Fleiri fréttir

Million Dollar Baby best

Kvikmynd Clints Eastwoods, <em>Million Dollar Baby</em>, var í nótt valin besta kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles. Myndin hlaut fern verðlaun og var óumdeildur sigurvegari kvöldsins. Sjálfur vann Eastwood til verðlauna sem besti leikstjórinn og Hillary Swank, sem lék aðalhlutverkið í myndinni, var valin besta leikkonan.

Góður tími til runnaklippinga

"Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig.  

Rannsókn á Reykjaseli væri draumur

"Allir gripir sem við tökum upp úr jörðinni á sumrin þarfnast frágangs yfir veturinn. Það verður að forverja, pakka niður, lýsa og ljósmynda. Svo þarf að skrifa og teikna. Í það fer veturinn. Hreinteikna allar teikningar, setja þær saman, skýra þær og túlka.  

Slátrun, bleikjuvinnsla og bruggun

Íbúar á Kirkjubæjarklaustri vilja halda sláturhúsi á staðnum í rekstri með einhverjum hætti, annað hvort endurbæta það hús sem fyrir er eða byggja nýtt. Þetta kom fram á borgarafundi sem sveitarstjórnin í Skaftárhreppi efndi til nýlega.

Launaskrið í raun lítið

Á sama tíma hækkaði verðlag um fjögur prósent og kaupmáttur jókst um 2,5 prósent samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Eins og kemur fram á heimasíðu Alþýðusambands Íslands, asi.is, gefa þessar tölur ekki rétta mynd af launaþróun.

Dómurinn fól í sér stefnubreytingu

"Jafnréttislögin hafa verið afgreidd frá Alþingi fjórum sinnum og alltaf er talað um að sömu laun eigi að fást fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf en aldrei útskýrt nánar hvernig beri að skilja það orðalag," segir Ása. Tekur hún þó fram að við síðustu afgreiðslu laganna,  

Eastwood kom, sá og sigraði

Gamla kempan Clint Eastwood kom, sá og sigraði á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðna nótt, en mynd hans <em>Million Dollar Baby</em> vann til fernra verðlauna, þar með talin verðlaun sem besta myndin.

Helgi fær ekki að stjórna þætti

Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn.

Flutt inn með kærustunni

Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon er flutt inn ásamt lesbískri ástkonu sinni. Nixon hætti með fyrrverandi kærasta sínum, Danny Mozes í nóvember á síðasta ári og byrjaði með Christine Marinoni.

Orðinn pabbi

Duncan James í hljómsveitinni Blue er orðinn pabbi.

Langar í börn

Halle Berry hefur viðurkennt að vilja ólm eignast börn. Hún segist vona að það sé ekki of seint fyrir hana þó hún sé orðin 36 ára.

Braveheart versta Óskarsmyndin

Kvikmyndin Braveheart eftir Mel Gibson hefur verið valin versta Óskarsverðlaunamynd allra tíma. Kvikmyndatímaritið Empire stóð fyrir valinu.

Heldur áfram að hjálpa Strákunum

Hugi Halldórsson, sem margir þekkja sem Ofur-Huga úr 70 mínútum, hætti nýverið sem stjórnandi spurningaþáttarins Jing Jang sem hefur verið sýndur á Popptíví.

Ólögmæt lénsskráning

Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson, sem búsettur er í Þýskalandi, hafi með skráningu lénsins playstation2.is, brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga. Því hefur Hauki verið bönnuð notkun lénsins og verður hann að afskrá það innan tveggja vikna frá birtingu ákvörðunarinnar. 

Sjóvá kaupir hugverk Bubba

Sjóvá hefur keypt hugverk Bubba Morthens. Samningurinn, sem er hinn fyrsti sinnar tegundar á Íslandi, veitir tryggingafélaginu allar tekjur af útvarpsspilun laga Bubba og tekjur af plötusölu hans.

Bush og Berry verstu leikararnir

George Bush Bandaríkjaforseti og Halle Berry voru valin verstu leikarar ársins á <em>Razzie-hátíðinni</em> í gær. Gullna hindberið er veitt árlega kvöldið fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem verður í kvöld. Bush hlaut verðlaunin fyrir frammistöðu sína í mynd Michaels Moore, <em>Fahrenheit 9/11</em>, og Berry fyrir ógleymanlega frammistöðu í kvikmyndinni <em>Kattarkonan</em>.

Uppselt á Idol á 25 mínútum

Átta hundruð miðar á úrslitakvöld Idol-keppninnar seldust upp á 25 mínútum í Smáralindinni í dag. Miðasalan hófst klukkan hálf tvö en hörðustu Idol-aðdáendurnir biðu fyrir utan Smáralindina klukkan hálf níu í morgun til að tryggja sér stað framarlega í röðinni.

Óskarsverðlaunin handan við hornið

Fræga og fallega fólkið er komið á stjá í Hollywood og lætur nú sjálfsagt púðra á sér nefið og laga hárið í ofboði því eftir fáeinar klukkustundir hefst glæsilegasta kvikmyndaverðlaunahátíð ársins: Óskarsverðlaunin.

Láttu öðrum líða vel

"Mér finnst reyndar oft að ég eldi ágætan mat en ég myndi seint flokka mig sem listakokk," segir Bergþór, sem hefur eins og svo margir Íslendingar breytt um matarvenjur á undanförnum árum. "Ég forðast allt sem er hvítt eins og hvítan sykur og hveiti, en fylgi þó ekki of stífum reglum og svindla af og til.

Josh Homme fárveikur

Hljómsveitin Queens Of The Stone Age neyðist til að hætta við þá tónleika sem eru eftir af Evróputúr þeirra vegna veikinda söngvarans, Josh Homme.

Einfalt er best

Á dögunum kallaði landbúnaðarráðherra til blaðamannafundar í veiðihúsinu við Laxá í Leirársveit, þar sem Ásta Björk Magnúsdóttir ræður ríkjum. Að beiðni ráðherra snaraði hún fram dýrindis hlaðborði þar sem allt hráefni var íslenskt, en tilefni fundarins var heimasala bænda á afurðum sínum

Westlife til eilífðarnóns

Westlife hafa heitið að halda hljómsveitinni saman á meðan aðdáendur kaupa plöturnar þeirra.

Næsti James Bond?

Leikarinn Julian McMahon sem leikur í þáttunum Nip/Tuck og lék einnig í hinum vinsælu þáttum Charmed, segist koma til greina sem hinn næsti James Bond.

Blue eru hættir

Hljómsveitin Blue neyðist til að hætta við tólf daga Bretlandstúr.

Whitney fékk matareitrun

Whitney Houston var nýlega flutt í flýti á spítala í París vegna matareitrunar.

Hafa verið gift í átta mánuði

Jennifer Lopez hefur loksins viðurkennt hjónaband sitt og söngvarans Marc Anthonys, átta mánuðum eftir að parið gekk í hjónaband.

Flakkar um með vatnsliti og striga

Þorlákur "Tolli" Morthens myndlistarmaður keyrir um á fjórhjóladrifnum Dodge Durango-jeppa og finnst lítið til venjulegra framhjóladrifinna bíla koma. Hann á þó einn þannig bíl, sem hann notar til að spara Dodge-inn.

Ford Freestyle er bíll sem að mörgu leyti hefur eiginleika jepplings en er þó stærri. Bíllinn hefur mikinn staðalbúnað, svo sem spólvörn og hemlajöfnun. Miðstöðin er með loftkælingu, bílstjórasætið er rafstillt og í bílnum er hraðastillir, svo eitthvað sé nefnt.

Alltaf legið eitthvað á hjarta

"Núna ætla ég að snúa mér að ritstörfum mínum," segir Gerður Kristný Guðjónsdóttir aðspurð um hvað hún muni aðhafast nú þegar hún hefur hætt störfum sem ritstjóri Mannlífs eftir sex ára setu.

Listahátíð helguð samtímamyndlist

Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth.

Sjón hreppir hnossið í ár

Mikið var um dýrðir í bókaforlaginu Bjarti á Bræðraborgarstíg í gær eftir að tilkynnt var í gær að Sigurjón Birgir Sigurðsson, jafnan nefndur Sjón, hlyti bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Efnt var til blaðamannafundar þar sem boðið var upp á kökur og kampavín. Blómasendingar bárust og heillaóskum rigndi yfir skáldið og útgefendurna.

Kviðdómur valinn í máli Jacksons

Búið er að velja kviðdóm í máli poppkóngsins Michaels Jacksons. Kviðdómurinn samanstendur af fjórum karlmönum og átta konum á aldrinum 20 til 79 ára. Valið tók mun skemmri tíma en búist hafði verið við, eða einungis fimm daga.

Brúðkaup ekki í Windsor-kapellu

Einn eitt klúðrið er nú komið upp varðandi fyrirhugað brúðkaup Karls bretaprins og Camillu Parker Bowles. Ekki er hægt að halda það í kapellunni í Windsor-kastala því þá má allur almenningur láta gifta sig þar framvegis.

Eins og páskaungi á fermingadaginn

"Ég var rosalega ánægð með þennan dag," segir Ellen Kristjánsdóttir söngkona þegar hún rifjar upp fermingadaginn sinn en Ellen fermdist árið 1973. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Í tísku að trúa á Guð

"Mér líkar afskaplega vel og þetta er algjörlega draumastarfið mitt," segir Lena Rós Matthíasdóttir prestur í Grafavogskirkju. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag.

Sirrý fermir son sinn

"Ég var bara þannig gerð og fannst þetta svo mikið veraldlegt stress sem ég var ekki að finna mig í," segir sjónvarpskonan Sigríður Arnardóttir betur þekkt sem Sirrý þegar hún er spurð af hverju hún hafi ekki látið ferma sig. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Elva Ósk fermir dóttur sína

"Ég er ekki að skilja öll þessi læti," segir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona þegar hún er spurð hvort hún sé búin að öllu fyrir fermingu dóttur sinnar en hún fermist 19. mars næstkomandi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Hettupeysurnar hverfa aldrei

"Fyrst og fremst myndi ég nefna hettupeysurnar, stórar, litlar, þröngar, víðar, síðar, stuttar -- alls kyns hettupeysur sem eru ómissandi í fataskápnum mínum. Ég er rosa hettupeysustelpa og geng örugglega í hettupeysum að minnsta kosti fimm daga vikunnar.

Íslenska lopapeysan sem tískuvara

Lopapeysan er algerlega að slá í gegn þessa dagana og maður hlýtur því að spyrja sig hvað það er sem veldur. Skúli J. Björnsson og Elva Rósa Skúladóttir hjá Sportís eiga ef til einhverja sök að máli en þau hafa látið endurhanna lopapeysuna og selja hana nú í fyrsta sinn sem tískuvöru undir vörumerki Cintamanis.

Sjá næstu 50 fréttir