Fleiri fréttir

Ísak heim í FH

Stórskyttan og varnarmaðurinn öflugi spilar í Krikanum í vetur.

Strákarnir okkar fá að vita um verðandi andstæðinga á EM í dag

Í dag þegar dregið verður í Vín, höfuðborg Austurríkis, kemur í ljós í hvaða riðli Strákarnir okkar, íslenska karlalandsliðið í handbolta, verða á Evrópumótinu 2020. Mótið hefst þann 9. janúar næstkomandi og fer fram í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Er þetta ellefta lokakeppni Evrópumótsins í röð þar sem Ísland er meðal þátttakenda.

HK fær skyttu frá Georgíu

Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu.

Ekki alveg jafn einstakt og Guðmundur landsliðsþjálfari talaði um

Tveir íslenskir handboltaþjálfarar voru reiðubúnir að veðja á unga leikmenn í lykilhlutverkum í landsliðum sínum og tókst þeim báðum að koma landsliðum sínum á Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í byrjun næsta árs.

Fram klófesti Perlu

Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.