Fleiri fréttir Sendir lyfin heim Pillurnar heim að dyrum. Það er markaðshugmynd heimsendingarapóteks sem tekur til starfa á morgun. Apótekið ætlar að bjóða öllum landsmönnum lyf á sama verði og að þau verði afhent innan sólarhrings. 20.2.2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19.2.2005 00:01 Ylfa úr leik í Stjörnuleitinni Ylfa Lind Gylfadóttir féll úr keppninni Idol - Stjörnuleit á Stöð 2 í gær. Þá eru eftir fjórir keppendur. Á föstudag keppa Davíð Smári Harðarson, Aðalheiður Ólafsdóttir, Hildur Vala Einarsdóttir og Lísbet Hauksdóttir um að komast áfram í undanúrslit. 19.2.2005 00:01 Heitur áhugi gesta Lokakeppni Food and Fun hátíðarinnar var haldin í gær í Hafnarhúsinu í Reykjavík og sótti mikill mannfjöldi keppnina. Áberandi var brennandi áhugi gestanna á matseld og spurði fólk kokkana mikið og fylgdist grannt með allri sýnikennslu. 19.2.2005 00:01 Bíllinn er algjör ljúflingur "Ég hef alltaf verið á Subaru, Hondu og Audi," segir Þóra. "Það voru trúarbrögð hjá mér að vera á Hondu þangað til ég datt niður á Audi-inn. Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Það er gott að keyra hann, hann er stöðugur, öruggur, þéttur og gefur manni trausta tilfinningu." 19.2.2005 00:01 Ford Focus með ýmsum nýjungum Ford Focus hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir um sex árum. Það er ekki að ástæðulausu því hér er á ferðinni einstaklega aðgengilegur og nýtilegur bíll, ekki síst fyrir fjölskyldufólk. 19.2.2005 00:01 Eykur verðmæti sjávarafurða Sjöfn tók við forstjórastarfinu í maí 2002 svo það er komið vel á þriðja ár síðan. Hún situr uppi á annarri hæð í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu og af skrifstofunni sér hún til skipaferða um Faxaflóann 19.2.2005 00:01 Þægilegra að öskra Bex en Rebekka Ég ákvað að stofna fyrirtækið Bex. ltd. Það sér um viðburði fyrir önnur fyrirtæki, ráðstefnur, sýningar, galakvöld o.s.frv. Ég er eini starfsmaðurinn og fyrsta verkefnið er eins dags ráðstefna og kynning á vörum og þjónustu fyrir óléttar konur í Hong Kong sem verður haldin 5. mars 19.2.2005 00:01 Hnykkir hross uppi á kassa Hvernig fer létt manneskja að því að hnykkja hross sem er margfalt sterkara en hún? Það vefst ekki fyrir dýralækninum og hnykkjaranum Susanne Brown sem stendur uppi á kassa við verkið. 19.2.2005 00:01 Óttar Proppé með nýja hljómsveit "Stefnan er að stinga á kýlum í samfélaginu. Kýlum sem þarf að stinga á. Það er meira en nóg af þeim og það kallar á pönkstarfssemi," segir Óttarr Proppé, söngvari hljómsveitarinnar Rass, nýrrar hljómsveitar sem samanstendur af nokkrum rokk- og pönkhundum. 18.2.2005 00:01 Gelgjurnar flykkjast í frístæl Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong> í dag. Blaðið er troðfullt af skemmtilegu efni. Gula pressan er nýr liður þar sem ýmis mál eru tekin fyrir á öðruvísi grundvelli og stripparar segja hvað þeim finnst um íslenska karlmenn. Svo er fjallað um frístælkeppnina frægu, sem fer fram í kvöld. Hóparnir Atom og Argon sýndu Fókus nokkur spor. 18.2.2005 00:01 Allsber út um allan bæ Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Að vanda fjallar blaðið ítarlega um menningar- og skemmtanalífið, tónlistina og bíómyndirnar. Forsíðuna að þessu sinni prýðir <strong>Erna Þorbjörg Einarsdóttir</strong>. Hún fór allsber út um allan bæ, í strætó, klippingu, á barinn, í skólann og sjoppuna. Erna opnar ljósmyndasýningu í Gallerí Tukt í kvöld. 18.2.2005 00:01 Myndin sem sigrar heiminn "Við ætlum að sýna smá brot, svona sex mínútur," segir Ari Alexander leikstjóri, sem svalar forvitni áhorfenda sem eru spenntir fyrir heimildamynd hans, Gargandi snilld. Hann tekur á móti þeim í Smekkleysubúðinni í kvöld. Í Gargandi snilld er farið yfir tónlistarsögu Íslendinga og er áherslan lög á meik síðustu ára. 18.2.2005 00:01 Von Trier í Vatnsmýri Norræna húsið fer hamförum eins og svo margir á Vetrarhátíð nú um helgina. Í kvöld er nokkuð girnileg kvikmyndasýning í boði hjá þeim úti í Vatnsmýri. Sýningin heitir Criss Cross: Film on Film. Þar ber hæst nýjasta útspil Lars Von Trier, <em>De fem benspænd. </em>Þetta er heimildamyndin sem hann gerði með kvikmyndaleikstjóranum Jørgen Leth. 18.2.2005 00:01 Singstar í stjörnuleit <strong>Fókus fylgir DV</strong> á föstudögum. Að venju er þar að finna allt um menningar- og skemmtanalíf helgarinnar. Á djammkortinu er hægt að sjá hvað er að gerast hvar, það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í kvöld fer m.a. fram óvenjuleg söngkeppni á Prikinu. Jón Mýrdal og Hemmi feiti mæta með Sing Star og leita að færasta söngvaranum. 18.2.2005 00:01 Hvernig á að ná keppnistani Hinn helmassaði <strong>Egill Gilzenegger </strong>heldur áfram pistlaskrifum sínum í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>. Þessa vikuna tekur hann fyrir hvernig best er að ná sér í svokallað keppnistan, sólbrúnku sem gerir það að verkum að dyraverðir skemmtistaða fleygja þér inn, ekki út. Hann býr til prógram, sem spannar heilan dag, frá hálf sjö um morgun til hálf tíu um kvöld. 18.2.2005 00:01 Al-Kaída er blöff "Við sögðum frá fangapyntingunum í Írak tveimur mánuðum á undan þessum hefðbundnu íslensku fjölmiðlum. Erlendar fréttir á Íslandi eru soðnar upp úr stóru fréttastofunum, gagnrýnislaust," segir Stefán Þorgrímsson, forsprakki grasrótarhreyfingarinnar Gagnauga. Félagið efnir til heimildarmyndaviku, þar sem sýndar verða 48 myndir. 18.2.2005 00:01 Norðlenskt já takk! Í kvöld verður norðlensk tónlistarveisla á Grandrokk. Það verða fimm bönd að spila sem eru hvert öðru ólíkara. Hvanndalsbræður munu stíga á stokk en það er sagt að þeir spili fávitapopp. "Við erum nú bara að hafa gaman af þessu," sagði Rögnvaldur gáfaði, meðlimur bandsins hlæjandi, aðspurður hvort að hann sé sáttur við þá flokkun. 18.2.2005 00:01 Hollt að rífast við eiginmanninn Konur, rífist sem mest við karlana ykkar. Það er bráðgott fyrir heilsuna. Rannsóknir sýna nefnilega að að þær konur sem þegja þegar karlar þeirrra rífast eru allt að fjórum sinnum líklegri til að látast úr hjartasjúkdómum en þær sem láta í sér heyra. 18.2.2005 00:01 Cruz og McConaughey gera aðra mynd Penelope Cruz og Matthew McConaughey hafa nú ákveðið að gera aðra mynd saman. 18.2.2005 00:01 Clooney óánægður með Crowe George Clooney er ekki ánægður með gagnrýni Russel Crowe á auglýsingaleik sínum. Crowe gagnrýndi Clooney, Harrison Ford og Robert De Niro fyrir að leika í auglýsingum og sagðist sjálfur, ólíkt þeim, ekki notfæra sér frægð sína á þennan hátt. 18.2.2005 00:01 Madonna leikur Candy Darling Madonna hefur samþykkt að leika klæðskipting að nafni Candy Darling í nýrri mynd. Candy Darling lék í kvikmyndum eftir Andy Warhol á sjöunda áratugnum og er uppsprettan að lögunum Candy Says og Walk On The Wild Side eftir Lou Reed. 18.2.2005 00:01 Læra að elda saman Britney Spears og eiginmaður hennar, Kevin Federline, hafa ákveðið að læra saman að elda. 18.2.2005 00:01 Rómantískari skærissystur Næsta plata hljómsveitarinnar Scissor Sisters mun innihalda fleiri "ástarlög." Bassaleikari hljómsveitarinnar, Baby Daddy, sagði ástæðuna vera að tveir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu nýlega orðið ástfangnir. 18.2.2005 00:01 Nýtt lag frá Sálinni Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Aldrei liðið betur. Verður það á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur líklega út í október á þessu ári. 18.2.2005 00:01 Þrír endar hjá Verzlingum! Það verður seint sagt um sýninguna Welcome to the Jungle að hún sé dæmigerð eða fyrirsjáanleg og oft er dansað á línunni hvað ýmsa hluti varðar, án þess þó að farið sé yfir hana. Eitt af því sem ekki samræmist almennum leikhúsvenjum er að á söngleiknum eru þrír endar, góður, slæmur og pólitískur endir. 18.2.2005 00:01 Plata og bók frá Tori Amos Ný plata og bók eru á leiðinni frá söngkonunni Tori Amos. Platan, sem kemur út á þriðjudag, heitir The Beekeeper og er hennar áttunda hljóðversplata. Hefur hún að geyma hvorki meira né minna en nítján lög. 18.2.2005 00:01 Idol - 5 manna úrslit í kvöld Keppendum í Idol stjörnuleit fækkar og spennan magnast. Aðeins 5 keppendur eru eftir í keppninni: Davíð Smári, Ylfa Lind, Aðalheiður, Hildur Vala og Lísebet. Í kvöld verður Stórsveit Reykjavíkur á sviðinu í Vertrargarðinum í Smáralind með keppendunum. Lögin í kvöld eru dægurperlur fyrri tíma. Stjórnandi Stórsveitarinnar er Samúel Samúelsson tónlistarmaður, Sammi í Jagúar. Gestadómari kvöldsins er enginn annar en stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason. 18.2.2005 00:01 Jackson heim af sjúkrahúsinu Konungur poppsins er kominn heim af sjúkrahúsi. Michael Jackson var í gær leyft að halda á ný til heimkynna sinna í Neverland eftir að hafa verið lagður inn með flensueinkenni fyrr í vikunni. Réttarhöld yfir Jackson fara fram þessa dagana og þurfti að fresta þeim um viku vegna veikindanna. 17.2.2005 00:01 Jakkaföt full af minningum "Það er eitt sem poppar strax upp í hugann og það eru jakkaföt nokkur. Þetta eru grá teinótt og útvíð jakkaföt sem ég keypti í París fyrir um sex árum síðan. Ég nota þau enn og það má segja að þau séu það langlífasta í fataskápnum mínum," segir Sölvi og ekki spillti fyrir að jakkafötin voru hræódýr. 17.2.2005 00:01 Bassagítarinn er stofustáss "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. 17.2.2005 00:01 Hjarta heimilisins Eldhúsmublur þarf því að velja af kostgæfni því fá húsgögn eru jafn mikið notuð. Stólarnir þurfa að vera þægilegir og borðið rúmgott og ekki spillir fyrir að hafa útlitið fallegt því þessi húsgögn gefa jú eldhúsinu sterkan svip. 17.2.2005 00:01 Gjafir til að fagna nýju heimili 17.2.2005 00:01 Nýjasta nýtt frá París í Næs 17.2.2005 00:01 Fyrir alla þá sem geta lyft penna "Við hjá Rammagerðinni sátum fund með Iceland Express og vorum að ræða um allt annað efni þegar gróska í bolahönnun kom til tals. Bolamenning var alls ekki svona vinsæl fyrir nokkrum árum en allt í einu spretta upp verslanir eins og Dogma og þá fórum við að pæla í hvort við ættum ekki að nýta sköpunarkraft Íslendinga. 17.2.2005 00:01 Finnst Paula betri en Sharon Simon Cowell segist líka það betur að vinna með Paulu Abdul en Sharon Osbourne. Paula er dómari ásamt Simon í American Idol en Sharon vinnur með honum í The X Factor. 17.2.2005 00:01 Doherty í ruglinu Pete Doherty verður hent út úr eiturlyfjameðferð og aftur inn í fangelsi ef hann mætir á NME verðlaunaafhendinguna. 