Fleiri fréttir

Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina 

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana.

Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér

Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða.

Afturelding vill selja nafnréttinn

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær.

Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur

Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir