Fleiri fréttir

Tiger Woods vann fimmta græna jakkann

Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum.

Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters

Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum.

McIlroy líklegur til sigurs á Augusta

Mastersmótið í golfi hefst á Augusta-vellinum í dag. Rory McIlroy þykir líklegur til að bæta við grænum jakka í verðlaunasafnið og ljúka með því alslemmunni. Tiger Woods er aftur inni í myndinni eftir að hafa unnið sitt fyrsta golfmót í fimm ár síðasta haust

Tiger úr leik á HM

Daninn Lucas Bjerregaard sló Tiger Woods úr leik á HM í holukeppni í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.