Fleiri fréttir

Fyrirliðarnir hittust eftir leik

Fyrirliðar fótbolta- og handboltalandsliða Íslands hittust eftir leik Íslendinga og Portúgala á EM 2020 í handbolta.

Norðmenn lögðu Svía

Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð.

Ungverjar unnu nauman sigur á Slóvenum

Ungverjar lönduðu mikilvægum sigri á Slóvenum í milliriðli á EM í handbolta. Lokatölur 29-28 og Ungverjar því komnir með fjögur stig í milliriðlinum ásamt Slóvenum og Norðmönnum.

Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn

Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri.

Aron: Það vantar einhvern eld í mig

Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn.

Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum

Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari.

Sjá næstu 50 fréttir