Fleiri fréttir

„Upprunalega hugmyndin kom frá Martin“

Tindastóll er í þjálfaraleit eftir að Israel Martin hætti með liðið. Stólarnir vonast til að halda þeim kjarna heimamanna sem hefur verið í liðinu undanfarin ár.

Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki

ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki.

Allt undir hjá Martin í kvöld 

Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla.

Durant ekki í bann

Kevin Durant verður ekki í banni gegn Los Angeles Clippers um helgina.

Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár

Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar.

Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA?

Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl.

Sjá næstu 50 fréttir