Fleiri fréttir

„Golfið bjargaði lífi mínu“

Kylfingurinn Sverrir Þorleifsson segir að golfið hafi bjargað lífi sínu en hann hefur glímt við þunglyndi og lágt sjálfsmat árum saman. Hann þurfti bara fyrstu níu holurnar til að finna út að golfið væri rétta íþróttagreinin fyrir hann.

Jack Nicklaus: Það verður erfitt fyrir Tiger Woods að ná mér

Enginn hefur unnið fleiri risamót í golfi á ferlinum en Bandaríkjamaðurinn Jack Nicklaus. Hann sjálfur er nokkuð viss um að svo verði áfram og að Tiger Woods takist ekki að ná af honum metinu. Nicklaus var í nýju viðtali hjá breska ríkisútvarpinu.

Fyrsti risatitill Lowry

Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.

Koepka: Enginn slegið betur en ég

Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn.

Tiger úr leik á Opna breska

Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi.

Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska

David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina.

Vonandi næ ég að upplifa drauminn

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, tók þátt í forkeppni fyrir opna breska meistaramótið í golfi kvenna í vikunni. Þar dugði skor hennar til þess að komast áfram á lokaúrtökumótið fyrir mótið sem haldið verður fyrstu helgina í ágúst.

Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku

Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins.

Næstbesti hringur Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Marathon-Classic mótinu á pari.

Ólafía með sex fugla á LPGA

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir