Fleiri fréttir

Mögnuð endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir 114-111 endurkomusigur í nótt.

New Orleans vann Zion-lottóið

New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram.

Steph Curry skaut Portland í kaf

Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94.

Kerr kallar þau konungsfjölskyldu NBA-deildarinnar

Leikmaður úr liði Golden State Warriors og leikmaður úr liði Portland Trail Blazers skrifa nýjan kafla í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar lið þeirra mætast í fyrsta leik úrslita Vesturdeildarinnar.

Durant spilar ekki með Golden State í nótt

Það er nú orðið ljóst að Kevin Durant mun ekki spila fyrsta leik Golden State og Portland í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar og hann gæti misst af fleiri leikjum.

Friðrik Ingi tekur við Þór

Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta en í dag skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið.

Kristófer horfir til Kína

Besti leikmaður Dominos-deildar karla, Kristófer Acox, stefnir út á nýjan leik og að þessu sinni horfir hann út fyrir Evrópu.

Darri Freyr fetaði í fótspor Kjartans Henry

Svo virðist sem þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals, Darri Freyr Atlason, sé ósáttur við að hafa ekki verið valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna á lokahófi KKÍ í hádeginu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.