Fleiri fréttir

Keyptu miða á „einvígi“ LeBron og Giannis en fengu að sjá hvorugan

Golden State Warriors bætti fyrir kvöldið áður og komu sér aftur í toppsæti Vesturdeildarinnar í NBA með sigri í Minnesota í nótt. Brooklyn Nets var þó lið næturinnar eftir að hafa unnið upp 28 stiga forskot í Sacramento. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum nú risastjörnulausum leik í Milwaukee.

Geri ráð fyrir að klára skólann

Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu.

Fékk sér sopa hjá áhorfanda í miðjum NBA leik

Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins.

Curry stigahæstur í sigri Golden State

Átta leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Golden State Warriors fóru með sigur af hólmi gegn Oklahoma City Thunder.

Körfuboltakvöld: Troðslur ársins

Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn.

Jakob á meðal stigahæstu manna

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfuboltakvöld: Atvik ársins

Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp.

Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks

NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat.

Brandon og Baldur fengu stærstu verðlaunin

Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur.

Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu

Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga.

Loksins sigur hjá Lakers

LA Lakers hafði betur gegn Chicago Bulls á útivelli eftir fimm tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir