Fleiri fréttir

Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur

Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021.

Chelsea staðfestir brottreksturinn

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni.

Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag.

Robertson reyndi að öskra Greenwood úr jafnvægi

Andy Robertson greip til nokkuð óhefðbundis bragðs til að koma í veg fyrir að Mason Greenwood skoraði í leik Manchester United og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. United vann leikinn, 3-2.

Bruno Fernandes skaut Man United á­fram | Sjáðu mörkin

Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik.

Burnley og Leicester áfram í bikarnum

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford.

Bikarmeistararnir dottnir úr leik

Southampton og ríkjandi bikarmeistarar Arsenal mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Wolves fær Willian Jose á láni

Wolves er sagt hafa gengið frá því að fá sóknarmanninn Willian Jose á láni frá Real Sociedad út tímabilið.

Er Pogba bara að auglýsa sig?

„Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum.

María orðin leikmaður Man. Utd.

Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu.

Merson: Guardiola og Klopp hefði ekki tekist þetta

Knattspyrnusérfræðingurinn og gamla Arsenal-hetjan Paul Merson er á því að Brendan Rodgers sé búinn að gera hluti sem hvorki Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu náð með sama lið.

Þrumu­fleygur Pogba skaut United á toppinn á ný

Manchester United endurheimti toppsætið af Manchester City, sem skaust á toppinn fyrr í kvöld, með 2-1 útisigri á Fulham í kvöld. Man. United hefur þar af leiðandi ekki tapað deildarleik á útivelli í rúmt ár.

„Liverpool saknar mín meira“

Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda.

Erfið fæðing en þrjú stig hjá City í rigningunni

Manchester City er á toppnum, að minnsta kosti fram á kvöld, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. City er með 38 stig, jafn mörg og grannar sínar í United sem eiga þó leik til góða, en Villa er í ellefta sætinu, með 26 eftir sextán leiki.

Sjö mánaða samninga­við­ræður engu skilað

Hinn virti fréttamaður Fabrizio Romano, sem er oftar en ekki einna fyrstur með fréttir af félagaskiptum leikmanna, er ekki með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool hvað varðar Gini Wijnaldum.

Skoraði yfir allan völlinn

Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town.

„Stór mistök að fara frá Everton“

Bjarni Þór Viðarsson segir að það hafi verið mistök hjá sér að fara frá Everton 2008. Hann var í viðtali í leikskrá Everton á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um tíma sinn hjá félaginu og vonbrigðin að hafa ekki náð að spila með félögum sínum úr gullkynslóðinni svokölluðu í A-landsliðinu.

Moyes hafði betur gegn Stóra Sam

Skólastjórar gamla skólans – David Moyes og Sam Allardyce – mættust með lið sín West Ham United og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að West Ham hafði betur, 2-1.

Sjá næstu 50 fréttir