Fleiri fréttir

Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“

Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður?

Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi

Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik.

Guðjón Valur hættur

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna

Guðfinnur aðstoðar Sebastian

Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu.

Færeyskir landsliðsmenn í Fram

Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins.

Hafa lokið leik í undankeppninni

Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020.

Ísland komið á HM 2021

Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið.

Sjá næstu 50 fréttir