17.2.2005 00:01 Í eiturlyfjavímu í sjónvarpinu Kelly Osbourne segist hafa verið í eiturlyfjavímu í gegnum allan sjónvarpsþátt fjölskyldunnar. 17.2.2005 00:01 Kate og Orlando aftur saman? Orlando Bloom og Kate Bosworth eru ef til vill byrjuð saman aftur. Þau sáust kyssast eftir rómantískan kvöldverð aðeins viku eftir að Kate hætti með Orlando. 17.2.2005 00:01 J-Lo hættir við tónleikaferð Jennifer Lopez er nú tilneydd að hætta við Evróputónleikaferð sína vegna veikinda. Hún átti einnig að kynna nýjustu mynd sína, Shall We Dance, í London en neyddist líka til þess að sleppa því. 17.2.2005 00:01 Segir Kelly vera frábæran dansara John Travolta segir konuna sína Kelly Preston vera besta dansfélaga sem hann hafi dansað við. 17.2.2005 00:01 Ígulkerið skrítnasti maturinn "Ég er alltaf að elda eitthvað gríðarlega gott handa henni," segir Valgeir þegar hann er spurður hvað hann muni elda á konudaginn. "Það er orðið svo hversdagslegt að þennan dag myndi ég bjóða henni út að borða." 17.2.2005 00:01 Húsasúpan hönnuð á staðnum Hjónin að Brekkugerðishúsum í Fljótsdal bera gestum sínum oft góða súpu með heimabökuðu brauði. 17.2.2005 00:01 Súpa Alice Waters Í tilefni af því að um þessar mundir eru staddir í Reykjavík margir eðalkokkar vil ég nota tækifærið og kynna kokk sem að mínum dómi er einn besti kokkur í heimi. Hún heitir Alice Waters og frá árinu 1977 hefur hún rekið veitingastaðinn Chez Panisse í Berkeley, Kaliforníu. Hér er örlítið sýnishorn af snilld hennar. 17.2.2005 00:01 Var ekki uppgötvuð á Starbucks Eva Longoria sem leikur í sjónvarpsþáttaröðinni The Desperate Housewives vill leiðrétta allan misskilning um að hún hafi verið uppgötvuð á Starbucks. 16.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sendir lyfin heim Pillurnar heim að dyrum. Það er markaðshugmynd heimsendingarapóteks sem tekur til starfa á morgun. Apótekið ætlar að bjóða öllum landsmönnum lyf á sama verði og að þau verði afhent innan sólarhrings. 20.2.2005 00:01
Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19.2.2005 00:01
Ylfa úr leik í Stjörnuleitinni Ylfa Lind Gylfadóttir féll úr keppninni Idol - Stjörnuleit á Stöð 2 í gær. Þá eru eftir fjórir keppendur. Á föstudag keppa Davíð Smári Harðarson, Aðalheiður Ólafsdóttir, Hildur Vala Einarsdóttir og Lísbet Hauksdóttir um að komast áfram í undanúrslit. 19.2.2005 00:01
Heitur áhugi gesta Lokakeppni Food and Fun hátíðarinnar var haldin í gær í Hafnarhúsinu í Reykjavík og sótti mikill mannfjöldi keppnina. Áberandi var brennandi áhugi gestanna á matseld og spurði fólk kokkana mikið og fylgdist grannt með allri sýnikennslu. 19.2.2005 00:01
Bíllinn er algjör ljúflingur "Ég hef alltaf verið á Subaru, Hondu og Audi," segir Þóra. "Það voru trúarbrögð hjá mér að vera á Hondu þangað til ég datt niður á Audi-inn. Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Það er gott að keyra hann, hann er stöðugur, öruggur, þéttur og gefur manni trausta tilfinningu." 19.2.2005 00:01
Ford Focus með ýmsum nýjungum Ford Focus hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir um sex árum. Það er ekki að ástæðulausu því hér er á ferðinni einstaklega aðgengilegur og nýtilegur bíll, ekki síst fyrir fjölskyldufólk. 19.2.2005 00:01
Eykur verðmæti sjávarafurða Sjöfn tók við forstjórastarfinu í maí 2002 svo það er komið vel á þriðja ár síðan. Hún situr uppi á annarri hæð í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu og af skrifstofunni sér hún til skipaferða um Faxaflóann 19.2.2005 00:01
Þægilegra að öskra Bex en Rebekka Ég ákvað að stofna fyrirtækið Bex. ltd. Það sér um viðburði fyrir önnur fyrirtæki, ráðstefnur, sýningar, galakvöld o.s.frv. Ég er eini starfsmaðurinn og fyrsta verkefnið er eins dags ráðstefna og kynning á vörum og þjónustu fyrir óléttar konur í Hong Kong sem verður haldin 5. mars 19.2.2005 00:01
Hnykkir hross uppi á kassa Hvernig fer létt manneskja að því að hnykkja hross sem er margfalt sterkara en hún? Það vefst ekki fyrir dýralækninum og hnykkjaranum Susanne Brown sem stendur uppi á kassa við verkið. 19.2.2005 00:01
Óttar Proppé með nýja hljómsveit "Stefnan er að stinga á kýlum í samfélaginu. Kýlum sem þarf að stinga á. Það er meira en nóg af þeim og það kallar á pönkstarfssemi," segir Óttarr Proppé, söngvari hljómsveitarinnar Rass, nýrrar hljómsveitar sem samanstendur af nokkrum rokk- og pönkhundum. 18.2.2005 00:01
Gelgjurnar flykkjast í frístæl Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong> í dag. Blaðið er troðfullt af skemmtilegu efni. Gula pressan er nýr liður þar sem ýmis mál eru tekin fyrir á öðruvísi grundvelli og stripparar segja hvað þeim finnst um íslenska karlmenn. Svo er fjallað um frístælkeppnina frægu, sem fer fram í kvöld. Hóparnir Atom og Argon sýndu Fókus nokkur spor. 18.2.2005 00:01
Allsber út um allan bæ Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Að vanda fjallar blaðið ítarlega um menningar- og skemmtanalífið, tónlistina og bíómyndirnar. Forsíðuna að þessu sinni prýðir <strong>Erna Þorbjörg Einarsdóttir</strong>. Hún fór allsber út um allan bæ, í strætó, klippingu, á barinn, í skólann og sjoppuna. Erna opnar ljósmyndasýningu í Gallerí Tukt í kvöld. 18.2.2005 00:01
Myndin sem sigrar heiminn "Við ætlum að sýna smá brot, svona sex mínútur," segir Ari Alexander leikstjóri, sem svalar forvitni áhorfenda sem eru spenntir fyrir heimildamynd hans, Gargandi snilld. Hann tekur á móti þeim í Smekkleysubúðinni í kvöld. Í Gargandi snilld er farið yfir tónlistarsögu Íslendinga og er áherslan lög á meik síðustu ára. 18.2.2005 00:01
Von Trier í Vatnsmýri Norræna húsið fer hamförum eins og svo margir á Vetrarhátíð nú um helgina. Í kvöld er nokkuð girnileg kvikmyndasýning í boði hjá þeim úti í Vatnsmýri. Sýningin heitir Criss Cross: Film on Film. Þar ber hæst nýjasta útspil Lars Von Trier, <em>De fem benspænd. </em>Þetta er heimildamyndin sem hann gerði með kvikmyndaleikstjóranum Jørgen Leth. 18.2.2005 00:01
Singstar í stjörnuleit <strong>Fókus fylgir DV</strong> á föstudögum. Að venju er þar að finna allt um menningar- og skemmtanalíf helgarinnar. Á djammkortinu er hægt að sjá hvað er að gerast hvar, það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í kvöld fer m.a. fram óvenjuleg söngkeppni á Prikinu. Jón Mýrdal og Hemmi feiti mæta með Sing Star og leita að færasta söngvaranum. 18.2.2005 00:01
Hvernig á að ná keppnistani Hinn helmassaði <strong>Egill Gilzenegger </strong>heldur áfram pistlaskrifum sínum í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>. Þessa vikuna tekur hann fyrir hvernig best er að ná sér í svokallað keppnistan, sólbrúnku sem gerir það að verkum að dyraverðir skemmtistaða fleygja þér inn, ekki út. Hann býr til prógram, sem spannar heilan dag, frá hálf sjö um morgun til hálf tíu um kvöld. 18.2.2005 00:01
Al-Kaída er blöff "Við sögðum frá fangapyntingunum í Írak tveimur mánuðum á undan þessum hefðbundnu íslensku fjölmiðlum. Erlendar fréttir á Íslandi eru soðnar upp úr stóru fréttastofunum, gagnrýnislaust," segir Stefán Þorgrímsson, forsprakki grasrótarhreyfingarinnar Gagnauga. Félagið efnir til heimildarmyndaviku, þar sem sýndar verða 48 myndir. 18.2.2005 00:01
Norðlenskt já takk! Í kvöld verður norðlensk tónlistarveisla á Grandrokk. Það verða fimm bönd að spila sem eru hvert öðru ólíkara. Hvanndalsbræður munu stíga á stokk en það er sagt að þeir spili fávitapopp. "Við erum nú bara að hafa gaman af þessu," sagði Rögnvaldur gáfaði, meðlimur bandsins hlæjandi, aðspurður hvort að hann sé sáttur við þá flokkun. 18.2.2005 00:01
Hollt að rífast við eiginmanninn Konur, rífist sem mest við karlana ykkar. Það er bráðgott fyrir heilsuna. Rannsóknir sýna nefnilega að að þær konur sem þegja þegar karlar þeirrra rífast eru allt að fjórum sinnum líklegri til að látast úr hjartasjúkdómum en þær sem láta í sér heyra. 18.2.2005 00:01
Cruz og McConaughey gera aðra mynd Penelope Cruz og Matthew McConaughey hafa nú ákveðið að gera aðra mynd saman. 18.2.2005 00:01
Clooney óánægður með Crowe George Clooney er ekki ánægður með gagnrýni Russel Crowe á auglýsingaleik sínum. Crowe gagnrýndi Clooney, Harrison Ford og Robert De Niro fyrir að leika í auglýsingum og sagðist sjálfur, ólíkt þeim, ekki notfæra sér frægð sína á þennan hátt. 18.2.2005 00:01
Madonna leikur Candy Darling Madonna hefur samþykkt að leika klæðskipting að nafni Candy Darling í nýrri mynd. Candy Darling lék í kvikmyndum eftir Andy Warhol á sjöunda áratugnum og er uppsprettan að lögunum Candy Says og Walk On The Wild Side eftir Lou Reed. 18.2.2005 00:01
Læra að elda saman Britney Spears og eiginmaður hennar, Kevin Federline, hafa ákveðið að læra saman að elda. 18.2.2005 00:01
Rómantískari skærissystur Næsta plata hljómsveitarinnar Scissor Sisters mun innihalda fleiri "ástarlög." Bassaleikari hljómsveitarinnar, Baby Daddy, sagði ástæðuna vera að tveir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu nýlega orðið ástfangnir. 18.2.2005 00:01
Nýtt lag frá Sálinni Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Aldrei liðið betur. Verður það á nýrri plötu sveitarinnar sem kemur líklega út í október á þessu ári. 18.2.2005 00:01
Þrír endar hjá Verzlingum! Það verður seint sagt um sýninguna Welcome to the Jungle að hún sé dæmigerð eða fyrirsjáanleg og oft er dansað á línunni hvað ýmsa hluti varðar, án þess þó að farið sé yfir hana. Eitt af því sem ekki samræmist almennum leikhúsvenjum er að á söngleiknum eru þrír endar, góður, slæmur og pólitískur endir. 18.2.2005 00:01
Plata og bók frá Tori Amos Ný plata og bók eru á leiðinni frá söngkonunni Tori Amos. Platan, sem kemur út á þriðjudag, heitir The Beekeeper og er hennar áttunda hljóðversplata. Hefur hún að geyma hvorki meira né minna en nítján lög. 18.2.2005 00:01
Idol - 5 manna úrslit í kvöld Keppendum í Idol stjörnuleit fækkar og spennan magnast. Aðeins 5 keppendur eru eftir í keppninni: Davíð Smári, Ylfa Lind, Aðalheiður, Hildur Vala og Lísebet. Í kvöld verður Stórsveit Reykjavíkur á sviðinu í Vertrargarðinum í Smáralind með keppendunum. Lögin í kvöld eru dægurperlur fyrri tíma. Stjórnandi Stórsveitarinnar er Samúel Samúelsson tónlistarmaður, Sammi í Jagúar. Gestadómari kvöldsins er enginn annar en stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason. 18.2.2005 00:01
Jackson heim af sjúkrahúsinu Konungur poppsins er kominn heim af sjúkrahúsi. Michael Jackson var í gær leyft að halda á ný til heimkynna sinna í Neverland eftir að hafa verið lagður inn með flensueinkenni fyrr í vikunni. Réttarhöld yfir Jackson fara fram þessa dagana og þurfti að fresta þeim um viku vegna veikindanna. 17.2.2005 00:01
Jakkaföt full af minningum "Það er eitt sem poppar strax upp í hugann og það eru jakkaföt nokkur. Þetta eru grá teinótt og útvíð jakkaföt sem ég keypti í París fyrir um sex árum síðan. Ég nota þau enn og það má segja að þau séu það langlífasta í fataskápnum mínum," segir Sölvi og ekki spillti fyrir að jakkafötin voru hræódýr. 17.2.2005 00:01
Bassagítarinn er stofustáss "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. 17.2.2005 00:01
Hjarta heimilisins Eldhúsmublur þarf því að velja af kostgæfni því fá húsgögn eru jafn mikið notuð. Stólarnir þurfa að vera þægilegir og borðið rúmgott og ekki spillir fyrir að hafa útlitið fallegt því þessi húsgögn gefa jú eldhúsinu sterkan svip. 17.2.2005 00:01
Fyrir alla þá sem geta lyft penna "Við hjá Rammagerðinni sátum fund með Iceland Express og vorum að ræða um allt annað efni þegar gróska í bolahönnun kom til tals. Bolamenning var alls ekki svona vinsæl fyrir nokkrum árum en allt í einu spretta upp verslanir eins og Dogma og þá fórum við að pæla í hvort við ættum ekki að nýta sköpunarkraft Íslendinga. 17.2.2005 00:01
Finnst Paula betri en Sharon Simon Cowell segist líka það betur að vinna með Paulu Abdul en Sharon Osbourne. Paula er dómari ásamt Simon í American Idol en Sharon vinnur með honum í The X Factor. 17.2.2005 00:01
Doherty í ruglinu Pete Doherty verður hent út úr eiturlyfjameðferð og aftur inn í fangelsi ef hann mætir á NME verðlaunaafhendinguna. 17.2.2005 00:01
Í eiturlyfjavímu í sjónvarpinu Kelly Osbourne segist hafa verið í eiturlyfjavímu í gegnum allan sjónvarpsþátt fjölskyldunnar. 17.2.2005 00:01
Kate og Orlando aftur saman? Orlando Bloom og Kate Bosworth eru ef til vill byrjuð saman aftur. Þau sáust kyssast eftir rómantískan kvöldverð aðeins viku eftir að Kate hætti með Orlando. 17.2.2005 00:01
J-Lo hættir við tónleikaferð Jennifer Lopez er nú tilneydd að hætta við Evróputónleikaferð sína vegna veikinda. Hún átti einnig að kynna nýjustu mynd sína, Shall We Dance, í London en neyddist líka til þess að sleppa því. 17.2.2005 00:01
Segir Kelly vera frábæran dansara John Travolta segir konuna sína Kelly Preston vera besta dansfélaga sem hann hafi dansað við. 17.2.2005 00:01
Ígulkerið skrítnasti maturinn "Ég er alltaf að elda eitthvað gríðarlega gott handa henni," segir Valgeir þegar hann er spurður hvað hann muni elda á konudaginn. "Það er orðið svo hversdagslegt að þennan dag myndi ég bjóða henni út að borða." 17.2.2005 00:01
Húsasúpan hönnuð á staðnum Hjónin að Brekkugerðishúsum í Fljótsdal bera gestum sínum oft góða súpu með heimabökuðu brauði. 17.2.2005 00:01
Súpa Alice Waters Í tilefni af því að um þessar mundir eru staddir í Reykjavík margir eðalkokkar vil ég nota tækifærið og kynna kokk sem að mínum dómi er einn besti kokkur í heimi. Hún heitir Alice Waters og frá árinu 1977 hefur hún rekið veitingastaðinn Chez Panisse í Berkeley, Kaliforníu. Hér er örlítið sýnishorn af snilld hennar. 17.2.2005 00:01
Var ekki uppgötvuð á Starbucks Eva Longoria sem leikur í sjónvarpsþáttaröðinni The Desperate Housewives vill leiðrétta allan misskilning um að hún hafi verið uppgötvuð á Starbucks. 16.2.2005 00:01