Fleiri fréttir

Serbía í góðri stöðu

Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna.

Guðmundur: Ekki eina liðið sem hefur lent í hremmingum hér

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir að of mörg dauðafæri sem fóru í súginn hafi leitt til þess að liðið tapaði með eins marks mun, 28-27 í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2019.

Unnu Litháar á marki sem átti ekki að standa?

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27.

Fannar Þór búinn að semja við ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru að fylla upp í skörðin sem þeir hafa orðið fyrir síðustu vikur og í gær fengu þeir mikinn liðsstyrk.

Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar

Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019.

Umfjöllun: Danmörk - Ísland 24-17 | Ágæt frammistaða en tap gegn Dönum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði 24-17 gegn Dönum í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Frakklandi í desember. Eins og lokatölurnar bera með sér voru Danir betri aðilinn en íslenska liðið átti ágæta spretti og tapið kannski fullstórt miðað við frammistöðuna.

Guðmundur: Ætlum á HM

Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.