Fleiri fréttir

Metbyrjun hjá Mercedes

Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum.

Mercedes sigurvegari í Bakú

Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag.

Hamilton fyrstur í mark

Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas.

Leclerc mun nota sömu vél í Kína

Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc tapaði öruggu fyrsta sæti í Barein kappakstrinum vegna vélarbilunar. Hann mun þrátt fyrir það nota sömu vél í Kína kappakstrinum eftir viku.

Besta keppni lífsins hjá Bottas

Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport.

Óaðfinnanlegur dagur hjá Finnanum Bottas

Þegar sviðsljósið var á Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Max Verstappen og Daniel Ricciardo var það finnski ökuþórinn Valtteri Bottas sem reyndist hlutskarpastur í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 um helgina þegar hann kom fyrstur í mark í Mel­bourne, Ástralíu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.