Fleiri fréttir

Aron vann ofurbikarinn

Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18.

Japanskur leikmaður til Gróttu

Nýliðar Gróttu í Olís-deild karla í handbolta hafa fengið til sín japanska hornamanninn Satoru Goto frá Þýskalandi.

„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“

„Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi.

Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur

Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju.

Vilja að hætt sé við HM í handbolta

Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins.

Arftaki Arons fundinn

Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn.

Haukar fá öflugan liðsstyrk

Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og hefur samið við handknattleiksdeild Hauka.

Björgvin Páll til liðs við ÍR

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Viggó færir sig um set í Þýskalandi

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fært sig um set í Þýskalandi. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi.

Sjá næstu 50 fréttir