Fleiri fréttir

GOG tók heimaleikjaréttinn

GOG hafði betur gegn Álaborg í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Aron fékk brons

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona fengu brons í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í leiknum um þriðja sætið.

Skjern skrefi nær bronsinu

Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag.

Oddur markahæstur í sigri Balingen

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag.

Veszprem spilar til úrslita

Veszprem spilar til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í undanúrslitunum í dag.

Tólf marka stórleikur Arnórs

Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta.

Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Lovísa meiddist og var send heim

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að kalla á nýjan leikmann fyrir leikinn á móti Spáni í umspili um laust sæti á HM.

Okkur tókst að brjóta múrinn

Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum.

Sjá næstu 50 fréttir