Fleiri fréttir

Amy Olson leiðir á Opna breska

Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring.

Bráðabani hjá konunum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur munu etja kappi í bráðabana um Íslandsmeistaratitilinn í golfi.

Tveggja högga forysta Bjarka

Bjarki Pétursson, úr GKG, er með tveggja högga forystu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmínu í golfi en spilað er í Mosfellsbæ.

Tiger rétt náði í gegnum niðurskurðinn

Öðrum hring PGA meistaramótsins í golfi, sem fram fer á Harding Park í Kaliforníu, lauk þegar klukkan var farin að ganga þrjú á íslenskum tíma í nótt.

Bjarki sló vallarmetið í dag

Bjarki Pétursson, sem er efstur eins og stendur á Íslandsmótinu í golfi, setti vallarmet á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag.

Guðrún Brá stefnir á sigur þriðja árið í röð

Íslandsmótið í golfi hefst á morgun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir gæti þar með unnið sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð. Það verður nýr Íslandsmeistari í karlaflokki þar sem ríkjandi meistari tekur ekki þátt í ár.

Sjá næstu 50 fréttir