Fleiri fréttir

Öruggt hjá Keflavík á heimavelli

Keflavík lenti ekki í neinum vandræðum með Snæfell á heimavelli er liðin mættust í síðasta leik 7. umferðar Dominos-deildar kvenna en lokatölur 89-66.

Milka í eins leiks bann

Stiga- og frákastahæsti leikmaður Domino's deildar karla hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann.

Doncic magnaður í Dallas

Slóvenska undrabarnið Luka Doncic er að taka NBA deildina með trompi í upphafi leiktíðar og hann var algjörlega óstöðvandi í nótt.

Doncic frábær fyrir Dallas

Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks.

Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin

Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir.

Tap hjá Is­rael Martin á gamla heima­vellinum

Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla.

Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd

Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64.

Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki

"Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir