Fleiri fréttir

Sigur hjá Rhein-Neckar Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petterson var báðir í eldlínunni þegar Rhein-Necker Löwen bara sigur úr býtum gegn Lemgo í þýska handboltanum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 31-29 | Haukar halda toppsætinu

Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana.

Átta íslensk mörk í sigri

Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Úlnliðurinn á Uwe er engum líkur

Þýski handboltamaðurinn Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi með Guðjóni Val Sigurðssyni sem einn af bestu vinstri hornamönnum heims.

Helena skoraði í sigri

Helena Rut Örvarsdóttir og stöllur í franska liðinu Dijon unnu tveggja marka sigur á St Amand í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Andrea féll með Kristianstad

Andrea Jacobsen og stöllur í liði Kristianstad féllu úr sænsku úrvalsdeildinni í kvöld með tapi fyrir Sävehof.

KA/Þór lagði Íslandsmeistarana

KA/Þór vann tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum Fram í KA heimilinu á Akureyri í kvöld. Fram var með eins marks forskot í hálfleik.

Andrea komin í undanúrslit

Þrátt fyrir fjögurra marka tap í dag er Kristianstad komið í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir