Fleiri fréttir

98 sm lax úr Blöndu

Veiðimenn sem fara í Blöndu þekkja það vel að eiga við stórlaxa enda er hún ein af þessum ám sem reglulega gefur laxa um og yfir 20 pund.

Urriðafoss á toppnum yfir veiðisvæðin

Nýjar tölur eru farnar að berast inná vefsíðuna Angling.is sem er haldið úti af Landssambandi Veiðifélaga og það er eitt veiðisvæði þegar farið að stinga hin af.

Eystri Rangá fer vel af stað

Eystri Rangá virðist í fyrstu fara mun betur af stað en í fyrra og það lofar góðu fyrir framhaldið en afrakstur stækkandi sleppinga á að byrja skila sér í ár.

Ytri Rangá fer vel af stað

Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og veiðin fer vel af stað eins og við var að búast enda laxinn farinn að sýna sig þar fyrir nokkru.

Gott í vötnunum á Snæfellsnesi

Veiðin í vötnunum á Snæfellsnesi hefur verið mjög góð í þessum mánuði og þar er kannski helst að nefna Hraunsfjörð sem hefur verið ansi líflegur.

Hátíðaropnun Elliðaánna í fyrramálið

Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019.

Líflegt við opnun Grímsár

Grímsá opnaði fyrir veiði í morgun í reglulega góðu vatni og það var greinilega gaman við bakkann miðað við fyrstu tölur.

90 sm hrygna við opnun Langár

Langá á Mýrum opnaði fyrir veiði í morgun og það er óhætt að segja að hún hafi sýnt og sannað að hún er ekki lengur hreinræktuð smálaxaá.

Flott opnun í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót opnaði í gær fyrir veiði en þessi magnaða á hefur hingað til verið eitt best geymda leyndarmál laxveiðimanna norðan heiða.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Sumarblað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem endranær er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og umfjöllunum um allt sem tengist stangveiði.

Mjög erfitt í Norðurá

Norðurá hefur komið afskaplega illa út úr hitanum og þurrkinum síðasta mánuðinn og þetta bitnar allsvakalega á veiðinni.

Góð fluga í vatnsleysinu

Aðstæðurnar í ánum á vesturlandi eru eins og hefur komið víða fram ansi erfiðar og veiðimenn þurfa að beita allri sinni kænsku til að fá laxinn til að taka.

Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós

Laxá í Kjós opnaði fyrir veiði á laugardaginn í því sem mætti kalla einhverjar erfiðustu aðstæður opnunar í henni fyrr og síðar.

Laxinn mættur í Langá

Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari þessa dagana og þrátt fyrir fréttir af vatnsleysi víða virðist laxinn engu að síður vera að ganga.

Mikið líf í Ölfusárósnum

Ölfusárósinn hefur í gegnum árin verið misvel sóttur þrátt fyrir að þarna sé veiðivon góð og mikill fiskur á ferðinni.

Laxinn er mættur í Sogið

Þeir sem veiða í Soginu þurfa aldeilis ekki að hafa áhyggjur af vatnsleysi og nú hafa fyrstu fregnir borist frá bökkum Sogsins um að laxinn sé mættur.

Veiðin komin í gang á heiðunum

Laxveiðimenn eru langt frá því að vera kátir þessa dagana með vatnið í dragánum og tökuleysis samfara því en silungsveiðimenn brosa út í eitt.

Veiðiferð til Belize í vinning

Umgengni við sum veiðisvæði hefur verið langt frá því góð en sem betur fer hefur verið mikil vakning meðal veiðimanna um að bæta úr þessu.

2000 urriðar á land hjá Ion

Veiðin á Ion svæðinu á Þingvöllum hefur verið mjög góð frá opnun og eru vinsældir svæðisins ekkert að minnka.

Maðkur er munaðarvara

Þurrkarnir sem gleðja stórann hluta landsmanna með meðfylgjandi sólarblíðu og hita eru að gera veiðimönnum lífið ansi leitt.

160 laxar komnir úr Urriðafossi

Veiðimenn sem standa vaktina í Norðurá og Þverá eiga heldur erfitt verkefni fyrir höndum í þessu vatnsleysi en sem betur fer eru ekki allar árnar vatnslausar.

Bleikjan er taka við sér í Elliðavatni

Það hefur verið rætt um það undanfarin ár að urriðinn virðist vera að taka yfir Elliðavatn en miðað við gang mála þennan mánuðinn virðist dæmið vera að snúast við.

Árnar sem lifa af þurrkasumar

Það er alveg ótrúlegt að vera skoða veðurspánna næstu daga og viku þar sem það er aðeins verið að spá meiri hlýindum og þurrki.

Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum

Júní er nýhafinn og laxveiðin farin af stað veiðimönnum til mikillar gleði en sú gleði gæti orðið skammvinn þegar veðurspár og vatnafar er skoðað.

Vænar bleikjur á Þingvöllum

Vatnaveiðin er í miklum blóma þessa dagana í það minnsta á suður og vesturlandi og það eru vænar bleikjur að veiðast.

8 laxar á fyrstu vakt í Blöndu

Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari og við reynum að fylgjast vel með fyrstu tölum úr ánum enda spennan mikil eins og alltaf þegar laxveiðitímabilið hefst.

80 laxar á fjórum dögum

Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum.

7 laxar á land við opnun Norðurár

Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu.

Gengið með Langá og Haukadalsá

SVFR hefur ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa að mæta saman á göngu með Langá og Haukadalsá til að kynna þær fyrir veiðimönnum.

Nú þurfa laxveiðiárnar rigningu

Laxveiðin hófst á laugardaginn í Þjórsá og hún eins og nokkrar aðrar laxveiðiár þarf víst ekki að hafa of miklar áhyggjur af vatnsleysi í sumar.

Mokveiði í Frostastaðavatni

Hálendið er að taka vel við sér og það var margt um manninn í þeim hálendisvötnum sem hafa opnað um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir