Fleiri fréttir

Skallagrímur á leikmann í danska landsliðinu

Skallagrímur á fulltrúa í danska landsliðinu sem er að fara spila leiki í undankeppni EM 2021 en þessi nóvembersleikur eru mikil tímamót fyrir danska kvennalandsliðið í körfubolta.

Kinu látinn fara frá Hamri

1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford.

Davis drekkti Memphis

LA Lakers er byrjað að malla og með Anthony Davis í ótrúlegu formi í nótt labbaði liðið yfir Memphis Grizzlies.

Naumt tap í EuroLeague

Alba Berlín tapaði naumlega fyrir AX Milan í EuroLeague á heimavelli í kvöld.

Kinu: Ég hata ekki Ísland

Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið.

Golden State komið á blað

Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni.

Oklahoma niðurlægði Golden State

Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur.

„Pavel er eins og Rambó“

Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla.

Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa?

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir