Fleiri fréttir

Golden State losar sig við Shaun Livingston

Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni.

Tryggvi kynntur til leiks hjá Zaragoza

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er orðinn leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza. Liðið tilkynnti um komu Tryggva í dag.

Langaði í nýja og stærri áskorun

Haukur Helgi Pálsson verður annar íslenski körfuboltamaðurinn til þess að leika í rússnesku úrvalsdeildinni í körfubolta. Haukur Helgi gekk á dögunum til liðs við Unics Kazan en áður hafði Jón Arnór Stefánsson leikið þar í landi.

Frakkland í úrslit

Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta.

Stjörnufans í Staples Center

Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili.

Engin Ljónagryfja á næsta tímabili

Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær.

Kári samningslaus og framtíðin óráðin

Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur.

Komnir út úr skugga Knicks

Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks.

Grét yfir getuleysi Knicks

Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir.

Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina

Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni.

Sjá næstu 50 fréttir