Fleiri fréttir

Durant meiddist aftur í nótt: „Var eins og að taka skot af Tequila, ég fékk nýtt líf“
Meiðslasaga Kevin Durant á þessari leiktíð heldur áfram.

Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli
Ríkjandi meistarar eru enn á lífi í NBA-úrslitunum.

Harden og Davis í bandaríska HM-hópnum
Bandaríska landsliðið freistar þess að vinna heimsmeistaratitilinn í körfubolta karla þriðja sinn í röð.

Tony Parker leggur skóna á hilluna
Eftir langan og farsælan feril er körfuboltamaðurinn Tony Parker hættur.

Toronto getur orðið meistari í fyrsta sinn í nótt
Meistarar Golden State Warriors eru með bakið upp við vegginn fræga.

Durant æfði með meisturunum í gær
Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu.

Martin í úrslitin í Þýskalandi
KR-ingurinn er komið í úrslitaeinvígið í Þýskalandi.

Frábær síðari hálfleikur Toronto sem er einum sigri frá fyrsta NBA-titlinum
Ríkjandi meistarar eru í vandræðum.

Haukur kominn í sumarfrí
Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru komnir í sumarfrí eftir stórt tap fyrir Lyon-Villeurbanne í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Stjarnan þriðja félagið á fjórum árum sem hættir við þátttöku í Domino´s deild kvenna
Stjarnan verður ekki með lið í Domino´s deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa farið í bikarúrslitaleikinn og undanúrslit Íslandsmótsins í vetur.

Einn eigenda Warriors í ársbann fyrir að ýta við leikmanni | Myndband
NBA-deildin ákvað í gær að setja einn af eigendum Golden State Warriors í eins árs bann frá deildinni eftir að hann ýtti hraustlega við leikmanni Toronto á dögunum.

Frægasta fótspor NBA-sögunnar á afmæli í dag
Allen Iverson bauð upp á sögulega frammistöðu í fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA-deildarinnar.

Kyle Lowry vill að stuðningsmaður Golden State Warriors verði settur í ævibann frá NBA
Kyle Lowry átti frábæran leik með Toronto Raptors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt en hann lenti líka í útistöðum við einn stuðningsmann Golden State Warriors í miðjum leik.

Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur
Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild.

Nýtt met Curry dugði ekki til gegn Toronto sem tók forystuna á ný
Toronto Raptors er tveimur sigrum frá NBA-titlinum.

Ægir úr leik í Argentínu eftir oddaleik
Ægir kominn í sumarfrí.

Frægustu handaskipti Michael Jordan eiga 28 ára afmæli í dag
Júní var góður mánuður fyrir körfuboltaferil Michael Jordan. Hann varð sex sinnum NBA-meistari í þessum sjötta mánuði ársins frá 1991 til 1998.

Martin sigri frá úrslitum
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta eftir sigur á EWE Baskets Oldenburg.

Spennt að fá spila með litlu systur í sal pabba síns: „Léttir fyrir mömmu“
Haukarnir eru að fá sitt fólk aftur heim á Ásvelli og hafa þeir nú endurheimt fyrrum fyrirliða kvennaliðsins.

Haukur stigahæstur en Nanterre í slæmri stöðu
Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru í slæmum málum eftir tap gegn Lyon-Villeurbanne í öðrum leik undanúrslita frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Klay tæpur fyrir leik þrjú
Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar.

Spilar í Víetnam í sumar en mætir síðan í Ljónagryfjuna í haust
Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin spilar með Njarðvíkurliðinu næsta vetur.

Kawhi farinn í mál við Nike
NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði.

Sóllilja samdi við KR
Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR.

Ástæðan fyrir því að Michael Jordan yppti öxlum fyrir nákvæmlega 27 árum síðan
Á þessum degi árið 1992 bauð Michael Jordan upp á eina af sínum merkilegri frammistöðum á stærsta sviðinu.