Fleiri fréttir

Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar

„Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR

Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni.

Ótrúlegur stöðugleiki Sigvalda

Sigvaldi Eggertsson heldur áfram að gera frábæra hluti fyrir ÍR, en hann skoraði 24 stig gegn Þór Akureyri á dögunum.

Ragnar Örn: Vinnur engan leik á hálfum hraða

Ragnar Örn Bragason var frábær í óvæntum 11 stiga sigri Þórs Þorlákshafnar á Stjörnunni er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld að Ásgarði í Garðabæ, lokatölur 111-100.

Ljót skilaboð frá tippara biðu Þorsteins

Þorsteinn Finnbogason hefur eflaust verið svekktur eftir naumt tap með Álftanesi gegn Fjölni í 1. deildinni í körfubolta. Eftir leik biðu hans svo ljót skilaboð í símanum.

„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“

Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir