Fleiri fréttir

„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78.

Sara stigahæst og tók stórt skref að undanúrslitunum

Sara Rún Hinriksdóttir, körfuboltakona ársins, fór á kostum með liði Phoenix Constanta í Rúmeníu í dag þegar liðið fór langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar.

Tryggvi og félagar unnu öruggan sigur

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79.

Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers

Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt.

Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar

Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni.

Martin og félagar snéru taflinu við í síðari hálfleik

Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan tuttugu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld. Martin og félagar snéru leiknum sér í hag í þriðja leikhluta, en lokatölur urðu 91-71.

Sara með tvöfalda tvennu í risasigri

Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann afar öruggan 48 stiga sigur gegn Rapid Bucuresti í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu 37-85.

Sá einhenti vann troðslukeppnina

Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna.

Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR

Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu.

Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt

Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum

Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR

Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum.

Martin næststigahæstur í svekkjandi tapi

Martin Hermannsson lét til sín taka þegar Valencia tapaði með minnsta mögulega mun fyrir Rio Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Stjarna Los Angeles Lakers frá í mánuð

Anthony Davis, framherji bandaríska stórliðsins Los Angeles Lakers, er með skaddað liðband á hné og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn hið minnsta.

NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu

Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103.

Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik

Subway Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir yfir frammistöðu Jaka Brodnik í leik Keflavíkur og Grindavíkur.

Lakers tapaði í fyrsta leik Thomas

Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og oft áður. Los Angeles Lakers freistaði þess að vinna sinn fjórða leik í röð í deildinni en liðið mætti Minnesota Timberwolves. Lakers sótti nýlega til sín fyrrum stjörnuleikmanninn Isaiah Thomas.

Sjá næstu 50 fréttir