykir lyktin af þeim góð. Hún er meira að segja svo rík að eiga sinn eigin hest sem heitir Vængur. "Hann er fjögurra ára eins og ég," segir hún brosandi og lætur svo blaðamann geta upp á hvað hún fékk í jólagjöf frá pabba og mömmu en hann gatar á prófinu 2.3.2005 00:01
Skilar ánægðara starfsfólki Einn af nemendunum er að halda stutta tölu þegar Fréttablaðið ryðst inn í kennslustund með góðfúslegu leyfi verkefnisstjórans Hildar Friðriksdóttur. Ræðumaðurinn lætur ekki slá sig út af laginu og heldur áfram að fjalla um þjónustu við ferðamenn og hinir nemendurnir hlýða á. 2.3.2005 00:01
Allir geta ræktað matjurtir "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." 2.3.2005 00:01
Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2.3.2005 00:01
Von Trier gefur eftir Danski leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Lars Von Trier hefur látið undan þrýstingi danskra dýravina og fallist á að klippa atriði úr næstu kvikmynd sinni, <em>Manderlay</em>, sem sýna þegar asni er aflífaður. Í myndinni slátra hungraðir þorpsbúar asna til að seðja hungrið. 2.3.2005 00:01
Lína fer í frí Sænska ofurstelpan Lína Langsokkur kveður íslensk börn í bili á sunnudaginn. Þá verður leikritið um Línu sýnt í síðasta sinn á sviði Borgarleikhússins. Leikritið hefur verið sýnt 85 sinnum frá frumsýningunni í september 2003 og segir í tilkynningu frá leikhúsinu að yfir 40.000 gestir hafi séð leikritið. 2.3.2005 00:01
Fossett reynir við hnattflug Milljónamæringurinn Steve Fossett lagði í nótt af stað í ferð umhverfis jörðina. Ætlunin er að fljúga í kringum hnöttinn án þess að millilenda og takist það verður Fossett fyrsti maðurinn til þess að gera slíkt einsamall. Flugvélin sem Fosett flýgur er rúmlega eitt og hálft tonn að þyngd, en hún innihélt meira en fjórfaldan eigin þunga af eldsneyti þegar Fossett lagði í hann. 1.3.2005 00:01
Vinnan besta líkamsræktin "Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur. 1.3.2005 00:01
Raunhæfar breytingar Skynsamlegt er að skrifa niður hvenær, hvað og hversu mikið er borðað. Með því að halda slíka matardagbók koma oft í ljós ýmsir ósiðir, of feitt fæði, of mikið af gosi, nammi, flögum og fleiru slíku. 1.3.2005 00:01
Tregablandið stuðlag Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, lagahöfundur og upptökustjóri, er að leggja lokahönd á lagið sem verður framlag Íslands til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 1.3.2005 00:01
Stál og hnífur í uppáhaldi Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvár, er mikill aðdáandi Bubba Morthens en fyrirtækið keypti höfundarverk Bubba á dögunum. 1.3.2005 00:01
Sér sóknarfæri í Eastwood "Clint er töffari," segir Bessi Bjarnason leikari um kollega sinn og jafnaldra Clint Eastwood, en mynd hans, Million Dollar Baby, vann til fernra Óskarsverðlauna á dögunum og Eastwood var valinn besti leikstjórinn. 1.3.2005 00:01
Endalok NYPD Blue Lögguþættirnir NYPD Blue hafa lokið göngu sinni hjá ABC-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum eftir tólf þáttaraðir. 1.3.2005 00:01
Hemmi Gunn aftur á skjáinn Hinn landskunni skemmtikraftur og gleðigjafi Hemmi Gunn mun snúa aftur í sjónvarpið með nýjan spurninga- og tónlistarþátt sem verður frumsýndur á Stöð 2 í lok mánaðarins. 1.3.2005 00:01
Má ekki hafa Playstation2.is Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson, sem búsettur er í Þýskalandi, hafi með skráningu lénsins playstation2.is, brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga. Því hefur Hauki verið bönnuð notkun lénsins og verður hann að afskrá það innan tveggja vikna frá birtingu ákvörðunarinnar. 1.3.2005 00:01