Fleiri fréttir

Frábær Aron í Íslendingaslag

Barcelona endar í fyrsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Paris Saint-Germain í toppslag í riðlinum.

Sterkur sigur Ljónanna

Lærissveinar Kristjáns Andréssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Langt síðan breiddin var jafn mikil

Nú styttist í að Guðmundur Þórður Guðmundsson og þjálfarateymi hans hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta þurfi að skila inn nöfnum þeirra 28 leikmanna sem koma til greina í 16 manna leikmannahóp liðsins á Evrópumótinu.

Óðinn skoraði sex í sigri

Óðinn Þór Ríkharðsson var öflugur í sigri GOG á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Tyrkneskur mótherji bíður Vals

Valur spilar við tyrkneska félagið, Baykoz, í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta en dregið var í 16-liða úrslitin í morgun.

Tap hjá Rúnari og Gunnari

Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir