Fleiri fréttir

Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni.

Shaw þjakaður af samviskubiti

Luke Shaw sér mikið eftir því að hafa dregið sig ítrekað út úr enska landsliðshópnum og þar með brugðist landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.

Foden finnur til með Southgate

Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu.

Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

Leki og stuðnings­­menn Man. United sáttir

Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð.

Ótrúleg endurkoma Arsenal

Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar.

Thomas Tuchel enn ósigraður og Chelsea komnir í undanúrslit

Chelsea er næst seinasta liðið sem kemst í undanúrslit FA bikarsins. Þeir bláklæddu fengu Sheffield United í heimsókn á Stamford Bridge og unnu 2-0 sigur. Fyrra mark leiksins kom á 24. mínútu, en það var Oliver Norwood sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hakim Ziyech gulltrygði sigurinn í uppbótartíma.

Southampton fyrsta liðið í undanúrslit FA bikarsins

Southampton heimsótti granna sína í Bournemouth í FA bikarnum í dag. Bournemouth var eina B-deildar liðið sem eftir var í keppninni, en þeir voru ekki mikil fyrirstaða fyrir Úrvalsdeildarlið Southampton.

Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“

Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir