Fleiri fréttir

Sjáðu stuttmynd Kobe sem skilaði honum Óskarsverðlaunum

Kobe Bryant, sem lést í morgun í þyrluslysi, verður alltaf minnst sem eins besta körfuboltamanns allra tíma. Í stuttmynd sem hann gerði árið 2018 fer hann yfir hvað körfubolti er fyrir honum og að hann hafi gefið allt sem hann átti í leikinn sem hann elskaði.

Íslendingar minnast Kobe

Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár.

Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta

Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum.

Dinart látinn fara eftir slæmt gengi á EM

Franska handknattleikssambandið hefur sagt upp samningi sínum við Didier Dinart. Þetta fyrrum varnartröll var þjálfari franska landsliðsins sem beið afhroð á EM í Svíþjóð og komst ekki í milliriðil.

Kobe Bryant lést í þyrluslysi

Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun.

Ótrúleg endurkoma Horsens undir stjórn Finns

Lærisveinar Finns Freys Stefánssonar í Horsens unnu hreint út sagt ótrúlegan 82-76 sigur á Svendborg Rabbits á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í dag. Svendborg Rabbits voru á einum tímapunkti 31 stigi yfir í leik dagsins en Horsens tókst einhvern veginn að vinna leikinn með sex stiga mun.

Guggnuðum á pressunni

Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var eðlilega einkar ósáttur eftir 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í Dominos deild karla. Fjölnir leiddu með 10 stigum í hálfleik en náðu sér engan veginn á strik í síðari hálfleik.

Dwight Howard vill fá hjálp frá Kobe Bryant

Dwight Howard er kominn aftur til Los Angeles Lakers og er að gera fína hluti af bekknum. Hann ætlar líka að koma sér aðeins í sviðsljósið á Stjörnuhelginni í Chicago með því að taka aftur þátt í troðslukeppninni.

Keflavík og Haukar með góða sigra

Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki.

Tindastóll síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikarsins

Tindastóll varð í kvöld fjórða liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla með einkar öruggum 30 stiga sigri gegn Þór Akureyri, lokatölur leiksins 99-69 Stólunum í vil. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en hafði verið frestað vegna veðurs. Ljóst var fyrir leik að sigurvegari rimmu kvöldsins myndi mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum.

Sjá næstu 50 fréttir