Fleiri fréttir

Barnadagar í Elliðaánum

Elliðaárnar er líklega ein af þeim ám sem flestir krakkar fá maríulaxana sína í og varla er það skrítið því leyfin eru ódýr og veiðin góð.

Sumarblað Veiðimannsins er komið út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur en félagið hefur verið að fagna þessu afmæli á föstudag og laugardag um liðna helgi.

22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn

Veiðileiðsögn er vinsælt og eftirsótt sumarstarf en það er margt sem þarf að hafa í huga við veiðileiðsögn og hingað til hafa leiðsögumenn aflað sér þekkingar með tímanum.

Laxinn mættur í Laxá í Kjós

Það styttist óðum í að fyrstu veiðimennirnir vaði út í árnar og reyni við fyrstu laxana og það er mikil spenna í loftinu.

Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn

SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14.

Nýr framkvæmdastjóri SVFR

Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu.

Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu

Urriðaveiðin við Þingvallavatn er búin að vera ágæt á flestum þekktum svæðum en það er óhætt að segja að hún hafi verið frábær á ION svæðinu.

Nýr Friggi á tvíkrækju

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana.

Þarf að bæta umgengni við vötnin

Það er yndislegt að eiga góðann dag við fallegt vatn og veiða silung með fjölskyldunni og að sama skapi sorglegt að sjá umgengnina við sum vötnin.

Bleikjan fer að vaka

Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga.

Vika í árshátíð SVFR

Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða.

Kalt við vötnin næstu daga

Það hefur verið heldur kalt á landinu síðustu daga og útlitið fram yfir helgi er ekki veiðimönnum í hag.

Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn hefur oftar en ekki horfið svolítið í skuggann af Þingvallavatni og algjörlega að ósekju enda veiðist vel í vatninu.

Besti tíminn laus í Soginu

Sogið er ein af þessum ám sem getur tekið tíma að læra vel á en þeir sem gera það elska fáar ár meira en hana.

Þrjár púpur sem gefa oft vel

Núna þegar það hlýnar í veðri fer flugan en klekjast út og þá þarf að vanda valið vel þegar kastað er fyrir silung í ætisleit.

Eitt gott ráð fyrir bleikjuna

Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju.

Sjóstangaveiði sífellt vinsælli

Ísland er veiðiparadís á svo marga vegu en það er ekki víða þar sem jafn fjölbreytt veiði er í boði fyrir stangveiðimenn.

Sjá næstu 50 fréttir