Fleiri fréttir

Vika í árshátíð SVFR

Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða.

Kalt við vötnin næstu daga

Það hefur verið heldur kalt á landinu síðustu daga og útlitið fram yfir helgi er ekki veiðimönnum í hag.

Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn hefur oftar en ekki horfið svolítið í skuggann af Þingvallavatni og algjörlega að ósekju enda veiðist vel í vatninu.

Besti tíminn laus í Soginu

Sogið er ein af þessum ám sem getur tekið tíma að læra vel á en þeir sem gera það elska fáar ár meira en hana.

Þrjár púpur sem gefa oft vel

Núna þegar það hlýnar í veðri fer flugan en klekjast út og þá þarf að vanda valið vel þegar kastað er fyrir silung í ætisleit.

Eitt gott ráð fyrir bleikjuna

Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju.

Sjóstangaveiði sífellt vinsælli

Ísland er veiðiparadís á svo marga vegu en það er ekki víða þar sem jafn fjölbreytt veiði er í boði fyrir stangveiðimenn.

Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur

Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir því að hálendisveiðin fari í almennilega í gang en það má nú samt komast í flotta veiði núna.

Vatnaveiðin farin af stað

1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna.

Frábær opnun Elliðavatns í gær

Ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu opnaði formlega fyrir veiðimönnum í gær og veiðin var mun betri en von var á.

500 urriðar komnir á land á ION

Urriðaveiðin í Þingvallavatni virðist vera að ná nýjum hæðum en fréttir af aflabrögðum þar eru ævintýralega góðar.

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2

Frá því að það fréttist að ný sería af Sporðaköstum sé væntanleg hafa veiðimenn beðið með mikilli eftirvæntingu eftir þáttunum.

Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi

Veiðin í Skotlendi og Bretlandi hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár og er ástandið orðið þannig víða að það er farið að hafa áhrif á heilu samfélögin.

Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni

Það er kannski svolítið sérstakt að lesa þessa fyrirsögn í dálki um veiði og að það sé verið að tala um engar fréttir en það er alveg ástæða fyrir því.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.