Fleiri fréttir

Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship

Dusty mætir risunum í Fnatic í NLC í dag. Fnatic þarf lítið að kynna en þar er á ferðinni eitt allra stærsta rafíþróttalið í heimi. Fnatic er með starfstöðvar víða um heim og keppa þeir meðal þeirra allra bestu í flestum rafíþróttakeppnum heims. 

Stærstu félagskipti í rafíþróttum á Íslandi

Rafíþróttaliðið Dusty hefur staðfest að liðið ætli ekki að endurnýja samninga við leikmenn sem keppt hafa fyrir það í CS:GO síðustu ár en þess í stað hefur Dusty gengið frá samningum við fjóra menn úr Íslandsmeistaraliði Fylkis.

Formaðurinn valdi rétta fólkið

Fylkismenn eru bestir á Íslandi í tölvuleiknum Counter-Strike: Global Offensive en þeir unnu FH í gær, 2-0, í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar.

Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu

Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn.

Fylkir og FH óvænt í úrslit

Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk.

FH og Dusty áfram í undanúrslit

Í gær fór fram seinni umferð í Stórmeistarmóti Vodafone. Mikil spenna var fyrir leik Þór og FH enda hnífjöfn að getu. Í seinni leiknum fengu nýliðar BadCompany eldskírn frá Íslandsmeisturum Dusty.

Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM

16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur.

Dusty deildarmeistari Vodafone-deildarinnar

Counter Strike liðið Dusty tryggði sér í gær deildarmeistaratitil Vodafone-deildarinnar í rafíþróttum með 2-0 sigri á Fylki í æsispennandi viðureign.

Sjá næstu 50 fréttir