Fleiri fréttir

Ægir og félagar unnu nauðsynlegan sigur

Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í argentínska félaginu Regatas héldu sér á lífi í baráttunni um argentínska meistaratitilinn í körfubolta í nótt.

Brons eftir stórsigur á Kýpur

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hreppti bronsið á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir sigur á Kýpur í lokaleik liðsins í dag.

Allar skoruðu í stórsigri á Mónakó

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sinn þriðja leik á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í morgun þegar íslensku stelpurnar unnu 32 stiga sigur á Mónakó, 91-59.

Stórsigur á Lúxemborg

Ísland átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum.

Helena með stórleik í tapi Íslands

Helena Sverrisdóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Svartfjallalandi.

Njarðvíkingarnir komu til bjargar í skrautlegum sigri á Möltubúum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fagnaði sínum fyrsta sigri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag þegar liðið vann fimm stiga sigur á Möltu, 80-75. Íslenska liðið var nærri því búið að kasta frá sér sigrinum en vann að lokum í framlengingu.

Sjáðu þriggja stiga sýningu Hauks Helga

Íslenski landsliðsmaðurinn setti niður sex þriggja stiga körfur þegar Nanterre 92 tryggði sér sæti í undanúrslitum um franska meistaratitilinn í körfubolta.

Haukur Helgi skaut Nanterre í undanúrslit

Haukur Helgi Pálsson átti stórleik og var stigahæstur í liði Nanterre 92 sem tryggði sér sæti í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld.

„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði.

Frábært að fá þessa leiki

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið.

Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst?

Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir