Fleiri fréttir

Andri Heimir semur við Fram

Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið.

Alfreð og félagar með góðan sigur

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltaliðinu Kiel unnu fjögurra marka sigur á Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Árni Þór mun spila fyrir bróður sinn í Garðabænum

Árni Þór Sigtryggsson, sem lék með Haukum í Olís deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Val, skrifaði núna á sjöunda tímanum undir samning við Stjörnuna í Garðabæ.

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Síðasta tímabil Alfreðs hefst á sigri

Alfreð Gíslason hóf formlega sitt síðasta tímabil sem þjálfari Kiel í dag er þýska stórliðið hóf leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Selfoss sex mörkum yfir gegn Dragunas

Selfoss er sex mörkum yfir eftir fyrri leikinn gegn Dragunas, 34-28, en leikið var á Selfossi í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins.

Guðjón Valur markahæstur í sigri

Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í kvöld unnu þeir öruggan sigur á TVB 1898 Stuttgart, 26-20, á útivelli.

Arnór Þór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson er í liði 1. umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta eftir frábæra frammistöðu með Bergischer í gær.

Íslendingaslagur í Indónesíu í dag

Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu.

Stórsigur Löwen í fyrsta leik

Rhein-Neckar Löwen byrjaði tímabilið í þýsku úrvalsdeildinni vel, liðið vann sjö marka sigur á Lemgo á heimavelli.

Stjarnan og KA/Þór unnu Greifamótið

Stjarnan vann Norðlenska Greifamótið í handbolta sem haldið var á Akureyri um helgina. KA sigraði Akureyri í grannaslag um þriðja sætið.

Strákarnir hans Arons unnu 24 marka sigur

Sigurganga landsliðs Barein hélt áfram í morgun á Asíuleikunum í handbolta en liðið var fyrir leikinn búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir