Fleiri fréttir

Tveir leikir í League of Legends

Í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið.

Turboapes og KR mætast í LoL

Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta.

Róbert Daði Íslandsmeistari í eFótbolta

Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, varð í dag fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta eftir nokkuð öruggan 4-2 sigur á Aroni Þormari Lárussyni, einnig Fylki, í úrslitaleik keppninnar.

Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar

Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í CS:GO og Dusty Academy og Turboapes United í LoL.

Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA

Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir.

Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit?

Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni.

Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit

Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ.

Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu

Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær.

Sjá næstu 50 fréttir