Fleiri fréttir

Sterkar göngur í Norðurá

Veiðin í Norðurá hefur verið mjög góð það sem af er sumri og það stefnir í gott sumar í ánni.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Vikulegar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga úr laxveiðiánum kom í gærkvöldi og það er ekki annað að sjá en að það sé mjög góður gangur í veiðinni.

Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni

Það er góður gangur í laxveiðinni þessa dagana þrátt fyrir rok og rigningu upp á hvern dag en það virðist lítil áhrif hafa á tökuna.

Neðri hluti Langár að fyllast af laxi

Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang.

Ein best gleymda áin við bæjarmörkin

Við eigum ótrúlega flóru laxveiðiáa á landinu og eins og gefur að skilja þegar úrvalið er jafn mikið er oft minna fjallað um litlu árnar.

Lifnar yfir Soginu

Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni.

Mesta veiðin í Þverá og Kjarrá

Landssamband Veiðifélaga birti veiðitölur úr Laxveiðiánum í vikunni og aþð virðist sem Þverá og Kjarrá séu að taka forskot á hinar árnar.

Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá

Grímsá glímir við háa vatnsstöðu eins og flestar árnar á vesturlandi en það hefur þó ekki komið að sök í síðasta holli sem var að ljúka veiðum.

Góðar göngur í Úlfarsá

Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því.

100 laxa holl í Norðurá

Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land.

Veiði hafin í Hrútafjarðará

Hrútafjarðará hefur lengi verið ein vinsælasta laxveiðiá landsins og aðsóknin í hana hefur lengi verið þannig að það heuf rmyndast biðlisti eftir leyfum á besta tímanum í ánni.

Sjá næstu 50 fréttir