Fleiri fréttir

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Fín veiði í Eyrarvatni

Eyrarvatn í Svínadal hefur yfirleitt verið best yfir hásumarið en í vatninu er mest bleikja en oft veiðist þar stöku lax og sjóbirtingur.

Líflegt við Elliðavatn í gær

Það var þvílík blíða og fallegt veður við Elliðavatn í gær og veiðimenn létu sig ekki vanta við bakkann síðdegis í gær.

Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá

Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting.

Elliðavatn opnar á fimmtudaginn

Elliðavatn er eitt af þessum vötnum sem kennir veiðimönnum einna best hvernig á að veiða silung enda oft verið nefnt háskóli silungsveiðimannsins.

Vænar bleikjur í Ásgarði

Sogið hefur lengi verið þekkt fyrir vænar bleikjur en það eru ekki allir sem vita að vorveiðin þar getur verið aldeilis frábær.

Kalt um helgina en ágætar veiðifréttir

Það var heldur kalt á veiðimenn um helgina en þrátt fyrir það erum við að fá fréttir af bæði ágætis veiði og líka því sem verður bara kallað mok.

Grímsá á leið í útboð

Ein af vinsælli laxveiðiám landsins er Grímsá í Borgarfirði og það er mikil eftirsókn eftir leyfum í hana bæði af innlendum og erlendum veiðimönnum.

Frábær veiði á ION svæðinu

Veiðin fór vel af stað á ION svæðinu en núna var byrjað 1. apríl í fyrsta skipti og þrátt fyrir að byrja fyrr var fiskurinn löngu mættur.

Fín veiði í Þingvallavatni

Sú breyting varð á veiðum við Þingvallavatn á þessu tímabili að heimilt er að veiða á urriðasvæðunum frá og með 1. apríl og það er greinilegt að það er bara af hinu góða.

Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár

Vorveiði við austurbakka Hólsár hefur ekki verið mikið stunduð en nú hefur nýr leigutaki tekið við svæðinu og það stendur til að koma fleirum að á þessu magnaða svæði.

Flott opnun í Leirá

Veiðisumarið 2021 hófst 1. apríl og eru fréttir farnar að berast af veiðisvæðum víða um land en mest er veitt af sjóbirting þessa fyrstu daga.

Veiðin hefst á fimmtudaginn

Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni.

Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni

Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl.

Vorveiði leyndarmálið

Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði.

Vefsalan komin í gang hjá SVFR

Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins.

Árleg byssusýning næstu helgi

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri.

Styttist í að veiðin hefjist

Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl.

Sjá næstu 50 fréttir