Fleiri fréttir

Rúnar með tíu mörk gegn Ólafi og Árna

Rúnar Kárason lét mikið til sín taka þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 26-26 jafntefli við Kolding í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Arnar Freyr sterkur í miklum Íslendingaslag

Arnar Freyr Arnarsson skoraði fimm mörk úr jafnmörgum skotum þegar lið hans GOG vann SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-26, á útivelli.

Sportpakkinn: Valsmenn hafa hækkað sig um tíu sæti síðan í október

Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi og eru komnir upp í toppsæti Olís deildar karla eftir ellefu sigra í síðustu tólf deildarleikjum. Arnar Björnsson skoðaði sigurinn í gær og uppgang Hlíðarendaliðsins í töflunni frá því að liðið sat í 11. sætinu í október.

Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum

Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst.

Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar

Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur.

Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar

Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast.

Erlingur hótaði dómurum

Dómstóll EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, sektaði tvo meðlimi hollenska handbolta landsliðsins fyrir óviðunandi og óíþróttamannslega hegðun gagnvart dómurum EHF. Annar þeirra var Erlingur Richardsson, þjálfari liðsins.

Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum.

Fimm íslensk mörk í góðum sigri Álaborgar

Þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimm mörk er Álaborg lagði Celje í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 28-24 danska liðinu í vil.

Aron Rafn skiptir um félag og fer í toppbaráttu

Aron Rafn Eðvarðsson hefur söðlað um í þýsku 2. deildinni í handbolta en hann er orðinn leikmaður Bietigheim á nýjan leik eftir að hafa leikið með Hamburg frá árinu 2018.

Íslendingalið Löwen enn með fullt hús stiga

Rhein Neckar-Löwen vann þægilegan átta marka útisigur gegn danska liðinu Holstebro í riðlakeppni EHF bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Leiknum lauk 35-27 Löwen í vil.

Sjá næstu 50 fréttir