Fleiri fréttir

Björgvin Páll til liðs við ÍR

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Viggó færir sig um set í Þýskalandi

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fært sig um set í Þýskalandi. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi.

Díana Dögg til Þýskalands

Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár.

Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið

Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi.

Þráinn Orri gæti farið til Hauka

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið.

Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag

Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta.

Andri til nýliðanna

Grótta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Haukur ristarbrotinn

Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði.

Sænskur leikstjórnandi til FH

FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin.

Sjá næstu 50 fréttir