Fleiri fréttir

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.

Dani úr Garðabænum í KR

Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið.

Blikar taka sæti Stjörnunnar

Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor.

Tryggvi: „Þetta opnar aðrar dyr“

Valencia hefur rift samningi sínum við Tryggva Snæ Hlinason. Tryggvi er bjartsýnn á framhaldið og á ekki von á því að snúa heim í Domino's deildina.

Stefnir á að taka næsta skref 

Dagur Kár Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, kláraði nýlega sitt fyrsta keppnistímabil sem atvinnumaður. Dagur lék með austurríska liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann vill stærri áskorun næsta vetur.

Durant sleit hásin

Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors.

Durant æfði með meisturunum í gær

Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu.

Haukur kominn í sumarfrí

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru komnir í sumarfrí eftir stórt tap fyrir Lyon-Villeurbanne í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Martin sigri frá úrslitum

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta eftir sigur á EWE Baskets Oldenburg.

Klay tæpur fyrir leik þrjú

Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir