Fleiri fréttir

Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið

Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar.

Birna: Lele fékk bara það sem hún átti skilið

„Við bara spiluðum góða vörn mestmegnis af leiknum. Annar leikhluti var kannski ekki alveg nógu góður hjá okkur,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir sem lék vel gegn Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag.

Leikmaður LSU myrtur

Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið.

Sonur Shaq hjartveikur

Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna.

LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum

LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta.

Haukur Helgi byrjaði á tapi

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre byrjuðu nýtt tímabil í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tapi.

Æfingarnar ekkert ósvipaðar en leikmennirnir eru betri

Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson tók stórt skref á ferli sínum þegar hann yfirgaf æskuslóðirnar í Hafnarfirði og gekk til liðs við stórveldið Barcelona frá Haukum í sumar. Hann hefur nú æft og leikið með liðinu í tæpa tvo

Þolinmæðin mun á endanum bresta

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar.

LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2

Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.

Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær

Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´

Marvin hættur úrvalsdeildarbolta

Marvin Valdimarsson, körfuknattleiksmaður, hefur ákveðið að hætta að spila úrvalsdeildar körfubolta og mun því ekki leika með Stjörnunni í vetur.

Mistök kostuðu okkur leikinn

Íslenska körfuboltalandsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap fyrir Portúgal í gær. 

Leiðin að EM hefst í dag

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur vegferð sína í átt að því að komast í EuroBasket 2021 með því að mæta Portúgal ytra í fyrsta leik liðanna í forkeppni fyrir undankeppni fyrir mótið síðdegis á sunnudaginn.

Craion í Keflavík

Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is.

Þessir stóðu sig best í Noregsleikjunum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann báða vináttulandsleiki sína við Noregi sem fóru fram í Bergen í tilefni af fimmtíu ára afmæli norska körfuboltasambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir